Fréttablaðið - 20.08.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 20.08.2010, Blaðsíða 34
6 föstudagur 20. ágúst tíðin ✽Straumar tískunnar TÍSKUVIKAN Í KAUPMANNAHÖFN Fólkið sem vinnur við að fylla búðir landsins af fatnaði vinnur alltaf hálft ár fram í tímann og um síðustu helgi var hin fræga tískuvika Kaupmannahafnar haldin þar sem fatalínur fyrir næsta vor og sumar voru til sýnis. Þangað hélt Gunn- laugur Bjarki, eða Bjarki eins og hann gjarnan er kallaður, en hann starfar sem rekstrar- og innkaupastjóri hjá NTC og hefur yfirumsjón með hvað keypt er inn af herrafatnaði í verslanir fyrirtækisins. Hann leyfir hér lesendum Föstudags að sjá hvað á vegi hans varð í tískuvikunni. FLOTT TÍSKUVIKA Bjarki er sáttur við tískuvikuna í Köben en þang- að fer hann alla jafna tvisvar á ári. í ár var reyndar mikil rigning sem setti strik í reikninginn en fullt af fallegum fatnaði í boði. STRIGASKÓR „Þegar úrvalið er mikið þarf maður að geta greint vel hvað það er sem kemur til með að seljast. Hér er ég að panta inn sumarskó frá Adidas.“ SUMARFÍLINGUR „Stuttbuxur og allt úr gallaefni á eftir að vera mjög vin- sælt næsta sumar hjá herrum jafnt sem dömum – nú vonar maður bara að næsta sumar verði eins gott og í ár.“ SKYRTUR OG AFTUR SKYRTUR „Galla- og köfl- óttar skyrtur eiga eftir að vera allsráðandi næsta vor og sumar.“ INNBLÁSTUR „Vor- og sumarlína Bzr- merkisins er í anda Gainsbourg-fjölskyld- unnar. Franskur tímalaus stíll upp á sitt besta.“ CPH VISION „Sérstakt blað er gefið út í til- efni tískuvikunn- ar. Þar er hægt að finna allt sem er að gerast yfir vik- una ásamt öðru skemmtiefni.“ MARGT AÐ SJÁ „Eins og sést á myndinni er margt að sjá og þessi höll er stútfull af alls konar merkjum frá hinum ýmsu stöðum í heiminum. LJÓÐABOLLI Hver hefur tíma til að setjast niður við ljóðaskrif í amstri hversdagsins? Kannski helst þeir sem eiga ljóðabolla sænska hönnuðarins Katarinu Häll. Hann og aðra skemmtilega gripi má skoða á vefsíðunni www.designhousestockholm.com. NÝ SENDING FRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.