Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.08.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 26.08.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI26. ágúst 2010 — 199. tölublað — 10. árgangur FIMMTUDAGUR skoðun 20 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 SPIRAL-HÖNNUN verður með opna vinnustofu frá klukkan 13 til 22 í dag í Hafnargötu 2 í Reykjanes- bæ í tilefni Ljósanætur. Spiral er hönnun Ingunnar Yngvadóttur og Írisar Jónsdóttur. „Ég vil vera vel tilhöfð og set á mig varalit og ilmvatn um leið og ég vakna,“ segir Agnes Amal-ía Kristjónsdóttir, söngkona og danskennari. Kjólinn sem hún klæðist á myndinni keypti hún fyrir tónleikana Íslenskar söng-perlur í Dómkirkjunni á menn-ingarnótt. „Ég keypti hann hjá vinkonu minni Berglindi Sigurðardóttur hönnuði. Mér líkar vel við fötin hennar því þau eru rómantísk og smart og sniðin klæðileg. Ég á eftir að nota þennan kjól mikiðTil dæmis ið fatastíl sínum vefst henni ekki tunga um tönn og segist róman-tísk, vistvæn og jafnvel ævintýra-leg í fatavali. „Ég er mjög gjarnan svartklædd en tjalda þá kannski bleikum stígvélum, gullskóm eða litríkum klút við.“Agnes fullyrðir að engar galla-buxur finnist í fataskápnum henn-ar en þar megi rekast á reiðbux-ur. Hún segist hafa gaman af því að klæða sig upp á þótt hún kjósi þægilegan fatnað. „Ég er ekkimikið fyrir að ver j daga,“ segir Agnes. Hún bregður sér þó í síðkjóla í hinni vinnunni sinni en hún syngur með Kammer-kór Seltjarnarneskirkju.„Föt skipta mig máli og hafa alltaf gert. Vinir og kunningjar vita af áhuga mínum á fötum og senda mér reglulega fatapoka frá sér til að gramsa í og endurnýta og það kann ég vel að meta. Á unglingsárunum átti ég til dæmis síða gamla pelsa glim kog Ævintýraleg rómantíkAgnes Amalía Kristjónsdóttir segist ekki fylgjast með tískunni í dag og vera stundum lummó. Vinnu sinnar vegna klæðir hún sig ýmist í þægileg æfingaföt eða skósíða galakjóla og glimmer. Kjóll úr smiðju Berglindar Sigurðardóttur sem Agnes keypti sér nýlega og er hæstánægð með. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Opið: má-fö. 12:30 -18:00, Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp.201 S: 517 7727 www nora is f Fyrir bústaðinn og heimilið rómantísk gjafa- og nytjavara F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með veljum íslensktFIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2010 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Veljum íslenskt veðrið í dag KIRKJUNNAR MENN Karl Sigurbjörnsson og Geir Waage ræðast við í Biskupsstofu í gærmorgun. Á veggnum hangir málverk af Ólafi heitnum Skúlasyni biskupi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Mora sturtusett. Tilboð kr. 3.990,- ERU Í F UL LU M G AN GI! Opið til 21 ORKUMÁL Ross Beaty, hinn kanad- íski eigandi Magma Energy, móðurfélags HS Orku, gefur í skyn í bréfi sem hann skrifaði Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráð- herra nýlega, að hann hafi lítinn áhuga á að HS Orka selji orku til álvers Norðuráls í Helguvík. Hann kjósi frekar að sú „græna orka“ sem HS Orka framleið- ir úr jarðvarma á Reykjanesi og Svartsengi verði seld öðrum kaup- endum en álveri. Samkvæmt heimildum blaðs- ins setur Beaty þetta fram í bréf- inu sem persónulega skoðun sína. Græn orka sé eftirsótt, fyrirtæki erlendis séu tilbúin að greiða fyrir hana mun hærra verð en gert er ráð fyrir í samningum íslenskra orkufyrirtækja við Norðurál og önnur álfyrirtæki. Áður er komið fram að í þessu bréfi var íslenska ríkinu boðinn forkaupsréttur að ráðandi hlut í fyrirtækinu og einnig opnað á við- ræður Magma við íslenska ríkið um styttingu 65 ára leigutíma HS Orku á auðlindum á Reykjanesi. Fréttablaðið hefur óskað eftir því við iðnaðarráðuneytið að fá aðgang að bréfinu. Sú beiðni er til meðferðar í ráðuneytinu. Fram hefur komið í fréttum RÚV að Norðurál hefur vísað deilu við HS Orku til gerðardóms í Svíþjóð þar sem orkufyrirtækið vanefni samning um afhendingu orku til álversins í Helguvík. - pg Vill síður selja orku til álvera Ross Beaty lýsir þeirri skoðun í bréfi til iðnaðarráðherra að æskilegra væri að selja græna orku til annarra fyrirtækja en álvera. Græn orka sé eftirsótt og fyrirtæki séu fús til að greiða mun hærra verð fyrir hana. Nýr 18 holu golfvöllur Golfvöllur Kjalar í Mosfellsbæ verður átján holur eftir rúmt ár. golf 42 Týndar fornminjar Mörður Árnason bendir á að fimm gamalla muna er saknað úr Laufási við Eyjafjörð. skoðun 24 Litir haustsins Kóngablár, gylltur, hárauður og smaragðsgrænn eru meðal tískulita haustsins. allt 2 SJÁVARÚTVEGUR Starfshópur um endurskoðun á fiskveiðistjórnunarkerfinu er að ljúka störf- um. Drög að heildarskýrslu verða lögð fyrir á fundi hópsins í dag. Stefnt er að því að skýrsl- an líti dagsins ljós í næstu viku. „Við eigum eftir að sameinast um niður- stöðu en ég vonast til að leggja hana fram á morgun [í dag]. Okkur var falið að velta upp valkostum og möguleikum. Við munum ekki leggja fram útfærða tillögu eða lagabreyt- ingar en verkefnið á morgun er meðal annars að draga fram meginlínur þessarar vinnu“, segir Guðbjartur Hannesson, formaður starfshópsins, spurður um hvort afdráttar- laus sátt eða niðurstaða hafi náðst. Tvær leiðir hafa verið nefndar til sög- unnar. Svokölluð samningaleið sem hags- munaaðilar aðhyllast, en hún byggir á núverandi fyrirkomulagi. Hins vegar er útfærsla á fyrningarleið stjórnvalda; svo- kölluð tilboðsleið. Spurst hefur úr starfs- hópnum að samningaleiðin sé ofan á. Guðbjartur rengir það ekki en ítrekar að niðurstaða liggi ekki fyrir. - shá / sjá síðu 16 Starfshópur ráðherra að ljúka endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins: Niðurstöðu senn að vænta Álykta um fyrrum biskup: Rannsóknar- nefnd stofnuð ÞJÓÐKIRKJAN Kirkjuráð hefur beint því til forsætisnefndar kirkjuþings að undirbúa tillög- ur um rannsóknarnefnd sem fari yfir starfshætti og viðbrögð kirkjunnar vegna ásakana um kynferðisbrot á hendur Ólafi Skúlasyni biskupi. Tillögurnar á að leggja fyrir kirkjuþing 13. nóvember næstkomandi. Pétur Hafstein, forseti kirkju- þings, segir starfsfólk innan nefndarinnar verða algjörlega óháð öllum stofnunum kirkjunn- ar og ráðuneytum ríkisins. Hann segir stefnt að því að niðurstöð- um rannsóknarnefndarinnar verði svo skilað ekki síðar en á kirkjuþingi að ári, helst fyrr. Karl Sigurbjörnsson biskup átti fund með Geir Waage í gær- morgun og segir í yfirlýsingu frá biskupi að Geir muni hér eftir sem hingað til hlýða þeirri tilkynningaskyldu og samsvar- andi ákvæðum sem kveðið er á um í siðareglum þjóðkirkjunn- ar. Þá sendi Kirkjuráð frá sér yfirlýsingu þar sem Sigrún Pál- ína Ingvarsdóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir eru beðnar fyrirgefningar fyrir hönd þjóð- kirkjunnar. - sv / sjá síðu 12 HLÝJAST SUNNANLANDS Í dag má búast við mjög hægum vindi um allt land. Norðan- og austanlands verður fremur skýjað en sunnantil nokkuð bjart. Vætu má vænta allra austast og SV-til síðdegis. veður 4 12 8 9 8 10 GUÐBJARTUR HANNESSON Ekkert stress hjá Eiði Leit Eiðs Smára Guðjohnsen að nýju félagi gengur hægt. sport 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.