Fréttablaðið - 17.08.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 17.08.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI17. ágúst 2010 — 191. tölublað — 10. árgangur ÞRIÐJUDAGUR skoðun 16 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 BLÁBER eru meinholl og full af andoxunarefnum sem vinna á móti hrörnun líkamans auk þess sem þau eru algjört sælgæti. Nú er rétti tíminn til að drífa alla í fjölskyldunni út í móa og tína af kappi. Þegar næst í Alissu Rannveigu Vilmundardóttur kastar hún mæð-inni stutta stund og gefur sér tíma til að ræða við blaðamann áður en hún leggur á Öxnadalsheiðina. „Það gengur allt eftir áætlun og betur en ég þorði að vona,“ segir Alissa hress í bragði þrátt fyrir að hafa lent í köflóttu veðri.Tæpir þúsund kílómetrar eru að baki þegar hér er komið við sögu og því um 350 kílómetr-ar eftir á hringferð hennar um landið sem hófst mánudaginn 9. ágúst og lýkur á morgun. Til-gangur ferðarinnar er aðpeni sínar og litla frænku úr krabba-meini. „Ég hef haft þær í huga meðan ég hjóla,“ segir hún.En er ekki erfitt að hjóla í þéttri umferðinni á þjóðvegi 1? „Nei, ég hef fengið alveg frábærar mót-tökur í umferðinni. Fólk veifar og ökumenn eru langoftast kurteisir og taka tillit til mín,“ segir hún en viðurkennir þó að hafa lent í einu óþægilegu atviki rétt vestan við Höfn. „Ég var komin að einbreiðri brú og sá að bíll sem kom á móti vatöluvert la í gengið stórslysalaust fyrir sig, fyrir utan það að annað dekkið sprakk á laugardaginn. Þá kom það sér vel að foreldrar Alissu fylgja henni á bíl og gátu þannig komið henni til hjálpar.Alissa áætlar að vera komin til Reykjavíkur á morgun. Hún býður öllum þeim sem vilja, að hitta hana á planinu hjá Snæfellsvídeói í Mos-fellsbæ klukkan 17 og hjóla með henni síðasta spottann að Lækna-garði þar sem R Ökumenn flestir kurteisir Alissa Rannveig Vilmundardóttir læknanemi lýkur tíu daga hjólaferð um landið á morgun. Ferðina fór hún til styrktar Rannsóknarstofu í krabbameinsfræðum. Hún býður fólki að fylgja sér síðasta spölinn. Alissa Rannveig Vilmundardóttir læknanemi hjólar í kringum landið til að styrkja Rannsóknarstofu í krabbameinsfræðum. MYND/ÚR EINKASAFNI ÚTSALA Opið mánud. – föstud. frá kl 11 – 18Lokað á laugardögum 40%5 0% Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is SÍÐASTA VIKA ÚTSÖLUNNAR Þú kaupir 2 fl íkur og færð þriðju fl íkina FRÍTT með Sú ódýrasta fylgir frítt með Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettumFjöldi nýrra módela - Endalausir möguleikar Áklæði að eigin vali 319.900 krP ísa Base l 3+1+1 Verð áðu r 360.900 kr heilsa og lífsstíllÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 20102 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Heilsa og lífstíll veðrið í dag 100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN 100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN próteindrykkur FÓLK „Við erum ólík en samt svo lík,“ segir Þorbjörg Marinósdóttir betur þekkt sem Tobba Mar- inós, þegar hún staðfestir sam- band sitt við borgarfulltrúa Besta flokks- ins og söngvara Baggalúts, Karl Sigurðarson, í samtali við Fréttablaðið. Parið hittist á Ölstofunni seint í sumar og þau smullu strax að sögn Tobbu. Þetta þykja fréttir þar sem bók Tobbu, Makalaus, hefur slegið í gegn hér á landi og þykir hún vera einn helsti ráðgjafi einhleypra stúlkna á Íslandi. Ekk- ert lát verður þó á því og stefnir Tobba á gefa út bókina Makalaus 2 næsta vor. - áp / sjá síðu 46 Tobba komin á fast: Byrjuð með borgarfulltrúa ÞORBJÖRG MARINÓSDÓTTIR HEILSA „Nú þegar hafa þrír íslenskir blóðgjafar gefið stofn- frumur til óskyldra einstaklinga úti í heimi,“ segir Sveinn Guð- mundsson yfirlæknir Blóðbank- ans. Hann tekur fram að skráð- ir stofnfrumugjafar um heiminn séu að minnsta kosti tólf milljón- ir og Íslendingar séu um þúsund þeirra. Sveinn segir að Íslendingar hafi gefið stofnfrumur til erlendra einstaklinga síðastliðin fimm ár og fleiri gjafar séu hugsan- lega í farvatn- inu. „Í alþjóð- legu samstarfi held ég að þetta sé mjög merki- legt og gott að við séum þátt- takendur en ekki einungis þiggjendur.“ Seint á árinu 2 0 0 3 h ófs t háskammtalyfjameðferð með stofnfrumustuðningi hérlendis. Þá eru teknar stofnfrumur úr sjúklingnum sjálfum og þær græddar í hann aftur að lokinni lyfjameðferð. Sjúklingar sem þurfa á stofnfrumumeðferð að halda hérlendis eru oftast með sjúkdóma á borð við eitlaæxli, mergæxli og hvítblæði. Hlíf Steingrímsdóttir, yfir- læknir blóðlækningadeildar Landspítalans, segir meðferð- ina hafa gefist vel. „Árangurinn hefur verið mjög svipaður og gerist erlendis.“ - mmf / sjá Allt Stofnfrumumeðferð hérlendis gengur vel og stenst alþjóðlegan samanburð: Gefa stofnfrumur til útlanda SVEINN GUÐMUNDSSON Á horni Helga Minnisvarði um Helga Hóseasson afhjúpaður. tímamót 22 Á hjólaferð um landið Alissa Vilmundardóttir hjólar hringveginn til styrktar góðu málefni. allt 1 Styttist í Inhale Myndin verður frumsýnd 22. október í Ameríku. fólk 34 LÉTTIR TIL SYÐRA Í dag verða norðaustan 5-10 m/s en 8-13 NV-lands. Væta N- og A-til en léttir heldur til syðra. Hiti 10-18 stig, hlýjast SV-lands. VEÐUR 4 15 15 13 12 14 Á PUTTANUM Þessir frönsku ferðamenn reyndu hvað þeir gátu að fá far með einhverjum góðhjörtuð- um bílstjóra úr miðbæ Reykjavíkur áleiðis til Keflavíkur í gær. Ferðamenn hafa verið áberandi í miðbænum í sumar, en þessir gátu greinilega ekki beðið eftir að komast í flugvélina heim. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA LÖGREGLUMÁL Karlmaður á fertugsaldri sem ráðinn var bani á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði um helgina fannst liggjandi á gangi að svefnherbergi sínu í einbýlishúsinu sem hann bjó í, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Maðurinn var stunginn margoft með hnífi eða öðru eggvopni með þeim afleiðingum að hann hlaut bana af. Nokkurt rót var í svefn- herberginu, sem bendir til þess að til ein- hverra stympinga eða jafnvel átaka hafi komið. Mikið blóð var á vettvangi. Grunur leikur á að ódæðismaðurinn hafi farið inn í húsið í gegnum inngang sem var ólæstur að jafnaði. Það var laust fyrir hádegi á sunnudag sem tilkynnt var um látinn mann í heimahúsi í Hafnarfirði. Unnusta mannsins kom að honum látnum í húsinu. Lögregla hóf þegar umfangsmikla rann- sókn. Tæknilið hóf að fínkemba húsið þar sem maðurinn fannst svo og næsta nágrenni. Þá hófust fljótlega yfirheyrslur yfir fólki sem talið var geta gefið upplýsingar sem að gagni mættu koma til að handsama árásar- manninn. Lögregla hélt áfram yfirheyrslum í allan gærdag og höfðu þá fjölmargir verið yfir- heyrðir, auk þess sem unnið var úr gögnum sem aflað hafði verið með tæknirannsóknum á vettvangi. Í gærkvöldi stóðu yfirheyrslur enn yfir. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst var ekki búið að finna morðvopnið, sem talið er hafa orðið manninum að bana, síðdegis í gær. Talið er líklegt að ráðist hafi verið á mann- inn þar sem hann lá í rúmi sínu, að líkindum sofandi, en hann var einn heima þessa nótt. Gögn benda til þess að ráðist hafi verið á hann nokkrum klukkustundum áður en unn- usta hans kom að honum látnum. Maðurinn sem ráðinn var bani hét Hannes Þór Helgason. Hann var fæddur árið 1973. Hann var framkvæmdastjóri sælgætis- gerðarinnar Góu. Lögreglan biður þá sem upplýsingar geta gefið í tengslum við rannsókn málsins um að hafa samband í síma 444 1104. - jss Kom að manninum sofandi og margstakk með eggvopni Maðurinn sem fannst myrtur á heimili sínu í Hafnarfirði um helgina er talinn hafa verið sofandi þegar ráðist var á hann. Hann var stunginn margoft með eggvopni. Yfirheyrslur stóðu enn yfir í gærkvöldi. Jafntefli í toppslagnum Breiðablik og ÍBV skildu jöfn í Kópavoginum í gær. íþróttir 30

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.