Fréttablaðið - 24.08.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.08.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI24. ágúst 2010 — 197. tölublað — 10. árgangur ÞRIÐJUDAGUR skoðun 16 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 NÁMSKEIÐ fyrir foreldra um árangursríkt uppeldi eru nú að hefj-ast á ný eftir sumarfrí hjá Heilsu-gæslu höfuðborgarsvæðisins. Upp-lýsingar á heilsugaeslan.is. „Ég hef hlaupið síðan ég var átta ára, bara miklu styttri vega-lengdir sem taka bara 2 til 3 mínútur “ segir Bj svo fór magnleysið að segja til sínog smákrampar s éh Bjö Ætlar að ná upp meiri hraða fyrir næsta hlaupBjörn Margeirsson gerði sér lítið fyrir og sigraði í Reykjavíkurmaraþoninu um síðastliðna helgi fyrstur Íslendinga í 26 ár. Björn hljóp sitt fyrsta maraþon í vor en hefur verið á hlaupum frá unga aldri. Björn Margeirsson verkfræðingur kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um síðastliðna helgi, fyrstur Íslendinga í rúman aldarfjórðung. MYND/BJÖRN MARGEIRSSON s g Mjódd Nýtt námskeiðhefst 27. ágúst n.k. www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Fæst í apótekum Rodalon®– alhliða hreingerning og sótthreinsun • Fyrir baðherbergi og eldhús• Eyðir lykt úr íþróttafatnaði• Vinnur gegn myglusveppi• Fjarlægir óæskilegan gróður• Eyðir fúkka úr tjöldum Tilbúið til n otkunar! Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 - Laugard. frá 11 til 16 327.900 kr Basel 2H 2 Verð frá Áklæði að eigin vali 12.900 kr Borðstof ustólar í úrvali verð frá heilsa og lífsstíllÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 20102 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Heilsa og lífsstíll veðrið í dag létt&laggott er komið í nýjan búning blaðið fylgir Fréttablaðinu í dag DALE CARNEGIE Heitir Veðurguðir Það kviknaði í á tónleikum hljómsveitarinnar. fólk 38 Tíu ára Freisting Smári Valtýr Sæbjörnsson hefur haldið úti vef um mat og vín í áratug. tímamót 22 FÓLK Breski óperusöngvarinn Paul Potts verður meðal þeirra sem koma fram á jólatónleik- um Björgvins Halldórssonar í Laugardalshöll 4. desember. Potts öðlaðist heimsfrægð fyrir þremur árum þegar hann söng sig inn í hug og hjörtu áhorfenda í sjónvarpsþættin- um Britain’s Got Talent. Mynd- band af fyrstu áheyrnarpruf- unni fór eins og eldur í sinu um Netið og í dag hafa tæplega sjö- tíu milljónir horft á Potts syngja Nessun Dorma. „Við erum bara að færa tón- leikana upp á næsta gæðastig,“ segir Björgvin í samtali við Fréttablaðið. - fgg / sjá síðu 38 Jólatónleikar Björgvins: Paul Potts meðal gesta HEILSA Heilsustofnun NLFÍ fer af stað með streituklíník í október þegar fyrsti tilrauna- hópurinn fer í gegnum streitumeð- ferð sem þróuð hefur verið á stofnuninni að erlendri fyrir- mynd. „Engin stofnun býður svona meðferð hér á landi,“ segir Magna Fríður Birnir, hjúkrunarfor- stjóri á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Að sögn Mögnu skapaðist markaður fyrir streitumeðferð eftir hrun. „Við fórum að fá meira af beiðnum frá fólki sem vildi koma inn í styttri tíma og hafði ýmis streitueinkenni,“ segir Magna en meðferðin tekur tvær vikur. - mmf / sjá Allt Streituklíník Í Hveragerði: Meiri streitu gætir eftir hrun MAGNA FRÍÐUR BIRNIR DREGUR ÚR VINDI Í dag verða víðast norðaustan 3-8 m/s. Skýjað með köflum en lítils háttar væta N-til og við S-ströndina. Hiti víðast 8-16 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐUR 4 13 12 9 8 10 FJÁRMÁL Rekstrarafgangi Land- spítalans upp á 35 milljónir á fyrri hluta ársins hefur verið náð fram með sársaukafulli hagræðingu, að sögn Björns Zoëga forstjóra. „Laun hafa lækkað hjá lang- flestum á spítalanum. Eins hafa allir þurft að leggja mikið á sig í vinnunni auk þess sem allir hafa þurft að vinna við að móta sparn- aðartillögur fyrir spítalann,“ segir Björn. Rekstrarafgangurinn nam rúmum 35 milljónum á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er mikill viðsnúningur í rekstri stofnunar- innar því mörg undanfarin ár hefur verið verulegur halli á rekstrinum. Í lok síðasta árs nam uppsafnaður halli rúmlega 2,8 milljörðum. Stjórnvöld þurfa enn að skera niður á næsta ári, en ekki er vitað hve mikinn hluta þess Landspítal- inn þarf að taka á sig í viðbót. „Allt sem bætist við úr þessu kallar á mjög erfiðar aðgerðir,“ segir Björn. „Það er ekki hægt að leggjast í viðlíka naflaskoðun aftur hvað varðar niðurskurðinn.“ - shá, gb / sjá síðu 10 Sársaukafull hagræðing á Landspítala hefur skilað 35 milljóna rekstrarafgangi: Markar tímamót í rekstrinum MÖRG HUNDRUÐ VIÐ KERTAFLEYTINGU Hundruð manna fleyttu kertum við Lækinn í Hafnarfirði í gærkvöldi til minningar um Hannes Þór Helgason sem myrtur var á heimili sínu fyrir rúmri viku. Lögreglan hefur engan í haldi grunaðan um verknaðinn. Sjá síðu 2 ÞJÓÐKIRKJAN Karl Sigurbjörnsson biskup segir kirkjuna ekki hafa komið til hjálpar í málum kvenn- anna þriggja sem sökuðu Ólaf Skúlason biskup um kynferðislega áreitni árið 1996. „Já, það hlýtur að vera að kirkjan hafi brugðist þess- um konum,“ sagði biskup aðspurð- ur í samtali við Fréttablaðið. „Við höfum látið þessi mál okkur að kenningu verða,“ segir hann. „Ég harma að það skuli vera konur sem sitji inni með sorg og reiði út í kirkjunnar þjóna, þar á meðal mig, fyrir að hafa brugðist þeim í þess- um efnum. Það er óþolandi að sitja undir svona ásökunum. Bæði fyrir mig í minni stöðu og fyrir presta kirkjunnar yfirleitt. Alveg óþol- andi.“ Biskup segist hafa gert sitt besta til að hafa milligöngu milli kvenn- anna og biskups þegar málið stóð sem hæst árið 1996. Þegar Ólafur hafi neitað að biðja þær afsökunar hafi málinu verið lokið innan kirkj- unnar. Ummæli Geirs Waage í Morg- unblaðinu á dögunum varðandi tilkynningaskyldu presta, segir biskup vissulega hafa verið afar óheppileg. Hann eigi eftir að ræða við Geir um málið og hann muni þurfa að gera grein fyrir máli sínu. „Hann er á leið til mín,“ segir biskup. - sv / sjá síðu 6 Kirkjan brást þeim Biskup Íslands segir kirkjuna hafa brugðist í málum kvennanna sem sökuðu Ólaf Skúlason um kynferðislega áreitni. Mun eiga fund með séra Geir Waage. KR nálgast toppinn Breiðablik tapaði en KR vann í Pepsi-deild karla. íþróttir 34 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.