Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 82
50 14. ágúst 2010 LAUGARDAGUR utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA SARA MCMAHON > EINLITT EÐA MYNSTUR Litrík og æpandi mynstur hafa mikið verið í tísku undanfarið og virðist ekk- ert lát vera þar á. Nú er enginn ekki maður með mönnum nema hann eigi í það minnsta eitt par af mynstr- uðum buxum í fataskápnum. FLOTT FRÁ FENDI Æðislega falleg pilsdragt frá Fendi, minnir eilítið á breska sveitasælu. NORDICPHOTOS/GETTY Meðal þeirra áhrifa sem gætir í haust- og vetrartískunni í ár eru blómleg pils, flegin hálsmál og há mitti í anda sjötta áratugar- ins. Stíll- inn minn- ir stundum á Söndru Dee úr kvikmyndinni Grease, svo- lítið sakleysis- legur en dreg- ur samt fram kvenlegar línur líkam- ans. SJÖTTI ÁRATUGURINN VEITIR INNBLÁSTUR: BLÓM OG RÓMANTÍK GULLFALLEGT Fallegur gulur kjóll og hlýlegt vesti við. SVEITALEG Fyrirsæta klæðist fallegu blóma- pilsi við reimuð, háhæluð stígvél. RÓMANTÍK Cacharel bland- aði saman blómamynstri við dekkri tóna og varð útkom- an fullorðinsleg rómantík. FALLEGT FRÁ CACHAREL Skemmtilegur kjóll með síðu V-hálsmáli. Blómamynstrið lífgar upp á flíkina án þess að draga úr kvenleikanum. ALDREI OF MIKIÐ AF BLÓMUM Fallegt pils við skemmti- lega blússu, minnir mikið á sjötta ára- tuginn. Það er skuggalega lítið eftir af sumrinu sem mér finnst samt bara nýkomið. Hrædd um að síðasti sumarmánuðurinn myndi renna mér úr greipum var ákveðið að bruna út úr bænum og fara í fyrstu útilegu sumarsins. Tjaldinu var komið fyrir í skottinu á bílnum og hlýjum fötum pakkað í bakpoka og svo var ekið af stað sem leið lá burt úr miðbænum og út í sveitasæluna. Ég á þó alltaf svolítið erfitt með að pakka niður fyrir útilegur því veðrið hér á landi er óútreiknanlegt og þess vegna neyðist maður til að pakka bæði stuttbuxum og pollagalla fyrir sömu ferðina. Ég hef lagt það í vana minn að pakka alltaf joggingbuxum og svo bolum og peysum af öllum stærðum og gerðum þannig ég geti nokkurn veginn tæklað allt sem íslenskt veður hefur upp á að bjóða. Því miður bý ég ekki svo vel að eiga sett af fínum útivistarfötum og læt því gaml- ar ullarpeysur og regnbuxur frá tímum unglingavinnunnar duga. Valið á peysum og bolum fer fyrst og fremst eftir sídd erma og þykkt og gerð efnis, ég spái lítið í hvernig ullar- peysurnar muni fara við joggingbuxurnar eða hvort þær passi yfirhöfuð við buxurnar. Þegar í sveitina er komið og tjaldið er risið og farið er að kólna verður klæðaburðurinn æ furðulegri eftir því sem líður á kvöldið. Ég mæti ef til vill ekki ströngustu kröfum um fagurfræði en mér er hlýtt og það er fyrir öllu. Stundum öfunda ég sambýlinginn af hans fínu útivistarfötum en þrátt fyrir það hef ég ekki fundið það í mér að eyða fatapen- ingnum mínum í slíkan lúxus þegar ég get frekar keypt mér sparikjól. Og einmitt þess vegna lít ég oftast út eins og útþaninn trúður í útilegum. Það er kúnst að klæða sig Yndislegt raka- krem sem ilmar af sumri og ferskleika frá L‘Occitane. OKKUR LANGAR Í … Ótrúlega flottan kjól frá íslenska merkinu Kalda. Fæst í versluninni Einveru við Laugaveg. Sætar sokkabuxur í anda „pin-up“-stúlknanna. Fást í versluninni Einstökum osta- kökum við Laugaveg. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 *VILDARÁSKRIFENDUR FÁ ALLT AÐ 30% AFSLÁTT AF Við sýnum 380 leiki í Enska boltanum í vetur. Fylgstu með frá upphafi. TRYGGÐU ÞÉR BESTA SÆTIÐ TRYGGÐ U ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 512 51 00 EÐA Á STOD 2.IS VERÐ FRÁ AÐEINS 140 KR. Á DAG*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.