Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 10
 28. ágúst 2010 LAUGARDAGUR PAKISTAN Fjögur hundruð þúsund íbúar í sunnanverðu Sind-héraði í Pakistan þurftu að forða sér vegna flóðanna í Pakistan, til viðbótar við þær milljónir manna sem nú þegar hafa þurft að flýja að heiman. Að sögn UNICEF á Íslandi hafa Íslendingar gefið yfir tvær millj- ónir króna til neyðarstarfs UNIC- EF. Yfir átta milljónir barna hafa orðið fyrir áhrifum af flóðunum í Pakistan, og þar af eru um fjór- ar milljónir barna í bráðri hættu. Mikil hætta er á að ástandið versni enn frek- ar. All ir kost- ir eru nú undir varðandi efna- hagsaðstoð til handa Pakistan vegna flóðanna þar, að sögn Gerrys Rice, yfirmanns ytri samskipta Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins (AGS) á upplýs- ingafundi sjóðsins í gær. „Fundir til þess að meta áhrif flóðanna standa yfir og gerum við ráð fyrir að þeir haldi áfram þar til seint í næstu viku,“ sagði Rice, en fyrir liggur yfirlýsing sjóðsins um að brugðist verði við þeim stór- kostlegu áhrifum sem flóðin hafa á efnahagslíf landsins. Rice segir unnið með stjórnvöldum og sér- fræðingum í Pakistan, auk þess sem sjóðurinn eigi í viðræðum við Þróunarbanka Asíu og Alþjóða- bankann um endurreisn efnahags- lífsins í Pakistan. Þar segir hann koma jafnt til greina hefðbundna efnahagsaðstoð sjóðsins og fram- lög úr viðlagasjóði AGS vegna náttúruhamfara. Þá er einnig verið að meta mögu- lega niðurfærslu skulda, auk frek- ari lánveitinga til landsins. „Við skoðum alla kosti,“ sagði Rice, en bætti um leið við að verið væri að meta tjónið. „Við verðum að bíða eftir niðurstöðu fundanna í næstu viku.“ olikr@frettabladid.is gudsteinn@frettabladid.is GERRY RICE Fjórar millj- ónir barna í bráðri hættu Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ræðir við Alþjóðabank- ann og Þróunarbanka Asíu um efnahagsaðstoð við Pakistan. Um 2,5 milljónir hafa flúið heimili sín. TRÚNAÐAR- OG ÞAGNARSKYLDA PRESTA Hádegisfundur 30. ágúst kl. 11:45 –13:00. Svala Ísfeld Ólafsdóttir, sérfræðingur við lagadeild HR, Stefán Einar Stefánsson, guðfræðingur og viðskiptasiðfræðingur og dr. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur. VÍSINDAVAKA RANNÍS – STEFNUMÓT VIÐ VÍSINDAMENN 24. september kl. 17:00–22:00. Lögfræðiþjónusta Lögréttu kynnir starf sitt. Kynning á rannsóknarverkefnum lagadeildar HR. BRÉF TIL UNGS LÖGMANNS Hádegisfundur 30. september kl. 12:00–13:00. Þýðing á bókinni Letters to a young lawyer eftir Alan Dershowitz prófessor í refsirétti við Harvard-háskóla. Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur við lagadeild HR og þýðandi bókarinnar og Sigurður Tómas Magnússon atvinnulífsprófessor við lagadeild HR. THE RIGHT TO HEALTH: RIGHTS AND REALITIES IN AN AGE OF GLOBALISATION AND COMMERCIALISATION Opinber fyrirlestur 21. október kl. 12:00–13:00. Dr. Brigit Toebes lektor við lagadeild Háskólans í Aberdeen í Skotlandi og fræðimaður á sviði heilbrigðisréttar og alþjóðlegrar mannréttindaverndar. Fyrirlesturinn er haldinn í samstarfi við European Association of Health Law. AÐILDARVIÐRÆÐUR ÍSLANDS VIÐ EVRÓPUSAMBANDIÐ Evrópuréttarstofnun, hádegisfundur í nóvember. Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra og aðalsamningamaður Íslands í aðildarviðræðunum. STJÓRNLAGAÞING OG ENDURSKOÐUN STJÓRNARSKRÁR Hádegisfundur 1. desember kl. 12:00–13:00. Dr. Ragnhildur Helgadóttir prófessor við lagadeild HR. FRÆÐAFUNDIR LAGADEILDAR HR HAUSTIÐ 2010 HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | www.hr.is Ég er aftur á leiðinni í Þjóðleikhúsið með minn merkilega, stórkostlega og hræðilega ruslahaug. Hlakka til að sjá ykkur. Blissblass Sýningar alla laugardaga og sunnudaga Sýningar hefjast í Kúlunni 4. septembe r 50 sýn ingar fyrir f ullu húsi á síðas ta leikár i! Tryggðu þér miða í miðasölunni, í síma 551 1200 eða á www.leikhusid.is. Miðaverð aðeins 1.650 kr. „Frábærlega skemm tileg“ Þóra 6 ára (alveg að verð a 7) © Graphic News Heimild: UNOCHA Flóðin skella á syðsta hluta landsins Íbúar í sunnanverðu Sind-héraði hafa fundið fyrir fullum þunga flóðanna síðustu daga. Stífla brast á einum stað á Indusfljóti og þurfti að rýma stór svæði fyrir neðan hana í snarhasti. 320 km 100 km KÍNA AFGANISTAN INDLAND KASMÍR (undir Pakistan) KASMÍR (undir Indlandi) Islamabad Peshawar Kíber Paktúnkva Nokkur áhrif Mikil áhrif Áhrifasvæði flóðsins PAKISTAN Lahore MultanQuetta BALÚKISTAN Stækkuð mynd Indusfljót Arabíuflói Kíber Paktúnva 1.068 4,37 Kasmír (Pakistan) 252 0,25 Púnjab 103 8,20 Sind 71 3,68 Balúkistan 45 0,67 Ættbálkahéruðin INDLAND SIND Jacobobad Shahdadkot Sukkur Indusfljót Sur Jani stíflan brastKarachi Thatta Hyderabad ÁHRIF Á HÉRÖÐIN 24. ágúst Látnir Áhrif á líf (milljónir) FLÓÐ Svona var umhorfs í Jacobabad í Pakistan 17. ágúst þegar herþyrlur fóru þangað með hjálpargögn. N O R D IC PH O TO S/A FP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.