Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 14. ágúst 2010 5 Auglýsing á starfsleyfistillögu Með vísan til 9. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun eða mengandi starfsemi, mun reglugerð um úrvinnslu ökutækja liggja frammi hjá Þjónustuveri Reykjavíkurborgar í Borgartúni 12-14, 1. hæð, frá 14. ágúst 2010 til 14. september 2010. Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendast Reykjavikurborg - Umhverfis- og samgöngusviði, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, í síðasta lagi 14. september 2010 Fyrirtæki/gildistími Almenn Starfsleyfis- Reglugerð Staðsetning starfsleyfis í árum skilyrði skilyrði fyrir 785/1999 bílapartasölur Partatorg ehf./ Draghálsi 6, 12 ár X X X kjallari Starfslaun listamanna Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 1. október 2010, kl. 17. 00. Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2011, í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Starfslaun eru veitt úr sex sjóðum, þeir eru: 1. launasjóður hönnuða 2. launasjóður myndlistarmanna 3. launasjóður rithöfunda 4. launasjóður sviðslistafólks 5. launasjóður tónlistarflytjenda 6. launasjóður tónskálda Auk starfslauna er sjóðunum heimilt að veita ferðastyrki. Sækja skal um listamannalaun á vef Stjórnarráðsins, vefslóðin er:) http://umsokn.stjr.is umsóknarfrestur er til kl. 17.00, föstudaginn 1. október 2010. Rafrænt umsóknareyðublað fyrir listamannalaun verður aðgengilegt innan tveggja vikna. Fylgigögn með umsókn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast skrifstofu stjórnar listamannalauna, Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík, fyrir kl. 17.00, föstudaginn 1. október 2010, sé um póstsendingu að ræða gildir dagsetning póststimpils. Hafi umsækjandi hlotið starfslaun áður, verður umsókn því aðeins tekin til umfjöllunar að framvinduskýrslu vegna fyrri starfslauna hafi verið skilað til stjórnar lista- mannalauna, sbr. ákvæði 4. gr. laga um listamannalaun nr. 57/2009. Einungis er unnt að sækja um starfslaun fyrir sama verkefni í einn sjóð. Samkvæmt 3. gr. laga nr. 57/2009 er stjórn listamanna- launa heimilt að færa umsóknir á milli sjóða. Slíkt verður gert í samráði við umsækjanda. Lög um listamannalaun og reglugerð er að finna á heima- síðu stjórnar listamannalauna: www.listamannalaun.is Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni í síma 562 6388. Stjórn listamannalauna 12. ágúst 2010 Styrkir úr Æskulýðssjóði Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýs- ir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008. Við úthlutun úr Æskulýðssjóði fyrir árið 2010 verð- ur lögð áhersla á umsóknir frá æskulýðsfélögum og æskulýðssamtökum um verkefni er fjalla um mann- réttindafræðslu og lýðræðislega þátttöku ungmenna í samfélaginu svo og samstarfsverkefni æskulýðsfé- laga og æskulýðssamtaka. Hvorki er heimilt að styrkja árvissa eða fasta við- burði í félagsstarfi svo sem þing, mót eða þess háttar viðburði né ferðir hópa. Vakin er sérstök athygli á að umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á umsóknavef Stjórnar- ráðsins á vefslóðinni http://umsokn.stjr.is Nánari upplýsingar má sjá á vef mennta- og menn- ingarmálaráðuneytis, www. menntamálaráðuneyti.is Umsóknarfrestur er til 1. september 2010. Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 10. ágúst 2010. menntamálaráðuneyti.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.