Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 87
LAUGARDAGUR 14. ágúst 2010 55 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 14. ágúst 2010 ➜ Tónleikar 14.30 Ópera Gala flytur Vínararíur og dúetta á Ísafirði í dag, í Rögnvaldarsal, Edinborgarhúsinu. Tónleikarnir hefjast kl. 14.30. Miðaverð er 1.000 krónur. 22.00 Hljómsveitin Severed Crotch verður með tónleika á Sódóma Reykja- vík í kvöld kl. 22.00. Frítt inn. 23.00 Hljómsveitirnar Reginfirra og Moses Hightower ásamt Asamasada verða með tónleika í kvöld á Faktorý. Húsið opnar kl. 22.00 en tónleikarnir hefjast kl. 23.00. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. ➜ Tyllidagar 11.30 Sjó- ræningjadag- urinn mikli verður haldinn í Viðey í dag. Fjár- sjóðsleit hefst kl. 11.30. Ferjutollur fyrir fullorðna er 1.000 krónur, 500 krónur fyrir börn. Frítt fyrir 6 ára og yngri. ➜ Opnanir 14.00 Sigríður Ásgeirsdóttir opnar sýningu sína „Heima“ í Listmunahorni Árbæjarsafns í dag kl. 14.00. Sýningin stendur til 31. ágúst. 15.00 Sigurður Örlygsson opnar myndlistarsýningu sína í Listhúsi Ófeigs, að Skólavörðustíg 5, kl. 15.00. Sýningunni lýkur 7. september. 16.00 Þrándur Þórarinsson opnar málverkasýningu sína, „Duttlungar“ að Laugavegi 26 (áður Skífan) í dag kl.16.00. Sýningin stendur til 26. ágúst. 17.00 Í dag opnar sýning 17 lista- manna, af ýmsum þjóðernum, í Kling & Bang galleríi, að Hverfisgötu 42. Sýningin opnar kl. 17.00. Aðgangseyrir er enginn og allir velkomnir. Sunnudagur 15. ágúst 2010 ➜ Tónleikar 13.00 Í Norræna húsinu verða fjöl- skyldutónleikar í dag. Kl. 13.00 mun Memfismafían spila lög af plötunum Gilligill og Diskóeyja. Kl. 14.00 verða tónleikar á vegum Jazzhátíðar Reykja- víkur. Aðgangur ókeypis. 16.00 Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir flytja lög úr Sjálfstæðu fólki og Frauenliebe und- leben op. 42 á stofutónleikum Gljúfrasteins í dag kl. 16.00. Aðgangseyrir 1.000 krónur. ➜ Tyllidagar 13.00 Skákmót verður haldið í Árbæjarsafni í dag kl. 13.00 og má þar finna lifandi tafl meðal annars. Breski leikarinn Stephen Fry ætlar að koma fram á uppistandssýningu í Royal Albert Hall í London 20. sept- ember. Hann ætlar að biðja fylgj- endur sína á síðunni Twitter að benda sér á hentug umfjöllunarefni. Stutt er síðan Fry hélt fjórar svipað- ar sýningar í Sydney og Melbourne í Ástralíu. „Ég hef verið kynnir og gestur á þessum merka stað mörg- um sinnum en ég haf aldrei verið með mína eigin sýningu þar. Ég er mjög spenntur,“ sagði Fry. Hann bætti við að ef sýningin gengur vel gæti hann farið í uppistandsferðalag um Bretland í einn mánuð. Twitter fyrir uppistand STEPHEN FRY Breski leikarinn verður með uppi- stand í London 20. september. Bandaríska söngkonan Katy Perry segist eiga gott samband við foreldra sína nú þegar hún er komin á fullorðinsaldur. Hún viður- kenndi í nýlegu viðtali við tímaritið Glamour UK að foreldrar hennar hafi þó ekki verið samþykkir sambandi hennar og Russells Brand í fyrstu. „Þau vissu mjög lítið um hann, en leyfðu honum þó að njóta vafans.“ Brand átti ekki í erfiðleikum með að heilla foreldra unnustu sinnar upp úr skónum og segir Perry að móðir hennar sé afskaplega hrifin af Brand. „Hann er mjög heillandi og á í ástarsambandi við móður mína í gegnum Netið. Hún daðrar við hann og mér finnst það einstaklega óviðeigandi og hef beðið hann vinsamlegast að hætta,“ sagði söng- konan sem mun giftast grínistanum síðar á árinu. Mamman daðrar við Brand ÓVIÐEIGANDI Móðir söngkonunnar Katy Perry daðrar við unnusta hennar í gegnum vefpóst. NORDICPHOTOS/GETTY ➜ Opnanir 15.00 Formleg opnun málverkasýning- arinnar „Gleði í lit“ verður í Skálholts- skóla, Skálholtsstað kl. 15.00. Sýningin stendur fram í október. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður að Stangarhyl 4, í kvöld kl. 20.00-23.30. Danshljómsveitin Klassík leikur danslög. ➜ Leiðsögn 15.00 Jón B. K. Ransu verður með leiðsögn um sýninguna „Gerður og Gurdjeff“ í Gerðarsafni, Hamraborg 4 í Kópavogi. Leiðsögnin hefst kl. 15.00. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.