Alþýðublaðið - 22.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.08.1923, Blaðsíða 2
AE.IÞ¥l»ölSl/iÍíi * Fangelsi eöa betronarheifflili. (Frh.) Dómsúrskurður, er skipar svo fyrir, að maður sé sendur á betrunarheimili, ákveði ekki tímalengdina, sem hann skuli dveíja þar, heldur sé honum slept þaðan, jafnskjótt og heim- ilisteðurnir (uppeldisfræðíngurinn og lækoirinn) telja það óhætt bæði sjálfs hans vegna og ann- ará (sbr. þegar geðveikralæknir ótskrifar mann af geðveikrahæli). Tíminn hlýtur að verða mjög mislangur, sem hver einstakling- ur þart að dveija á heitnilinu. Sumum verður slept mjög fljót- lega. Aðrir dvelja þar um margra ára skeið. Nokkrir e. t. v. æfi- langt. Þó vænti ég, að þeir verði ekki margir (að tUtölu), sem óbetranlegir reynast, ef mannást og þekking leggjast á eitt til að reisa þá á fætur. Hver sá, sem slept er að fullu burtu af b’etrunarheimili og forstöðumenn þess álíta ekki Ilkindi til að almenningi muni stafa hætta af framveg!s, njóti Jþegav í staö allra almennra réttinda, eins og ekkert hafi í skorist. Réttindaskerðing þaðan í frá, hvort sem hún varir lengi eða skamt, verður honum til tálmunar, en ekki léttis á sið- menningarbrautinni. Slík skerðing er útskúfunarmerki, sem hefir alt annað en örvandi áhrif á þann, sem er að reyna að þroska sig og siðbæta. — -y — Hér á landi þarf að vera eitt slíkt betrunarheimili, svo sem hér ræðir um. Það kemur i stað hegning arhússins. Eg geri ráð fyrir, að bezt sé, að betrunarheimilið verði í við- skiftasambandi við góð heimili í sveit. Taki þau að sér eftir til- lögum betrunarheimilisfeðranna og í samráði við þá óþroskað fólk, einkum börn og unglinga, sem leiðst hafa á glapstigu, en ekki þykir nauðsyn til bera að þeir hafi sjálfir undir eigin hand- leiðslu Dvelji þetta fólk á sveita- heimilunum ýmist að eins um stundarsakir eða um lengra tíma- i bil, eitir því sem betrunarheim- ilisfeðurnir telja nauðsynlegt hverju af því um sig. — Auð- vitað verða þau heimili ein í við- skiftasambandi þessu, sem heim- ilisfeðurnir treysta fullkomlega til að starfa með sér að sið- bótunum og sjálf eru fús til þess að takast það stárf á hendur. Eigi mun heppilegt, að betr- unarheimilið hafi bækistöð sína við miðblk Reykjavíkur (sbr. hvar hegningarhúsið er reist). Hins vegar mun aðsetursstaður heimilisins naumast mega vera í mikilli fjarlægð frá fjölbyggðasta bietti landsins. Ef hægt verður að finna heppilegaa stað álíka langt frá höfuðstaðnum og geð- veikrahælið á Kleppi er, á hvorki sollur og hávaði götulífsins né mikil aukin óþægindi við mann- flutninga um langan veg að þurfa að tálma starfsemi betrun- arheimilisins. (Frh.) Ouðm. li. Ólafsson úr Grindavík. Frá Danmðrki. (Ur blaðafregnum danska sendi- herrans í fyrradag.) Á fimtudaginn var byrjuðu fundir fjármálaráðstefnu þeirrar, sem þjóðbankinn danski gekst fyrir. Ymsar tillögur til að bæta og festa gengi dönsku krónunn- ar komu þar fram og voru tekn- ar til umræðu og athugunar. SmjiSrverðlð lækkað. Smjörverðið lækkaði um miðjan þennan mánuð um 22 kr., ofan í 391 kr. hver 100 kg. Pjóönýtt skipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra, einstaklinga. AiMMranðprðin selaif hin jþétt hnoðuðu og vel hðkuðu rúgbranð úr hezta danska rúgiujolimí, sem híngað flyzt, enda eru þan vlðnrkend af ncytendum sem framúrskarandi gúð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.