Fréttablaðið - 23.08.2010, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 23.08.2010, Blaðsíða 15
Ertu klár í skólann? Er allt í röð og reglu? Þá eru þessar öskjur málið. Fyrir litla hluti, sem maður notar ekki daglega. Það eru líka til stílabækur í stíl. Hann- að af Tiger. 300 kr. askjan. Lærðu að þekkja heiminn Heimslíkanið sýnir þér hvernig heimurinn er uppbyggður. Sjáðu, hvernig litla Ísland liggur miðað við önnur lönd heimsins og hvað hin stóru heimshöf heita. Heimslíkanið er líka lampi og kostar 4000 kr. Talandi minnisblokk Talbólu-minnisblokkir, svo þú getir heyrt skilaboðin með augunum. Þrjár í pakka fyrir 200 kr. Vertu vel skrifandi Vel yddaður blýantur skrifar betur. Vertu skriffær með rafknúnum yddara. 1000 kr. Vindknúin myndastatíf Láttu léttan vind leika um myndirnar úr fríinu. Vindmyllu minningahaldari 500 kr. Lekkert límband Skreyttu skólabækurnar eða gerðu fallega innpökkun enn fallegri. Tvær rúllur af gamal dags köflóttu límbandi á 200 kr. Línuleg verkfæri Gerir kennarann glaðan. Fáðu þér reglustrikusett og vertu tilbúinn í stærðfræði- tímann. 200 kr. Köflótt skipulag Ýmsar möppur, geymslu- kassar og stílabækur í hress- andi litum. Fyrir allt sem þú gætir gleymt. Límmiðagleði Ekki gleyma að leika þér, þó að skólinn sé byrjaður. Lím- miðabók eða dúkkulísubók á 300 kr. Til í slaginn? Þ.e.a.s. skólaslaginn? Skóla- töskurnar bera bækurnar þínar fyrir 1000 kr. Þrjú ólík mynstur. Fylltu pennaveskið! Tiger leggur þér lið með nýjum blýöntum, strokleðrum, ydd- urum og öllu hinu, sem þarf til að fylla pennaveskið, áður en skólinn byrjar. Vinir að eilífu Fáðu vini þína til að skrifa skilaboð og skemmtið ykkur með þeim, þegar þið lesið þetta eftir 30 ár. Vinabókin er hönnuð af Tiger. 300 kr. Villidýr á verði Kringlan / Laugavegur / Smáralind / Akureyri / tiger.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.