Fréttablaðið - 23.08.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 23.08.2010, Blaðsíða 23
FASTEIGNIR.IS Mikið ferskvatn í jörðinni. Fasteignasalan TORG býður í einkasölu sjávarjörðina Nes í Selvogi, 2.440ha í Ölfushreppi. Um er að ræða 66,67% (2/3) eignarhlut í jörðinni Nes, landnúmer 171779. Enginn húsako- stur fylgir jörðinni en jörðin er afgirt. Stutt er til sjávar. Jörðin er stærri en kortið hér að ofan sýnir, hægt er að fá loftmynd með hnitum hjá sölufulltrúa í síma 8-67-37-07. Hér er um framtíðar fjárfestingu að ræða. Landið nær frá Geitafelli niður að sjó, rétt austanmegin við Strandakirkju. Um 24,0ha + 12,0ha eru skráðir sem ræktað land hjá FMR. Fyrirhugaður Suðurstrandar- vegur sem mun liggja í gegnum jörðina, mun væntanlega auka verðgildi lands á svæðinu. Forkaupsréttur er að sjávarjörðinni Nessandi sem er að stærð 2.100ha og liggur samsíða Nesi, austanmegin og jörðin Nes má þar nýta allan reka. Jörðin er einungis í um 50km akstursfjarlægð frá Reykjavík um Þrengslin eða um 35-40 mínútna aksturs- tímalengd frá Ártúnsbrekkunni. Eignin er seld skuld- og veðbandalaus. Ásett verð er kr. 175.000.000. Öll tilboð verða skoðuð gaumgæfilega. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn Friðriksson, sölufulltrúi hjá Fasteignasölunni TORG, Garðatorgi 5, 210-Garðabær í síma 8-67-37-07 eða bjossi@fasttorg.is JÖRÐ - VATNSÚTFLUTNINGUR MÖGULEGUR 175 m. FJÁRFESTING TIL FRAMTÍÐAR Áb. Bergsteinn Gunnarsson lögg. fasteignasali 23. ÁGÚST 201034. TBL. Fasteignasalan Stakfell auglýsir til sölu stóreign að Skólastræti 1. Húsið er 264,4 fermetrar á þremur hæðum, mikið end- urnýjað og vel staðsett í hjarta borgarinnar. Í húsinu eru 5 íbúðir sem eru leigðar út sem hótelíbúðir en auk þess er í kjallara vinnustofa, þvottahús og geymslur. Framhúsið var byggt árið 1916 og endurnýjað árið 2003. Auk þess fylgir 197,5 fermetra bakhús sem var byggt árið 1990. Á fyrstu hæð eru tvær stúdíóíbúðir, báðar með sér- inngangi. Íbúðirnar eru innréttaðar með eikarinn- réttingu í eldhúsi og stáltækjum. Gólf eru parketlögð og góð baðherbergi eru í báðum íbúðum. Svefnkrók- ar eru inn af eldhúsi. Á annarri hæð eru einnig tvær stúdíóíbúðir, báðar með sérinngangi af svölum. Park- etlagt gólf er á þeim báðum og góð baðherbergi. Íbúð- irnar eru með eikarinnréttingum og stáltækjum. Á efstu hæðinni er þriggja herbergja íbúð. Hún skipt- ist í eldhús með eikarinnréttingu og stáltækjum, tvö parketlögð herbergi og parketlagða stofu. Baðher- bergið er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu sal- erni, viðarbaðkari og glugga. Rúmgóður stigapallur sem nýtist sem svalir er fyrir framan íbúð. Glæsilegt útsýni er úr efstu íbúðinni. Á lóðinni eru fimm einkastæði. Bakhús var áður nýtt sem trésmiðja og íbúð. Söluverð er 105 milljón- ir. Stóreign í miðbænum Í húsinu eru fimm íbúðir sem eru leigðar út sem hótelíbúðir. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.