Fréttablaðið - 24.08.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 24.08.2010, Blaðsíða 49
Fimmtudagur 26. ágúst Mosfellsbær skreyttur, unglingadansleikur í Hlégarði. Föstudagur 27. ágúst Setningarhátíð á Miðbæjartorgi, karnivalskrúðganga að Ullarnes- brekkum, brekkusöngur, varðeldur. Tívolí á Hlégarðstúni. Laugardagur 28. ágúst Hátíðardagskrá í íþróttahúsi, danskir dagar í Hlégarði,dönsk veisla og Bogomil Font. Sultukeppni og markaður í Mosskógum í Mosfellsdal og markaður í Álafosskvos, Boot Camp keppnin, fornvélasýning - elsta flugvél landsins til sýnis á Tungubakkavelli - karamellukast, götugrill. Stórtónleikar á Miðbæjartorgi: kl. 20.30-21.00: Meðlimir Memfismafíunnar hætta sér úr fylgsnum sínum til að leika og syngja lög af barnaplötunni sívinsælu "Gilligill" og hinni flunkunýju "Fág- unarskóli prófessorsins á Diskóeyju". Kl. 21-23: Baggalútur, Hafdís Huld, Steindi Jr, Ingó og Hreindís Ylfa og félagar. Listflug í upphaf tónleika og flugeldasýning í lokin. Stórdansleikur með Gildrunni í Íþróttahúsinu að Varmá að loknum tónleikum. Tívolí á Hlégarðstúni. Sunnudagur 29. ágúst Danskir dagar í Hlégarði, opið hús á Bakkakotsvelli, leitin að magn- aðasta hundinum í Mosfellsbæ, atorkuhlaupið, hátíðardagskrá og kóraveisla í Íþróttahúsinu að Varmá, sölu- og sýningarbásar, Óperu- ídýfurnar Davíð og Stefán, stofutónleikar að Gljúfrasteini. Tívolí á Hlégarðstúni. Fjör fyrir alla fjölskylduna Nánari upplýsingar og dagskrá á www.mos.is Fjölskylduhátíð í Mosfellsbæ Í TÚNINU HEIMA – BÆJARHÁTÍÐ MOSFELLSBÆJAR 26.-29. ÁGÚST Tónlist, leiklist, myndlist, listflug, útimarkaðir, sölu- og markaðstorg, stórtóneleikar, varðeldur, brekkusöngur og margt fleira. Mos-Bus gengur alla helgina Frítt í leið 15 á laugardaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.