Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 64
8 fjölskyldan GAGN & GAMAN Krakkar mega klifra Fjöl- skylduleiðsögn verður í Ásmund- arsafni á morgun klukkan tvö um sýninguna Ég kýs blómlegar konur og endurgerð af vinnustofu Ásmundar Sveinssonar. Klara Þór- hallsdóttir, myndlistarmaður og kennari, leiðir gesti um sýning- una. Ásmundarsafn er mjög skemmtilegt til heimsóknar fyrir börn. Þar er nefnilega löng hefð fyrir því að leyfa krökkum að klifra í styttum Ásmundar, hann leyfði það sjálfur meðan hann lifði. Það gildir aðeins ein regla: Ef styttan er hvít og minni en mannshæð þá má ekki klifra í henni en annars er velkomið að skoða þær og kanna frá hinum ýmsu sjónarhornum. Safnið er opið alla daga frá tíu til fjögur. Skyr með berjum Berjatíminn er í hámarki um þessar mundir. Þá er um að gera að nota hugmyndaflugið og reiða ber á borð fyrir börn og fullorðna með sem fjölbreytilegustum hætti. Skyr með bláberjum og rjóma- blandi er klassískur og góður réttur. En svo er til dæmis hægt að gera góðan hafragraut enn betri með því að bæta út í hann berjum þegar hann er soðinn, þar er til dæmis hægt að nýta rifsber úr garðinum. Fíasól snýr aftur Leiksýningin vinsæla um Fíusól sem sýnd var í Kúlunni í Þjóðleik- hús- inu verð- ur tekin upp á nýjan leik um næstu helgi. Fíasól skemmti leikhúsgestum síðasta vetur fimmtíu sinnum og hlaut afbragðsdóma. Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík sími 560 1010 • www.heilsuborg.is • Enginn tími fyrir hreyfingu og hollan mat • Borða „ekki neitt“ en fitna samt • Niðurrif og neikvæða hugsun Heilbrigt líf – Heilsulausn 1 Námskeið fyrir hraust fólk sem vill tileinka sér heilbrigt líf. Hefst 30. ágúst – 4 vikur. Má, mi og fö kl. 07.30 eða 17.30. Verð 29.900 kr. Verð á námsk. + árskorti kr. 5.930 pr. mán í eitt ár. Betra líf – Heilsulausn 2 Námskeið fyrir þá sem glíma við mein í stoðkerfi s.s. bakverki, álagsmeiðsli, vöðvabólgur eða afleiðingar slysa. Hefst 30. ágúst – 8 vikur. Má, mi og fö kl. 8.30 eða 16.30. Verð á námsk. + árskorti 8.360 kr. pr. mán í eitt ár. Léttara líf – Heilsulausn 3 Námskeið fyrir fólk sem glímir við lífsstílstengda sjúkdóma s.s. offitu, sykursýki og/eða hjartasjúkdóma. Hefst 30. ágúst – 12 vikur. Má, mi og fö, kl. 10.00, 14.00 eða 18.30 (uppselt, biðlisti). Verð á námsk. + árskorti 11.900 kr. pr. mán í eitt ár. • Verki í baki, vöðvum eða liðum • Svefnleysi, slen og streitu • Átak án varanlegs árangurs Heilsuborg er með lausnina fyrir þá sem vilja læra að lifa heilbrigðu lífi! Morgunhanar 6. sept – 4 vikur. Mán, mið og fös, kl. 6.20. Verð 13.900 kr. 60 ára og eldri 6. sept – 4 vikur. Mán, mið, kl. 11.00. Verð 9.900 kr. Hraðlest í hádeginu 6. sept – 4 vikur – kl. 12.10. Byrjendur þri og fim. Verð 10.900 kr. Framhald mán, mið og fös. Verð 13.900 kr. Bakleikfimi – Breiðu bökin Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari. 7. sept – haustönn. Þri og fim, kl. 12.05, 16.20 eða 17.20. Yoga Ingibjörg Stefánsdóttir 6. sept. Mán og mið, kl. 12.05 Verð 14.900 kr. HAM offita Áhersla á hugsun, hegðun og líðan tengdri ofþyngd. Helma Rut Einarsdóttir, sálfræðingur, Valgerður Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 12. ágúst, þri eða fim, kl. 17.00-19.00 Verð 34.500 kr. Heilsumat og ráðgjöf Veistu ekki hvað hentar þér? Fáðu mat og ráðgjöf um þína heilsu. a) Mæling í líkamsgreiningartæki b) Mat og ráðgjöf sjúkraþjálfara c) Mat og ráðgjöf læknis Ýmis þjónusta í Heilsuborg Faxafeni • Nudd: Tóta (Þórhildur Guðmundsdóttir) • Útibú frá Sjúkraþjálfun Íslands • Dásemd, fótaaðgerðastofa • Næringarsetrið Kannast þú við eftirfarandi? Meðal samstarfsaðila Heilsuborgar eru: HAM betra sjálfsmat Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Margrét Hauksdóttir, sálfræðingur. Miðvikud., kl 17.00-19.00. Verð 34.500 kr. Vilt þú fá meira út úr lífinu? Árskort í líkamsrækt aðeins 3.900 kr. pr mán .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.