Fréttablaðið - 16.08.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 16.08.2010, Blaðsíða 44
24 16. ágúst 2010 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR 19.00 Breiðablik - ÍBV, bein úts. STÖÐ 2 SPORT 20.00 The Boy in the Striped Pyjamas STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Kitchen Nightmares SKJÁREINN 21.15 Lífsháski SJÓNVARPIÐ 22.20 Torchwood STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.40 Áfangastaðir - Fjölfarnar gönguleiðir (4:12) 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Breiðamerkursandur (13:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Út í bláinn (Packat & klart somm- ar) 18.00 Sammi (20:52) 18.07 Franklín (27:65) 18.30 Skúli skelfir (7:52) 18.40 Risabjörninn 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Pillur við öllu (Pill Poppers) Heimildarmynd frá BBC. 21.05 Dýralíf (Animal Fillers) 21.15 Lífsháski (Lost VI) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. 23.05 Leitandinn (7:22) (Legend of the Seeker) Bandarísk ævintýraþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Framtíðarleiftur (15:22) (Flash Forward) (e) 00.35 Kastljós (e) 01.10 Fréttir (e) 01.20 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (12:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Dynasty (13:30) 17.30 Rachael Ray 18.15 Top Chef (11:17) (e) 19.00 Real Housewives of Orange County (6.15) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu rík- asta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 19.45 King of Queens (6:13) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Kitchen Nightmares (3:13) Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsay heim- sækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. 21.00 Three Rivers (11:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. 21.45 CSI New York (2:23) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 22.35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.20 The Cleaner (9:13) (e) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlut- verki. 00.05 In Plain Sight (8:15) (e) Sakamála sería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. 00.50 Leverage (5:13) (e) 01.35 King of Queens (6:13) (e) 02.00 Pepsi MAX tónlist 06.59 Barnatími Stöðvar 2 Könnuður- inn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08.14 Oprah 08.54 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:6) 10.50 Cold Case (12:22) 11.45 Falcon Crest II (10:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier (3:24) 13.30 Samurai Girl - Book of the Sword 15.00 ET Weekend 15.55 Saddle Club 16.18 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn, Könnuðurinn Dóra, Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (12:22) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (15:24) 19.45 How I Met Your Mother (13:22) (13.22) 20.10 So You Think You Can Dance (16:23) Úrslitaslagurinn heldur áfram og að- eins 6 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. 21.35 So You Think You Can Dance (17:23) Nú kemur í ljós hvaða keppendur halda áfram. 22.20 Torchwood (7:13) Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black og X-Files um sérsveit sem tekur að sér mál sem eru svo undarleg að ómögulegt er fyrir óbreytta laganna verði að upplýsa. 23.15 Cougar Town (9:24) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar einstæðrar móður unglingsdrengs. 23.40 White Collar Spennu- og gaman- þáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. 00.40 Gavin and Stacy (4:7) 01.10 Samurai Girl – Book of the Sword 02.35 Sugar Hill 04.35 The Simpsons (12:22) 05.00 Cold Case (12:22) 05.45 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Paris, Texas 10.20 Scoop 12.00 Space Jam 14.00 Paris, Texas 16.20 Scoop 18.00 Space Jam 20.00 The Boy in the Striped Pyjamas 22.00 Man in the Iron Mask 00.10 Man About Town 02.00 The Great Raid 04.10 Man in the Iron Mask 14.30 PGA Championship 2010 Sýnt frá lokadegi PGA Championship mótsins í golfi en til leiks voru mættir flestir af bestu kylfingum heims. 19.00 Breiðablik - ÍBV Bein útsending frá leik í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 21.15 Sigurður Jónsson Fimmti þáttur- inn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. Í þessum þætti verður fjallað um Sigurð Jóns- son og ferill hans skoðaður. 22.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið til mergjar. 22.40 Breiðablik - ÍBV Sýnt frá leik í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 00.30 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 07.00 Liverpool - Arsenal Sýnt frá leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 15.30 Bolton - Fulham Sýnt frá leik Bolt- on og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Football Legends - Charlton Að þessu sinni verður fjallað um Bobby Charl- ton sjálfan. 17.50 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir í þaula. 18.50 Man. Utd. - Newcastle Bein út- sending frá leik Man. Utd og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir í þaula. 22.00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin kruf- in til mergjar. 22.30 Man. Utd. - Newcastle Sýnt frá leik Man. Utd og Newcastle. 20.00 Eldhús meistaranna Maggi og Bjössi á Panóramaþakinu. 20.30 Golf fyrir alla Fjórða og fimmta braut leiknar á Hamarsvelli með Jonna, Hansa og Bjarka. 21.00 Frumkvöðlar Haukur Guðjónsson er gestur Elinóru Ingu Sigurðardóttur. 21.30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur og eldhúsmeistara í öndvegi. > Jorge Garcia „Ég er mjög spenntur að vita til þess að fólk í tónlistarverslunum, þar sem ég vann einu sinni, mun nú taka upp nýja plötu með andlitinu á mér framan á.“ Jorge Garcia leikur eitt hlut- verka í spennuþáttaröðinni Lífsháski, sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 21.15. Hljómsveitin Weezer, gaf nýlega út plötu þar sem andlit Garcia prýðir umslag hennar. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ … og passar með öllu www.ms.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Þegar ég var barnshafandi í Noregi hóf þátturinn Jordmødrene göngu sína á NRK. Ég fylgdist grannt með fyrsta þættinum og drakk í mig hvernig lífið á fæðingarganginum gekk fyrir sig. Þegar ég sagði ljósmóður minni í einni mæðraskoðuninni að ég hafði verið að horfa á þenna þátt varaði hún mig við. Sagði að þar sem ég væri í þann mund í að ganga í gegnum þessa þrekraun sem barns- fæðing er, og var í mínu tilfelli, gæti ég fengið allskyns ranghugmyndir um þennan atburð. Engin fæðing er lík, sagði ljósan og ráðlagði mér að vera ekkert að eyða meðgöngunni í að upplifa fæðingar annarra. Ég hlýddi enda einstaklega lækna- hlýðin og horfi ekki á einn þátt eftir það. Ég var því fyrir mjög sátt um daginn þegar ég datt niður á þátt um sænsku ljósmæðurnar á Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Huddinge á RÚV. Betri helmingurinn ragnhvolfdi augnum þegar hann sá hvað var í vændum og flúði með tölvuna inn í herbergi. Hann getur með engu móti skilið að ég vilji horfa á ókunnugar konur fæða barn. En það er eitthvað sjarmerandi við þennan þátt. Kannski er vegna þess að hann endurspeglar raunveruleikann og dregur ekkert undan. Undirrituð sat allavega límd við skjáinn í tilfinninga- rússíbana. Með bros á vör og tár á hvarmi. Fagnaði komu sænskra barna í heiminn og dáðist að starfi ljósmæðranna. Fannst frábært að sjá þær rúlla bakka inn á stofurnar eftir fæðingarnar með sænska fánann, kampavín og snúða. Mikið er það skemmtileg hefð. Ég fann til með konunum í sjálfri fæðingunni og það lá við að ég hrópaði „koma svo” á skjáinn. Svo innlifuð var ég. Þarna er raunveru- leikaþáttur á ferðinni eins og þeir gerast bestir. Þriðjudagskvöldin verða helguð sænskum fæðingum á næstunni. VIÐ TÆKIÐ ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR FAGNAR SÆNSKUM FÆÐINGUM Tár, bros og tilfinningasveiflur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.