Fréttablaðið - 11.08.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 11.08.2010, Blaðsíða 36
24 11. ágúst 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Fasteignir.is er stærsti og ítarlegasti húsnæðisvefur á Íslandi, með yfir 16 .000 eignir á skrá. Eini vefurinn með allar sölueignir á skrá Lifandi og uppfærður leiguvefur Fjölbreyttar upplýsingar í boði fyrir kaupendur, seljendur og leigjendur Opin hús, myndasýningar og þjónustusíður fyrir húseigendur Þú færð góð ráð um fasteignaviðskipti og aðstoð við leigu á íbúð. Þú finnur draumaeignina þína á fasteignir.is. ...ég sá það á Vísi STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS Fasteignir.is fylgir Fréttablaðinu á mánudögum. ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Björn Bjarna Páll Winkel fangels- insmálastjóri. 20.30 Mótoring Stígur Keppnis með sjóðheitt efni úr mótorhjólaheiminum. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson,Frið- rik Eysteinsson og gestir skoða markaðsmá- log auglýsingamál til mergjar. 21.30 Eru þeir að fá hann? Bender og félagar Í Víðidalsá og við flundruveiðar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 16.45 Áfangastaðir - Steinrunnin tröll (1:12) 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Reykjanes (10:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... jörðin (18:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (50:52) 18.23 Sígildar teiknimyndir (20:26) 18.30 Finnbogi og Felix (6:12) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (71:85) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur á ritstjórn tískutímarits í New York. 20.55 Fornleifafundir (4:6) (Bonekick- ers) Breskur spennumyndaflokkur. Fornleifa- fræðingar frá Háskólanum í Bath grafa eftir merkum minjum og eiga í höggi við mis- indismenn. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenska golfmótaröðin 23.05 Af fingrum fram (Magnús Eiríks- son) Jón Ólafsson píanóleikari spjallar við dægurlagahöfunda og tónlistarfólk. 23.50 Kastljós (e) 00.20 Fréttir (e) 00.30 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (9:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.15 Dynasty (10:30) 18.00 Rachael Ray 18.45 Girlfriends (20:22) (e) 19.05 Still Standing (11:20) (e) 19.30 Sumarhvellurinn (9:9) Fjörugur skemmtiþáttur þar sem allt getur gerst. Út- varpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar. 19.55 King of Queens (3:13) 20.20 Top Chef (11:17) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Núna reynir á hugmyndaflugið hjá kokk- unum. 21.05 Canada’s Next Top Model (1:8) Raunveruleikasería sem farið hefur sigur- för um heiminn. Þetta er önnur þáttaröð- in af kanadískri útgáfu þáttanna og nú hefur stjörnustílistinn Jay Manuel tekið fyrir hlut- verki yfirdómara og kynnis þáttanna. 21.50 Life (17:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem sat sak- laus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 Law & Order (15:22) (e) 00.15 Leverage (2:13) (e) 01.00 King of Queens (3:13) (e) 01.25 Premier League Poker II (1:15) (e) 03.10 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Ævintýri Juniper Lee, Maularinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Tim Gunn‘s Guide to Style (4:8) 11.45 Grey‘s Anatomy (9:17) 12.35 Nágrannar 13.00 E.R. (11:22) 13.50 Ally McBeal (20:22) 14.35 Ghost Whisperer (8:23) 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmenn- ið, Leðurblökumaðurinn, Brunabílarnir, Maul- arinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (10:20) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Two and a Half Men (14:24) 19.40 How I Met Your Mother (12:20) 20.05 Gossip Girl (20:22) Þriðja þátta- röðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.50 Mercy (16:22) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. 21.35 True Blood (7:12) Önnur þáttaröð- in um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn andstöðu íbúa smábæj- arins Bon Temps í Louisiana. 22.30 Nip:Tuck (16:22) Fimmta serían af þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Sean McNamara og Christian Troy. 23.15 The Closer (6:15) 00.00 The Forgotten (3:17) 00.45 The Wire (10:10) 02.15 X-Files (11:24) 03.00 Grey‘s Anatomy (9:17) 03.45 E.R. (11:22) 04.30 Sjáðu 05.00 The Simpsons (10:20) 05.25 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Grilled 10.00 Leatherheads 12.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 Grilled 16.00 Leatherheads 18.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 Elizabeth: The Golden Age 22.00 Showtime 00.00 The Heartbreak Kid 02.00 Mercenary for Justice 04.00 Showtime 06.00 Fool‘s Gold 16.00 Ísland - Þýskaland Bein útsend- ing frá leik Íslands og Þýskalands í undan- keppni EM U21. 19.00 Ísland - Liechtenstein Bein út- sending frá vináttuleik Íslands og Liechten- stein sem fram fer á Laugardalsvelli. 21.30 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. Einnig verður farið ofan í saumana á lífstíl og matarmennsku í veiði. 22.00 Ísland - Þýskaland Sýnt frá leik Íslands og Þýskalands en leikurinn er liður í undankeppni EM U21. 23.45 Ísland - Liechtenstein Sýnt frá leik Íslands og Liechtenstein en þetta er vin- áttuleikur sem fram fer á Laugardalsvelli. 18.00 Goals of the Season 1999/2000 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 19.00 PL Classic Matches: Liverpool - Newcastle, 1998 19.30 PL Classic Matches: Newcastle - Sheffield Wednesday 20.00 Football Legends - Charlton Í þessum þáttum eru skoðaðir margir af fremstu knattspyrnumönnum sögunnar. Að þessu sinni verður fjallað um Bobby Charl- ton sjálfan. 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin kruf- in til mergjar. 21.00 Chelsea - Aston Villa Útsend- ing frá leik Chelsea og Aston Villa í ensku úr- valsdeildinni. 22.45 Aston Villa - Everton Útsend- ing frá leik Aston Villa og Everton í ensku úr- valsdeildinni. > Clive Owen „Foreldrahlutverkið og fjölskyldan er númer eitt hjá mér, og þegar ég er ekki að vinna hef ég það fínt með Stubbunum“. Clive Owen fer með hlutverk Sir Walters Raleigh í Elizabeth: The Golden Age sem er á dagskrá Stöð 2 kl. 20.00 í kvöld. 19.40 How I Met Your Mother STÖÐ 2 20.00 Elizabeth: The Golden Age STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 20.20 Top Chef SKJÁREINN 21.30 Veiðiperlur STÖÐ 2 SPORT ▼ Ég er nútímamaður. Ég hef ekki tíma til að horfa á kvikmyndir. Ég hef í mesta lagi tíma til að horfa á 20 mínútna þætti milli þess sem ég vinn, stunda körfubolta og þeysist um á upplýsingahraðbrautinni. Nútíma- mennskan hefur reynst steinn í götu sjónvarpsfíknar minnar og nánast útrýmt henni í sumar. Í þau örfáu skipti sem ég hef fundið tíma til að fletta í gegnum þessar 90 sjónvarpsstöðvar sem eru í boði á nútímavæddu heimili mínu hef ég endað á Bíórásinni furðulega oft. Alltaf kem ég inn í klassíkina Waynes World – en aldrei á sama tíma. Ég næ ýmist upphafinu, miðjunni eða endinum – stundum aðeins nafnalistanum í endann. Þegar ég sá hluta af miðbiki seinni hluta myndarinnar um helgina uppgötvaði ég að á tæplega þriggja mánaða tímabili hafði ég náð að horfa á myndina frá upphafi til enda í sirka tíu tilraunum. Þá leið mér vel, enda frábær mynd. Svona rúllar nútímamaðurinn. Hann hefur ekki tíma til að sökkva sér ofan í mynd sem tekur einn og hálfan tíma á meðan veröldin þeysist framhjá stofu- glugganum á hraða ljóssins. Nútímamað- urinn tekur frekar þrjá mánuði í að horfa á myndina og horfir í korter í senn. Þetta skilur Bíórásin og sýnir því sömu myndirnar aftur og aftur og aftur yfir fyrirfram skilgreind tímabil. Þá er það bara Wayne‘s World 2. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON SKILUR BÍÓRÁSINA Kvikmyndaáhorf nútímamannsins

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.