Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.08.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 16.08.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÓLK „Það má segja að ég sé pólitískur flóttamaður sem sneri heim og ætla ég núna að taka þátt í uppbyggingunni,“ segir Rúnar Rún- arsson kvik- myndagerða- maður. Hann er nýfluttur heim og hefur tökur á sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd í næsta mánuði. Myndin ber heitið Eldfjall en Rúnar var meðal annars tilnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir stuttmynd sína Síðasti bærinn árið 2006. Myndin verður frumsýnd næsta vor. - áp / fólk sjá síðu 46 16. ágúst 2010 — 190. tölublað — 10. árgangur MÁNUDAGUR skoðun 12 SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. Súluhöfði - 270 MosfellsbærSérlega glæsileg 94,1 m2 neðri sérhæð - jarð- hæð, í mjög snyrtilegu og fl ottu tvíbýlishúsi. Tvö góð svefnherbergi, stofa, borðstofa, gott eldhús baðherbergi m/sturtu og þvott húMjög stó h Rúgakur 1 - 210 Garðabær Lækjarmelur 116 KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081 WWW.FASTMOS.IS Einar Páll Kjærnestedlögg. fasteignasali.einar@fastmos.is heimili@heimili.is Sími 530 6500 Óskum eftir fl eiri eignum á söluskrá!Erum allir mættir aftur eftir sumsrfrí og klárir í slaginn. Bjóðum góða þjónustu og vandaða vinnu hvort sem er verðmöt, aðstoð við kaup eða sölu fasteigna. Hringdu núna og skráðu eign þín í sölu hjá okkur. Bogi Pétursson lögg. fasteignasaliFinnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Andri Sigurðsson lögg. leigumiðlari FASTEIGNIR.IS16. ÁGÚST 201033. TBL. Eignamiðlun hefur til sölu glæsilega þriggja herbergja íbúð á Löngulínu í Garðabæ. Í búðin er 147,6 fm að stærð á annarri hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Tvennar svalir eru í íbúðinni og úr henni er einstakt útsýni til sjávar. Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Komið er inn í rúmgott hol með fataskáp. Þvottahús er með flísum á gólfi og baðherbergið er rúmgott og allt flísalagt. Hjónaherbergið er rúmgott og með stórum fataskáp og fallegu útsýni. Í svefnherberg-inu er fataskápur.Stofan, borðstofan og eldhúsið mynda eitt stórt opið rými sem er samtals um 65 fm og er með mikl-um útsýnisgluggum og tvennum svölum. Eldhúsinnréttingin er sérsmíðuð, háglans hvít með gran-ít vinnuborðum, einnig er stór og mikil eldunareyja. Innbyggður vínkælir er í eldhúsinu og innfelld uppþvottavél. Gert er ráð fyrir tvö-földum ísskáp í innréttingunni. Stórt og rúmgott stæði í bíla-geymslu ásamt sérgeymslu í kjall- Fagurt útsýni til sjávar Eldhúsinnréttingin er sérsmíðuð. Íbúðin er á annarri hæð í lyftuhúsi í Garðabæ. híbýli og viðhald MÁNUDAGUR 16. ÁGÚST 2010 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordis @365.is 512 5447 SORPA býður upp á fræðsluferðir fyrir nemend- ur. Þar er starfsemi móttökustöðva útskýrð, börnin fá tækifæri til að skoða mismunandi flokka úrgangs og þau frædd um úrvinnslu hans. R N ÞÓ R Líney keypti hnetu til að láta Jean- Claude halda á milli framlappanna. Til leigu í Skútuvogi 1H-G 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is Híbýli og viðhald veðrið í dag Engin veisla Einar Jóhannesson verður í Royal Albert Hall á sextugsafmælisdeginum. tímamót 14 Amma mús Prjónaáhugi landsmanna blómstrar og nýlega var opnuð ný hannyrðaverslun sem heitir Amma mús. allt 3 Því lengi býr að fyrstu gerð Svooona sterk Hrósa klámsöngleik Söngleikur sem Óskar Eiríksson framleiðir fær góða dóma í Edinborg. fólk 26 RÚNAR RÚNARSSON Rúnar Rúnarsson flytur heim: Gerir kvik- mynd í fullri lengd á Íslandi 14 12 16 20 13 SKÚRIR OG HELDUR KÓLNANDI Í dag má búast við suðlægum áttum, víða 3-8 m/s en hvassara verður við SA-ströndina. Búast má við skúrum í flestum landshlutum, einkum SV-til. Hlýjast í innsveitum austanlands. VEÐUR 4 BIKARMEISTARAR ANNAÐ ÁRIÐ Í RÖÐ Valskonur vörðu bikarmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 22 ár þegar þær unnu 1-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik VISA-bikars kvenna í gær. Hér fagna Valskon- ur sigrinum en þær eiga nú góða möguleika á að verða fyrsta kvennafótboltaliðið í 27 ár til þess að vinna tvöfalt tvö ár í röð. Sjá síðu 21 FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FH-ingar burstuðu KR FH varð bikarmeistari eftir 4-0 stórsigur á KR-ingum. íþróttir 20 LÖGREGLUMÁL Enginn hafði verið handtekinn vegna morðs á 37 ára gömlum karlmanni þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. Maðurinn fannst látinn af völdum stungusára á heimili sínu í Háabergi í Hafnar- firði um hádegið í gær. Umfangsmikil rannsókn lög- reglu stóð enn yfir í gærkvöldi. Varðist lögreglan allra frétta af málinu og sagði rannsóknina á frumstigi. Kona sem hefur aðgang að húsi mannsins kom að honum og lét lögreglu vita laust fyrir hádegi í gær. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var maðurinn myrtur með hnífi, að öllum líkindum aðfaranótt sunnudags, en mikið blóð var á staðnum. Nágrannar mannsins urðu einskis varir. Lögreglumenn frá tæknideild lögreglu höfuðborgar- svæðisins, íklæddir hvítum samfestingum, fínkembdu hús hins látna og lóð hússins. Samkvæmt heimildum blaðsins leiddu vísbendingar rannsóknina jafnframt á aðra staði. Áfram verði unnið á vettvangi í dag. - hhs 37 ára karlmaður var stunginn til bana í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudags: Umfangsmikil leit að morðingja VIÐ VETTVANG GLÆPSINS Lögreglan við heimili mannsins sem stunginn var til bana í fyrrinótt. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL LÖGREGLUMÁL Lögreglan mun fá heimildir til að rannsaka einstaklinga án þess að grunur leiki á að þeir hafi framið eða ætli að fremja ákveðið brot nái fyrirætlanir Rögnu Árnadótt- ur, dóms- og mannréttindamálaráðherra, fram að ganga. Ragna ætlar að fela réttarfarsnefnd að undir búa tillögur um slíkar forvirkar rann- sóknaraðferðir fyrir lögreglu, en hún viður- kennir að slíkar heimildir séu umdeildar. „Sjálf hef ég til þessa verið mikil efasemda- manneskja og talið að það ætti fremur að halda að sér höndum í þessum efnum heldur en hitt,“ segir Ragna í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í dag. „En eftir að hafa fengið ákveðnar greiningar, upplýsingar og gögn, meðal annars um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi, tel ég mér ekki stætt á öðru en að bregðast við,“ segir Ragna. Hún segir að slíkum forvirkum rannsóknar- heimildum verði að fylgja skýrt eftirlit. Hún sér fyrir sér að það verði í höndum þingnefnd- ar eða sérstakrar deildar innan dómstóls, eða mögulega hvort tveggja. Ragna segist jafnframt vera að skoða hvort ekki þurfi að koma á formlegu innra eftirliti hjá lögreglu. Í dag metur ríkissaksóknari hvort lögregla hafi misbeitt valdi sínu, og sér- stakt eftirlit er innan lögreglu höfuðborgar- svæðisins. „Ég tel að það verði að ganga mun lengra í þessum efnum, þannnig að við höfum óháða einingu sem getur metið ýmis mál af þessum toga hjá lögreglu á landsvísu,“ segir Ragna. „Það myndi vera liður í því eftirliti sem komið yrði á fót samhliða eftirliti á forvirkum rannsóknarheimildum, trúverðugt og virkt kerfi sem fylgdist með því að þessar heimildir yrðu ekki misnotaðar.“ - jss, bj / sjá síðu 10 Ráðherra vill innra eftirlit og rýmri heimildir lögreglu Réttarfarsnefnd mun undirbúa heimildir til lögreglu til að rannsaka einstaklinga án þess að grunur sé um brot segir dómsmálaráðherra. Jafnframt er í skoðun að koma upp innra eftirliti með störfum lögreglu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.