Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 40
Nammi namm! A Lima hrísmjólk er lífræn, bragðgóð, fitusnauð, án kólesteróls, laktósa og sykurs. Tedrykkirnir eru hollir, hressandi sumardrykkir fullir af andoxunarefnum. Trönuberjasafinn frá healthy people er án viðbætts sykurs og einstaklega bragðgóður. » » » Berry drykkirnir eru verðlaunavara. Hreinir og án litar- og rotvarnarefna. Án viðbætts sykurs. Ber eru full af vítamínum og andoxunarefnum. Gojiberið er oft kallað Hamingjuberið! » HREIN HOLLUSTA Arka ehf | Sundaborg 1 | 104 Reykjavík | Sími 562 6222 | info@arka.is Kartöflur eru snar þáttur í mataræði Pólverja. Stanis- lawa Krawczyk hefur búið á Íslandi í þrjátíu og fimm ár en heldur enn í pólskar hefðir og útbýr alls konar rétti úr íslenskum jarðeplum. Stanislawa er lærður kokkur. Hún segir Pólverja leggja meiri vinnu í eldamennsku dags daglega en Íslendinga, gera meira frá grunni og óspart breyta til með matreiðslu á algengum matvælum eins og kart- öflum. „Við erum vön að standa svo- lítið yfir matargerðinni,“ segir hún og telur ekki eftir sér að búa til tvo mismunandi rétti fyrir Fréttablað- ið. Hún segir kartöflur algengar í Póllandi, bæði sem undirstöðu mál- tíðar og meðlæti með svínasteikum. „En við borðum mun minna af fiski og lambakjöti en Íslendingar,“ tekur hún fram. - gun Steiktar soðkökur með beikoni og lauk. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA KARTÖFLULUMMUR 500 g hráar kartöflur 1 egg 2 msk. kartöflumjöl ½ tsk. salt ½ tsk. pipar Flysjið kartöflurnar og rífið með grænmetisrifjárni, blandið eggi, hveiti, kartöflumjöli, salti og pipar saman við. Bakið á fyrri hliðinni við meðal eða vægan hita í fjórar mínútur, eða þar til lummurnar losna auðveldlega af pönnunni. Snúið þeim við og bakið í tvær mínútur á hinni hlið- inni. Þá eru þær teknar af pönnunni og haldið heitum. Má borða með sýrðum rjóma, fisk- eða kjötréttum, sykri eða sultu. Allt eftir smekk. SOÐKÖKUR MEÐ KARTÖFLUM OG SKYRI 300 g hveiti 1 egg ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar 1½ dl volgt vatn 2 tsk. olía Blandið öllu saman og hnoðið í samfellt deig. FYLLING 300 g kartöflur 300 g óhrært skyr 100 g kotasæla ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar Flysjið kartöflur og sjóð- ið þær í saltvatni. Hellið vatninu af þeim, kælið og merjið í kartöflupressu. Bland- ið þeim síðan saman við skyrið og kotasæluna. Skiptið núðludeiginu í tvennt og fletjið þunnt út í kringlóttar kökur, setjið fyllingu á miðjuna, brjót- ið kökurnar saman í hálfmána og þrýstið brúnunum vel saman. Setjið ca 3 lítra af vatni í pott með 2 tsk. af salti. Hitið það að suðu og setjið kökurnar út í og sjóð- ið í fimm mínútur, nokkrar í senn. Bregða má kökunum á pönnu til að fá fallegri áferð á þær ef fólk vill. BEIKON 100-200 g beikon 1 laukur ólífuolía smjörklípa Steikið beikon og lauk í feitinni og dreifið yfir kökurnar. KARTÖFLUUPPSKRIFTIR STANISLÖWU „Við erum vön að standa svolítið yfir matargerðinni,“ segir Stanislawa sem gjarnan leggur fram vinnu sína, meðal annars þegar Pólverjar á Íslandi koma saman. Undirstaða máltíðar OG MEÐLÆTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.