Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 88
56 14. ágúst 2010 LAUGARDAGUR Leikkonan Jessica Alba hefur verið gift handritshöfundin- um Cash Warren frá árinu 2008 og eiga þau saman eina dóttur. Leikkonan lítur hjónabandið þó raunsæjum augum og segir mikla vinnu liggja að baki farsælu hjóna- bandi. „Það er erfitt að vera giftur. Fólk reyn- ir sitt besta en þetta krefst mikillar til- litssemi og það getur reynst mörgum erf- itt. Flestir vilja helst vera sjálfselskir og gera hlutina eftir sínu höfði, en í hjóna- bandi er ekki pláss fyrir slíkan þanka- gang. Þetta er mikil vinna,“ sagði hin snoppufríða leik- kona sem segist þó hafa góðar fyrirmyndir í for- eldrum sínum. „Foreldrar mínir hafa sett gott fordæmi og sannað það að fólk geti lifað hamingjusamlega til æviloka. Þau byrjuðu saman mjög ung og eru enn hamingju- samlega gift. Með slíkar fyrirmyndir virðist allt mögu- legt, þrátt fyrir töl- fræðina.“ Hjónabandið krefst mikillar vinnu MIKIL VINNA Leikkonan Jessica Alba segir mikla vinnu liggja að baki góðu hjónabandi. Leikkonan Angelina Jolie hefur verið dugleg að kynna nýjustu kvikmynd sína, hasarmyndina Salt, víða um heim. Hún hefur veitt mörg viðtöl í því skyni og fjalla flest þeirra um fjölskyldulíf henn- ar og Brads Pitt. Í einu slíku viðtali segist leikkonan ekki geta stjórn- að því sem dóttir hennar, Shiloh, klæðist því stúlkan sé afskaplega ákveðinn lítill einstaklingur. „Valið er ekki mitt. Ég á mjög ákveðna fjögurra ára stúlku sem segir mér í hverju hún vill vera og ég leyfi henni að ráða því. Mér finnst að börn eigi að fá frelsi til að tjá sig á þann hátt sem þau kjósa,“ sagði Jolie, en hún hefur verið gagnrýnd fyrir að leyfa dóttur sinni að klæða sig eins og strákur. „Önnur dóttir mín, Zahara, klæðir sig aftur á móti mjög stelpulega og vill helst bleik föt, pífur og blóm.“ Shiloh ákveðin ÁKVEÐIN BÖRN Leikkonan Angelina Jolie segir börn sín vera mjög ákveðin. NORDICPHOTOS/GETTY Britney Spears vildi taka upp lag með fyrrverandi kærasta sínum, söngvaranum Justin Timberlake, og brást hin versta við þegar hann neitaði bón hennar. Timberlake var upptekinn við tökur á kvikmynd og gat því ekki tekið upp með Spears og sam- kvæmt tímaritinu Enquirer vildi enginn taka að sér að flytja söng- konunni fréttirnar. „Enginn vildi segja henni fréttirnar en að lokum tók faðir hennar sig til og sagði henni frá þessu. Britney brást mjög illa við, öskraði og blótaði. Hún var svo miður sín að hún var farin að rífa úr sér hárlengingarn- ar,“ var haft eftir heimildarmanni sem sagði föður hennar skammast sín fyrir hegðun dótturinnar. Britney reið REIÐ Britney Spears brást illa við þegar Justin Timberlake neitaði að taka upp lag með henni. NORDICPHOTOS/GETTY Lindsay Lohan hefur gefið út þær yfirlýsingar að hún geti ekki beðið eftir að komast aftur í vinnu. Lohan er nýkomin út úr fang- elsi þar sem hún afplánaði 13 daga af 90 daga dómi. Leikkon- an er núna stödd á afvötnunar- stofnun þar sem Lohan er gert að vinna bug á áfengisfíkn sinni en hún var einmitt dæmd í fangelsi fyrir að hafa ítrekað keyrt undir áhrifum áfengis og/eða eitur- lyfja. Lögfræðingur Lohan segir stúlkuna líta vel og að hún geti ekki beðið eftir að fá að leika á ný. Tilbúin að vinna á ný ATVINNULEIT Lindsay Lohan er spennt fyrir að takast á við ný verkefni. Buxur í nýrri haustlínu tískumerkisins Dereon, sem er í eigu söngkonunnar Bey- oncé, þykja afskaplega líkar buxum frá E-label, sem söngkonan keypti í haust. „Þetta er náttúrulega rosalegt og maður er í hálfgerðu sjokki. Ég kveikti ekki strax á því að þetta væri hennar lína heldur hélt ég að hún væri í leggings frá okkur. Þetta er nánast bara copy/paste,“ segir Heba Hallgrímsdóttir, annar eigenda hönnunarmerkisins E- label. Í nýrri haustlínu tískumerkisins Dereon, sem söngkonan Beyoncé rekur ásamt móður sinni, sést Bey- oncé skarta leggingsbuxum sem eru ískyggilega líkar leggingsbux- um frá E-label. Buxurnar sem um ræðir eru hönnun Ásgríms Más Friðriksson- ar og eru svartar að lit og prýddar göddum að framanverðu. Frétta- blaðið greindi frá því í lok nóv- ember í fyrra að söngkonan hafi einmitt keypt slíkar leggings í tískuversluninni Topshop í Lond- on og því þykir þetta skrítin til- viljun. Innt eftir því hvort eigendur E- label ætli að höfða mál gegn söng- konunni segist Heba ekki geta sagt til um það að svo stöddu. „Ég var bara að heyra af þessu og því hefur engin ákvörðun verið tekin. Við þurfum að skoða buxurnar frá henni betur því samkvæmt lögum telst það ekki stuldur ef ákveðið mörg atriði eru frábrugðin upp- runalegu hönnuninni,“ segir Heba og bætir við að þegar Beyoncé hafi keypt leggingsbuxurnar hafi þær verið þær seldar í Edit-deild Top shop sem selur hönnun lítilla og óþekktra hönnuða. Aðspurð segir Heba þær ekki hafa skráð hönnun sína en telur að vegna fréttaflutnings bæði hér á landi og erlendis geti þær auðveld- lega sannað sitt mál komi til þess. „En ef fólk vill kaupa uppruna- legu buxurnar þá getur það kíkt til okkar á Laugavegi 27,“ segir Heba að lokum og hlær. - sm Beyoncé apar eftir E-label EFTIRHERMA Ásta Kristjánsdóttir og Heba Hallgrímsdóttir eiga saman hönnunarmerkið E-label. Söngkonan Beyoncé bættist í hóp viðskiptavina merkisins í nóvember í fyrra. Hér má sjá myndir af umræddum buxum og getur nú hver dæmt fyrir sig. FORERUNNER 310XT Fyrir alhliða íþróttaiðkun FYLGSTU MEÐ Á HLAUPUM! FORERUNNER 110 Fyrir hlaupara Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogi | S: 577 6000 | www.garmin.is Forerunner 310XT úrið er með GPS staðsetningartæki og HotFix® gervitunglamóttöku. Rafhlaða endist í 20 klukkustundir og úrið er vatnshelt niður á 50 metra dýpi, svo það hentar einstaklega vel til íþróttaiðkunar og útiveru. Forerunner 310XT geymir upplýsingar um æfingatíma, hraða, vegalengd, brennslu og hjartslátt. Þráðlaus tölvu- samskipti og notendavænn hugbúnaður auðvelda geymslu á upplýsingum svo þægilegt er að fá ítarlega yfirsýn yfir árangur. Forerunner 110 úrið er með GPS staðsetningartæki og er hannað fyrir hlaupara sem vilja halda sér í formi. Forerunner 110 geymir upplýsingar um æfingatíma, hraða, vegalengd og brennslu og með USB tengingu við tölvu er hægt að fylgjast með árangri og bera saman eldri æfingar. Að æfingu lokinni er hægt að skoða hlaupaferil á korti og deila upplýsingunum með öðrum, til dæmis í tölvupósti eða beint á Facebook. Forerunner 110 fæst í þremur útgáfum með mismunandi samsetningu aukahluta og í mismunandi litum. GARMIN BÚÐIN Nýtt og einfaldara viðmót 49.900 Tilboðsverð 69.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.