Fréttablaðið - 23.08.2010, Side 1

Fréttablaðið - 23.08.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI23. ágúst 2010 — 196. tölublað — 10. árgangur MÁNUDAGUR skoðun 16 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 FUGLAHÚS í líki gamaldags hjólhýsis frá sjötta áratugnum má finna á netversluninni www.etsy.com. Greinilega ætlað fuglum með auga fyrir hinu fagra í tilverunni. „Ég keypti mér íbúð fyrir fjór-um árum og átti ósköp lítið innbú – eiginlega ekki neitt – en ættingj-ar mínir gáfu mér eitt og annað. Ég fékk borðstofuborð sem lang-afi minn smíðaði og mundi örugg-lega kosta tugi þúsunda í dag og tvo gamla stóla sem langamma mín hafði átt. Frænka mín gaf mér sætt borð og pínulítinn sófa. Það einasem ég keypti é „Ég átti engar hillur í þrjú ár nema eina í eldhúsinu og geymdi allt í pappakössum sem ég flutti með að heiman. Var reyndar búin að búa mér til hilluborð úr pappa-kössunum. Staflaði þeim út í horn, breiddi yfir þá dúk og tók eitthvað upp úr efsta kassanum og raðaðiá dúkinn svo þetta li i upp og hugsaði: Æ, ég laga þetta einhvern tímann seinna en síðan er liðið ár.“ Þó að Jóhönnu finnist hillurnar vera nauðsynlegar á heimilinu þá varð af þeim smá fórnarkostnað-ur. „Fyrir þessar hillur fó fnagli í Átti eiginlega ekki neitt Jóhanna Sveinsdóttir fjölmiðlakona telur hillur nauðsynlegar á hverju heimili. Að því hefur hún komist eftir að hafa haft ýmsar eigur sínar í kössum í þrjú ár. Hillurnar kostuðu þó fyrsta nagla í vegg. „Mér lá svo á að tæma kassana að ég fleygði dótinu einhvern veginn upp og hugsaði: Æ, ég laga þetta einhvern tímann seinna en síðan er liðið ár,“ segir Jóhanna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Söluaðilar.: Járn og gler hf - Garðheimar - Húsasmiðjan www.weber.is Tilboð á Weber Summit S650 Takmarkað magn- M eirapró f U p p lýsin gar o g in n rituní s ím a 5670300 ý si n g a sí m i FASTEIGNIR.IS Mikið ferskvatn í jörðinni. Fasteignasalan TORG býður í einkasölu sjávarjörðina Nes í Selvogi, 2.440ha í Ölfushreppi. Um er að ræða 66,67% (2/3) eignarhlut í jörðinni Nes, landnúmer 171779. Enginn húsako-stur fylgir jörðinni en jörðin er afgirt. Stutt er til sjávar. Jörðin er stærri en kortið hér að ofan sýnir, hægt er að fá loftmynd með hnitum hjá sölufulltrúa í síma 8-67-37-07. Hér er um framtíðar fjárfestingu að ræða. Landið nær frá Geitafelli niður að sjó, rétt austanmegin við Strandakirkju. Um 24,0ha + 12,0ha eru skráðir sem ræktað land hjá FMR. Fyrirhugaður Suðurstrandar-vegur sem mun liggja í gegnum jörðina, mun væntanlega auka verðgildi lands á svæðinu. Forkaupsréttur er að sjávarjörðinni Nessandi sem er að stærð 2.100ha og liggur samsíða Nesi, austanmegin og jörðin Nes má þar nýta allan reka. Jörðin er einungis í um 50km akstursfjarlægð frá Reykjavík um Þrengslin eða um 35-40 mínútna aksturs-tímalengd frá Ártúnsbrekkunni. Eignin er seld skuld- og veðbandalaus. Ásett verð er kr. 175.000.000. Öll tilboð verða skoðuð gaumgæfilega. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn Friðriksson, sölufulltrúi hjá Fasteignasölunni TORG, Garðatorgi 5, 210-Garðabær í síma 8-67-37-07 eða bjossi@fasttorg.is JÖRÐ - VATNSÚTFLUTNINGUR MÖGULEGUR 175 m. FJÁRFESTING TIL FRAMTÍÐAR Áb. Bergsteinn Gunnarsson lögg. fasteignasali 23. ÁGÚST 2010 34. TBL. Fasteignasalan Stakfell auglýsir til sölu stóreign að Skólastræti 1. Húsið er 264,4 fermetrar á þremur hæðum, mikið end-urnýjað og vel staðsett í hjarta borgarinnar. Í húsinu eru 5 íbúðir sem eru leigðar út sem hótelíbúðir en auk þess er í kjallara vinnustofa, þvottahús og geymslur. Framhúsið var byggt árið 1916 og endurnýjað árið 2003. Auk þess fylgir 197,5 fermetra bakhús sem var byggt árið 1990. Á ar eru inn af eldhúsi. Á annarri hæð eru einnig tvær stúdíóíbúðir, báðar með sérinngangi af svölum. Park-etlagt gólf er á þeim báðum og góð baðherbergi. Íbúð-irnar eru með eikarinnréttingum og stáltækjum. Á efstu hæðinni er þriggja h rbergja íbúð. Hún skipt-ist í eldhús með eikarinnréttingu og stáltækjum, tvö parketlögð herbergi og parketlagða stofu. Baðher-bergið er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu sal-erni, viðarbaðkari og glugga. Rúmgóður stigapallur sem nýtist li Stóreign í miðbænum Í húsinu eru fimm íbúðir sem eru leigðar út sem hótelíbúðir. Hringdu í síma 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is veðrið í dag Íslenska platan 100 ára Hljómplötuklúbburinn Íslensk tónlist efnir til veglegrar dagskrár. tímamót 22 SKYLDUEIGN FYRIR SKÓLAFÓLK www.forlagid.is NÝ ÚTGÁFANÚ Á KYNNINGAR-VERÐI NÝ BRAGÐ TEGUN D SKÓGA RBERJA NÝR JÓGÚRTDRYKKUR  létt&laggott er komið í nýjan búning SKYLDUEIGN FYRIR SKÓLAFÓLK 94.000 UPPFLETTIORÐ Alvöru bókabúð á netinu www.forlagid.is NÝ ÚTGÁFANÚ Á KYNNINGAR-VERÐI Hönnuður heiðraður Stefán Einarsson hittir Soffíu Spánardrottningu og Antonio Banderas í Madríd. fólk 38 FÓLK „Þetta gekk rosalega vel. Ég á í viðræðum við verslanir í Tókýó, París, London, Kaup- mannahöfn, Kanada og nokkrar vef- verslanir að auki þannig að móttökurnar hafa bara verið mjög góðar,“ segir fatahönn- uðurinn Sonja Bent sem er nýkomin heim frá Danmörku eftir að hafa tekið þátt í tískuvikunni í Kaupmanna- höfn. Sonja fékk í kjölfar þáttöku sinn- ar í tískuvikunni boð á tískuvikuna í Berlín og Pret a porter í París auk þess sem fjölmiðlar sýndu hönnun hennar mikinn áhuga. „Ég er búin að staðfesta þátttöku mína í tísku- vikunni í París en er enn að velta fyrir mér boðinu til Berlínar.“ -sm / sjá síðu 38 Hönnuður í útrás: Góðar viðtökur á tískuvikunni HAUSTLEGT VIÐ GRÓTTU Vissara er að hafa hraðann á að koma sér í land þegar tekur að falla að við Gróttuvita á Seltjarnarnesi. Stöku sinnum kemur fyrir að fólk verður þar innlyksa og gæti orðið kalt að bíða eftir fjöru á ný, nú þegar tekið hefur að kólna í veðri. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM MINNKANDI ÚRKOMA norðan- og austanlands en suðvestanlands léttir heldur til þegar líður á daginn. Það dregur úr vindi vestanlands síðdegis. Hiti verður á bilinu 8 til 16 stig. VEÐUR 4 12 13 8 9 11 SONJA BENT Topplið ÍBV tapaði Grindavík vann ÍBV og FH vann Fylki í gær. Þjálfari Fylkis íhugar afsögn. sport 34 ORKUMÁL Bæjaryfirvöld í Grinda- vík og Hafnarfirði hafa ekki lokið breytingum á aðal- og deiliskipu- lagi á Reykjanesi og í Krýsuvík. Það tefur fyrir fyrirhuguðum til- raunaborunum og raforkufram- leiðslu HS Orku. Hægst hefur á framkvæmdum við byggingu álversins í Helguvík af þessum sökum. Þrjú ár eru síðan HS Orka fór fram á breytingu á aðal- og deili- skipulagi á svæðinu. Samning- ar standa nú yfir á milli HS Orku og Norðuráls um sölu á raforku til álversins í Helguvík. Viðræð- ur hafa staðið yfir í ár en gengið rólega upp á síðkastið. „Ég vil ekki gefa þessu nafn eða kalla þetta uppnám. Það er verið að reyna að lenda þessu. En málið verður sleg- ið út af borðinu ef engin leyfi fást,“ segir Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku. Eftir því sem næst verður komist hefur kostnaður HS Orku hækkað mikið upp á síðkastið og hefur það áhrif á arðsemiskröfu fyrirtækis- ins. Það hefur leitt til þess að nú er samið um hærra raforkuverð til álversins en áður hafði verið rætt um. „Í samningum á sínum tíma var rætt um lágmarksarðsemi. En allur kostnaður hækkaði við hrun- ið,“ segir Júlíus. Forstjóri HS Orku segir tafir á aðal- og deiliskipulagi á fyrirhug- uðu virkjanasvæði hafa keðjuverk- andi áhrif. Erfitt sé að ljúka samn- ingum þegar orka sé ekki til staðar fyrir álverið. Því til viðbótar hafi Orkustofnun enn ekki veitt leyfi til tilraunaborana og stækkun á virkj- un HS Orku á Reykjanesi. Vonast er til að leyfi til stækkunar skili sér í næsta mánuði. Ekki liggur fyrir hvenær aðal- og deiliskipu- lag á fyrirhuguðu virkjanasvæði liggur fyrir en vonast er til að til- raunaboranir hefjist á næsta ári. Tafirnar hafa valdið því að fjár- mögnun HS Orku er ekki tryggð. „Þegar rætt er við fjárfesta án leyfa er lítið hægt að gera,“ segir Júlíus. Þegar útlit var fyrir að tafir yrðu á afhendingu raforku til álversins í Helguvík fyrr á árinu hægðist á framkvæmdum þar og hafa þær verið með rólegasta móti í sumar. Ekki náðist í Ragnar Guðmunds- son, forstjóra Norðuráls, við vinnslu fréttarinnar í gær. - jab HS Orka vill hærra verð Tafir á nýju aðal- og deiliskipulagi á fyrirhuguðum virkjanasvæðum HS Orku á Reykjanesi valda því að tilraunaboranir frestast og raforkusala dregst. Samningur HS Orku og Norðuráls gæti verið í uppnámi. Samið er um hærra verð. „Allur kostnaður hækkaði við hrunið,“ segir Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku. STJÓRNMÁL Vísbendingar eru um að farið sé að sjá til sólar í íslensku efnahagslífi og á bölmóður að víkja fyrir bjartsýni. Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon fjármála- ráðherra í þriðju grein sinni af sex um stöðu mála eftir bankahrunið. Steingrímur bendir á ýmis merki þess að efnahagslífið sé að taka við sér. Samdráttur í lands- framleiðslu hafi reynst minni en svörtustu spár hafi gert ráð fyrir, atvinnuleysi hér sé minna en að meðaltali innan þeirra ríkja sem aðild eiga að Efnahags- og fram- farastofnuninni (OECD) og Evr- ópusambandinu. Steingrímur tekur sem dæmi að algjör viðsnúningur hafi orðið á vöru- og þjónustujöfnuði frá útrásartímanum fyrir hrun. Í stað mörg hundruð milljarða uppsafn- aðs halla áður hafi afgangurinn numið um tvö hundruð milljörðum króna um mitt ár. Það ásamt öðru hafi stuðlað að verulegri styrkingu og stöðugra gengi krónunnar. „Engir, ekki einu sinni svart- sýnustu heimsendaspámenn, geta borið á móti því að mikill árangur hefur náðst og að við erum á réttri leið,“ skrifar Steingrímur. - jab / sjá síðu 18 Fjármálaráðherra segir góðan árangur hafa náðst í viðsnúningi efnahagslífsins: Bölmóður víki fyrir bjartsýni

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.