Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI14. ágúst 2010 — 189. tölublað — 10. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 BARNAFATASKIPTIMARKAÐUR Rauðakross- hússins verður endurvakinn þriðjudaginn 17. ágúst frá 16 til 18 að Borgartúni 25. Megináhersla er lögð á föt fyrir skólann og skólatöskur. „Um helgina ætla ég að mæta á svokallaðan „blandsfund“ Hreyf-ingarinnar, en þar ætlum við að stilla strengi okkar saman og fara yfir stöðuna. Flokkarnir hafa allir verið með sína lands-fundi og okkur fannst upplagt að brengla nafn hans aðeins og kalla þessa sveitadvöl okkar blandsfund að gamni,“ segir alþingismaður-inn Margrét Tryggvadóttir, innt eftir helgarplönum þessa fögru ágústhelgi. „Ég hlakka mikið til að njóta sveitasælu og samveru við félaga mína í Hreyfingunni, en til þess að njóta sumarsins enn betur leigðum við okkur skátaskála og gerum grín að okkur fyrir að vera skátahreyfing. Hvert einasta kort-er verður niðurnjörvað af funda-höldum, en við munu i ig finna tíma til að leika okkur pínulítið og grilla saman í kvöld. Skemmtinefnd er með öllu óþörf því allt er þetta svo skemmtilegt fólk, en alls förum við þrjátíu saman; svokallaður kjarnahópur,“ segir Margrét sem hlakkar til að uppskera í fagurri náttúru.„Ég er unnandi útivistar, geng, hleyp og æfi utanhúss, og fer dag-lega út með hundinn þar sem ég sæki með honum kraft í marg-breytilegu veðurfari,“ segir Mar-grét sem sér fram á náðugar stundir með eiginmanni sínum og tveimur sonum þeirra þegar blandsfundi lýkur á morgun.„Sunnudagar eru heilagir og þeim ver ég alltaf með fjölskyld-unni, en við náum mjög vel samanog njótum leikhús, ferðast og borða saman framandi mat, en ég og annar sona minna erum heilluð af til-raunamennsku í eldhúsinu, þótt minna fari fyrir afrekum mínum við eldavélina eftir að ég hóf störf í stjórnmálum,“ segir Margrét sem sér ekki fram á sumarleyfi í sumar og á sjaldnast frí um helgar nema á helgasta degi vikunnar.„Í lítilli stjórnmálahreyfingu verður sumarfrí orðum aukið og strax eftir helgi hefur Alþingi störf á ný. Þannig yfirtekur þing-mennskan líf manns og ef maður er ekki til í það hlutskipti á maður að láta afskipti af stjórnmálum eiga sig. Starfið krefst því úthaldsen inn á milli hleð Á blandsfund í skátaskála Þingkonan Margrét Tryggvadóttir reynir að láta helgar sumarsins duga sem sumarfrí í ár, en ætlar þó að verja helginni nú í faðmi fjalla, berjalyngs og félaga sinna í naflaskoðun á innra starfi Hreyfingarinnar. Margrét Tryggvadóttir alþingismaður ætlar í nótt að sofna við fuglasöng í sjarmerandi skátaskála utan við höfuðborgina. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 11 - 15 Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is Allt að50%afsláttur! Pisa sett: Borð 170x100 m/gráu gleri, 4 stólar m/gráu áklæði verð áður kr. 139.500,- verð nú kr. 83.700,- m/40% afsl. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTA BLAÐSINS UM MAT ] ágúst 2010 Kemur í stað korns Kartöflur eru skemm tilegt bökunarefni að sögn Jóns Arelíu ssonar bakara sem segir þær þó sorgle ga lítið notaðar í bakaríum. SÍÐA 2 Pólskar hefðir Kartöflur eru snar þ áttur í mataræði Pólverja o g eru notaðar bæði sem u ndirstaða máltíðar og meðlæt i. SÍÐA 4 spottið 12 Haust- og vetrarbæklingur Heimsferða fylgir Fréttablaðinu í dag Hver er herra Sæll? þjóðfélagsrýni 36 Lostæti veldur deilum sjávarútvegur 24 Ekkert persónulegt bikarúrslit 20 Rómantíkin blómstrar Flottar haustflíkur í anda sjötta áratugarins. stíll 50 Lífið í sex ára bekk Góð ráð fyrir foreldra nýjustu skólabarnanna. börn 30 Opið 10–18 NINJADAGUR NÝHERJA Í DAG Mættu og þú gætir unnið glæsilega ThinkPad fartölv u Borgartúni 37 frá klukkan 11-15 Fylgstu með Enska boltanum frá upphafi Tryggðu þér áskrift í síma 512 5100 eða á stod2.is VEISLAN ER HAFIN Stækka samninginn Hollywood Records vill fá breiðskífu frá The Charlies í stað stuttskífu. fólk 70 FANGELSISMÁL Brotamenn sem afplána í íslenskum fangelsum mynda í auknum mæli hópa, sem síðan lenda í átökum innan fang- elsisveggjanna. Þetta segir Páll E. Winkel, forstjóri Fangelsismála- stofnunar. „Við sem vinnum í fangelsiskerf- inu höfum orðið vör við það með mjög greinilegum hætti síðastliðin tvö ár hve ákveðin gengjamyndun á sér stað í fangelsunum,“ segir hann. „Það má meðal annars rekja til þess að fleiri útlendingar afplána nú hér en áður. Það má einnig rekja til þess að þetta er harðari hópur manna sem stendur vel saman. Þetta eru menn sem hafa verið saman í skipu- lagðri brotastarfsemi og flestir þeir einstaklingar sem hana stunda fara í sama fangelsið. Við skynjum aukna hörku í þessum heimi.“ Páll segir viðbrögð fangelsisyfir- valda við þessari óheillaþróun hafa verið þá að auka öryggisbúnað starfsfólks í fangelsum. Meðal ann- ars hafi verið keyptur nýr öryggis- búnaður fyrir sérsveit fangavarða og Tetrakerfi hafi verið tekið upp. „Við höfum jafnframt rekið okkur á að það kemur til átaka milli þess- ara hópa innan fangelsisins. Það er þá okkar verkefni að tryggja öryggi annarra fanga með því að skilja þessa hópa að,“ útskýrir Páll. Vegna þess hve fangelsin séu fá og flest mjög lítil sé erfitt að skilja fangana að með fullnægjandi hætti þegar þeir séu orðnir svo margir saman. „En við gerum okkar besta í því efni.“ Páll segir að telji gengin sig eiga óuppgerðar sakir hvert við annað sé látið til skarar skríða. „Og þá er um að ræða átök sem fela í sér alvarlegt ofbeldi og þar sem tiltækum verk- færum er beitt,“ segir Páll. Hann segir dæmi um að menn hafi slas- ast illa. Páll segir hópana samanstanda af íslenskum og erlendum brotamönn- um í bland. - jss Gengjaátök í fangelsunum Glæpagengi hafa skotið rótum í íslenskum fangelsum að undanförnu. Hópar myndast í undirheimunum og halda tengslum í afplánun. Átök milli gengjanna hafa endað með alvarlegum líkamsmeiðingum. VANN SLAGINN VIÐ KRABBAMEIN Axel Kristinsson, 21 árs gamall verkfræðinemi og þrefaldur Íslandsmeistari í sínum flokki í júdó, hné niður á útskriftardaginn sinn úr MR fyrir tveimur árum og greindist með eitlafrumukrabbamein stuttu síðar. Nokkrum mánuðum eftir erfiða lyfja- meðferð varð hann Íslandsmeistari í brasilísku jiu jitsu og kennir börnum og unglingum íþróttina hjá Mjölni í vetur. Sjá viðtal síðu 26 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.