Fréttablaðið - 28.08.2010, Page 1

Fréttablaðið - 28.08.2010, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 67% Lesa bara Morgunblaðið 5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 27% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent maí - júlí 2010. 95% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 95% lesenda blaðanna 28. ágúst 2010 — 201. tölublað — 10. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 MARKAÐUR íbúa í Voga-, Langholts- og Laugarnes- hverfi hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár þar sem kompudót, handverk og fleira er selt utandyra. Markað- urinn hefst klukkan 11 í dag og stendur til 15. „Ég byrja þennan fagra laugardag á árbít og kaffibolla til að komast í gang fyrir annasaman dag. Fyrst fer ég til fundar við Arnfríði Guð-mundsdóttur guðfræðiprófessor við HÍ og Hildi Hermóðsdóttur hjá Sölku en það er lokahnykkur tveggja ára samstarfs okkar Arn-fríðar að bók þar sem við túlkum hluta Biblíunnar hvor á sinn hátt; hún með texta á mannamáli og ég með myndum,“ segir listakonan Æja, sem hálfs annars árs var skírð Þórey Bergljót Magnúsdóttir. „Þá stóð systir mín, árinu eldri, við vögguna og reyndi að kalla á mig sem dúkkuna Mæju, en sagði Æja og það festist við mig, en mér þykir ósköp vænt um nafnið,“ segir Æja og brosir blítt.„Um hádegisbil bruna ég aust-ur að Gömlu-Borg í Grímsnesi þar sem ég opna sýninguna Krafta klukkan 16, en nafngiftin skýrist af þeim mörgu kröftum sem til eru í heiminum; náttúrukröftum, and-legum kröftum, góðum kröftum og vondum, og þeim kröftum sem maður notar til að fá einhverju áorkað. Mér þykir sjarmerandi að sýna ekki bara í borginni heldur fara út í sveitirnar líka, en 2004 sýndi ég í Gömlu-Borg sem er ein-staklega fögur húsasmíð með ynd-islegum húsbændum,“ segir Æja sem nú sýnir verk sem spruttu út frá öðrum sem hún sýnir um næstu helgi í Kaupmannahöfn.„Gallerí í Kaupmannahöfn fór þess á leit við mig að ég málaði verk fyrir sýningu þeirra Volcano sem verður opnuð um aðra helgi. Þar mála ég á timbur með oxíði, viðarlakki og öðru sem gaman er að setja saman. Sú sköpun virkjaði innri kraft og gaf mér lausan taum, en þær og myndirnar á Gömlu-Börg mála ég kröftugt með spaða og tuskum en nota lítið pensla,“ segir Æja. Þess má geta að þeir sem vilja taka sér sveitabíltúr í Grímsnesið og skoða málverk Æju í dag munueinnig njóta f andans og söngkonunnar Margrét-ar Pálmadóttur og Stúlknakórs Reykjavíkur. „Í kvöld er mér svo boðið í sum-arhús til vinkonu minnar í Gríms-nesinu og þar hlakka ég til að slaka á með kærastanum í rómantískri sveitasælu yfir góðum mat í góðra vina hópi, en ekki síst að vakna við fuglasöng í fyrramálið og vonandi ilm af heitum rúnstykkjum,“ segir Æja hlæjandi og vongóð.„Síðdegis fer ég í sunnudagsboð kvenna úr ýmsum áttum, en sumar þekki ég og aðrar ekki. Það gefur lífinu lit og alltaf gaman að kynn-ast nýju fólki. Jafn notalegt er svo að koma heim eftir annríki helg-arinnar þar sem maður hefur hitt margt fólk og talað mikið, en heima er alltaf best. Þar ætla ég að gera vel við okkur mægðurnar í mat og viðra með henni hundana, en svo leggjumst við með tærnar upp íloft, horfum á sjón Kraftar leystir úr læðingiKvennaboð, sveitarómantík , kærastinn, heit rúnstykki á morgunsængina, fundahöld, nammikvöld og góðir kraftar og slæmir verða á vegi listakonunnar Æju, sem að mestu verður í Grímsnesinu um helgina. Æja glaðbeitt með pensilinn á vinnustofu sinni á Korpúlfsstöðum. Í bakgrunni má sjá eitt verkanna sem hún sýnir í Gömlu-Borg í Grímsnesi en þau vann hún með óhefðbundnum efniviði og aðferðum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 - Laugard. frá 11 til 16 327.900 kr Basel 2H 2 Verð frá Áklæði að eigin vali 12.900 k r Borðsto fustólar í úrvali verð frá Viðskiptabanki • Fjármálaþjónusta við einstaklinga, minni félög og fyrirtæki• Útibú Fyrirtækjabanki • Þjónusta við stór fyrirtæki og sveitarfélög • Stærri fjármögnunarverkefni • Fyrirtækjaráðgjöf Markaðir og fjárstýring • Miðlun á markaði • Ávöxtun á lau fé b k Eignastýring • Sjóðastýring • Einkabankaþjónusta • Fjármálaráðgjöf Endurskipulagning e gn • Úrlausn erfiðra lánamála fyrirtækja • Fullnustueignir • Lögfræðiinnheimta Framantalin svið eru afkomueiningar með áhe l á Framkvæmdastjórar Í kjölfar skipulagsbreytinga auglýsir NBI hf. (Landsbankinn) lausar til umsóknar átta stöður framkvæmdastjóra. Fyrir dyrum standa spennandi verkefni við uppbyggingu banka sem ætluð er forysta í viðreisn íslensks atvinnu- og efnahagslífs. Leitað er að traustum og kraftmiklum einstaklingum til að annast þessi ábyrgðar-miklu og krefjandi störf og byggja upp öfluga liðsheild og innviði til ávinnings fyrir viðskipta vini og samfélagið. Framkvæmdastjóri er einn af lykilmönnum bankans, öflugur framsækinn leiðtogi og fyrirmynd, náinn samstarfsmaður bankastjóra og ábyrgur í hópi jafningja við stjórnun bankans. Landsbankinn er stærsta fjármála- fyrirtæki landsins og veitir alhliða fjármálaþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Starfsmenn eru um 1100 talsins og útibúanet bankans telur 35 útibú og afgreiðslur u land allt. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM FJÖLSKYLD UNA ] ágúst 2010 Leikföng til góðgerðarmála ágóði af sölu UNIC EF-leikfang- anna rennur til sty rktar barna- hjálpinni. SÍÐA 5 Bestu vinir Þeir Björn Andri Pá lsson og Adam Moussaoui fæddus t sama dag og eru bestu vinir. SÍÐA 2 spottið 16 Opið 10–18 SANNFÆRÐUR UM EIGIÐ SAKLEYSI Sigurður Einarsson segist ekki vita hvort eitthvert samkomulag var í gildi milli lögmanna hans og sérstaks saksóknara um að hann yrði ekki handtekinn við komuna til landsins. „Ég hefði þó ekki komið án þess að vera vongóður um að ofbeldið gagnvart félögum mínum myndi ekki endurtaka sig,“ segir hann. Breitt bros er besta veganestið ferðalög 30 LÖGREGLUMÁL Óskiljanlegur yfir- gangur, ofbeldi og valdníðsla eru orðin sem Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, velur rannsókn sérstaks saksóknara á málefnum bankans í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Sigurður segist vonast til þess að fram fari opinber rannsókn á vinnulagi saksóknara. Hann full- yrðir að eftir að tólf daga gæslu- varðhaldsúrskurður var kveðinn upp yfir Hreiðari Má Sigurðssyni hafi hann ekki verið yfirheyrður fyrr en rétt áður en honum var sleppt á tíunda degi. Sigurður hafnar öllum ásökunum á hendur sér og segir þær ævintýralegar. Sigurður segist enn þeirrar skoðunar að stjórnvöld beri höfuð- ábyrgð á bankahruninu. Öll aðal- atriði sem úrskeiðis fóru hafi verið þeim að kenna. Hann gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis fyrir að átta sig ekki á þessu og einblína þess í stað á aukaatriði. Af þessum sökum segir Sig- urður það ekki vera sitt að biðja íslensku þjóðina afsökunar á því hvernig fór. Sigurður hefur verið krafinn um endurgreiðslu á 780 milljónum sem hann fékk að láni fyrir hlutabréfa- kaupum í Kaupþingi, en segist ekki vita hvort hann sé borgunarmaður fyrir því. - sh / sjá síður 24 til 28 Vill rannsókn á saksóknara Sigurður Einarsson sakar sérstakan saksóknara um óskiljanlegan yfirgang og valdníðslu í rannsókn sinni á Kaupþingi. Hreiðar Már Sigurðsson hafi ekki verið yfirheyrður fyrr en á síðasta degi gæsluvarðhalds síns. Sigur Rós upp úr Sundlauginni Kjartan Sveinsson tekur við stjórnartaumunum. fólk 62 Sprenging í náttúruvernd umhverfismál 34 Erfiðara en í fyrra Alfreð Gíslason býst við erfiðri titilvörn og fleiri liðum í baráttunni en áður. sport 56 Sextán þúsund notendur Birna Arnbjörnsdóttir stýrir vinsælum íslenskukennsluvef. menntun 36 Fæddir sama dag og eru bestu vinir 2 BARNA- OG UNGLINGA- NÁMSKEIÐ TUNGUMÁL NÁMS- OG STARFS- RÁÐGJÖF MYNDLIST GAGN OG GAMANNÁM ALLA ÆVI Innritun fer fram í Skeifunni 8, í síma 580 1808 e›a á www.mimir.is HAUSTÖNN FULLT AF SKEMMTILEGUM NÁMSKEIÐUM Á HAUSTÖNN Skráning á námskei› í síma 580 1808 e›a á www.mimir.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.