Alþýðublaðið - 22.08.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 22.08.1923, Side 1
19 23 Miðvikudaginn 22. ágdst. 190. tölublað. YoBi á ferðoi Dagsbrún. Það þarf ekki glögt auga tii þess að sjá, að eins og nd horfir við hér á landi, er beinn voði á ferðum skatnt undan. Atvinnu- leysið, sem verkafólk hefir orðið að báa við síðast liðinn vetur og vor og meira að segja nú í alt sumar, hlýtur að draga ægi- legan dilk á eítir sér. Það er þeg^r sýnilegt, að eí ekki verð- ur neitt gert til þess að sjá fólki íyrir atvianu í haust, verður fjöldi þess bjargarþrota. En því verður að forða. Úr því að þeir, sem sjálfir hafa tekið að sér að vera forsjón fólksins um atvinnu, hafa brugð- ist, þegar verst gegndi, eins og raunar ailir máttu vita að verða myndi — fyrir því er aidalöng reynsla annars staðar —, þá verða þeir, sem faiin hefir verið stjórn ríkis og sveitarféiaga að gangast fyrir atvinnubótum. Ríkisstjórn, bæja- og sveita- stjórnir verða þegar í stað bæði hverjar í sinu lagi og sameigin- lega eltir ástæðum að koma af •stað nýrri starfsemi, til þess að fólkið geti haft lífsuppeldi, et þær viija ekki heldur hafa fall þess á samv'zkunni. Nóg er til, sem þarf að vinna, og nógir til að viuna. StðrbmnL Fundur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu fimtudaginn 23. þ. m. kl. 7^/2 e. h, Fnndarefni: 1. Héðinn Valdimarsson segir ferðásögu. 2. Ólafur Friðriksson flytur erindi. Sýnið félagsskírteinl. Stjómin. gripum, sjö kúm og einni geld- kind. Enn fremur brunnu haug- hús og skemma með matvælum, búsáhöldum, reiðtygjum og fleira- Þá hafði og eldurinn náð að komast í hiöðuna, og brann hún og dálítið aí heyl. Talið er, að eldurinn hafi kviknað frá ösku, er borin bafi verið á fjósflórinn, en eldur leynst 1 henni. Húsin höfðu verið vátrygð, en lágt, en hvorki munirnir né peningurinn. Er þetta mjög hörmuiegt slys og mikið tjón að. Erlend slmskeyti. Khöfn, 21. ágúst. Iðnaðnr Þjóðrerja í voða. Prá Berlín er símaö, að iðn- aður þjóöverja sé í voða vegna kolaverðsins. Laukur i heildsölu. Kanpfélagið. Kvenhatarinn er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. Kjöt, ágætisgott, frá Kópaskeri, fæst á 65 aura xj% kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. íslenzkt smjör á 1 kr. 90 aura pr. Vs ’ verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664.' Skyr fæst á 40 aura pr. ’/2 kg í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Fjögnr bæjarliús Ibrenna í Birtingaholti. 8 nantgripir hrenna innl. Bylting í Ctrikklandi? Frá Aþenu er símað: Stjórnin hefir leyst upp verklýðsfélögin. Hefir því verið svarað með alls- herjarverkfalli. Byltiug voflr yfir. Lítið herbergi handa einhleyp- um verkamanni til leigu. Fæði og þjóuusta á sama stað. A. v. á. Aðfaranótt laugardagsins brann f Birtingaholti í Hreppum til kaldra koia íjós með átta naut- Skaga-kartöflur, gulrófur, smjör- líki 105 aura á Hverfisgötu 84. Sími 1337.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.