Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 72
40 28. ágúst 2010 LAUGARDAGUR MYNDBROT ÚR DEGI | Miðvikudagurinn 25. ágúst | Myndir teknar á Canon Rebel EOS 450 Dæmigerður dagur í lífi dansara Mike Sánchez stundaði dans frá blautu barnsbeini í heimalandi sínu Gvatemala. Hann fluttist til Íslands fyrir þremur árum og er einn eigenda dansskólans SalsaIceland. Fréttablaðið fékk Mike til að lýsa dæmigerðum degi í formi ljósmynda. 6 Vinnudeginum lýkur svo með kennslu, sem er að sjálf-sögðu aðalhlutverk skólans. Mér finnst danskennslan mjög gefandi og Íslendingar eru mjög skemmtileg-ir nemendur þó þeir séu kannski dálítið frábrugðn- ir mínum gömlu nemendum í Gvatemala. Það hefur komið mér á óvart hvað Íslendingar hafa verið opnir fyrir salsa og áhuginn aukist gífurlega á þeim þremur árum sem ég hef verið hérna. 5 Svo tekur við vinna fyrir sýningarhóp skólans, en ég er sýningarstjóri hans og sem rútínur ásamt Hugrúnu, sem hefur verið dansfélagi minn síðan við kynntumst í Gvatemala. Hér erum við að hefja vinnu við nýtt atriði sem frumsýnt verður í lok skólaannarinnar. 4 Eftir vinnuna í Sandholti er kominn tími til að mæta í hina vinnuna mína sem er jafnframt helsta áhugamál mitt og ástríða. „Seinni“ vinnudagurinn hefst á fundi með vinum mínum og meðeigendum í salsadansskól- anum SalsaIceland. Þar sem Sandra konan mín er einnig einn af meðeigendum skólans kemur dóttir okkar að sjálf- sögðu með á fundina. 3 Ég mæti í vinnu í Café Sandholt og passa upp á að fá mér gott kaffi í upphafi dags. Sandholt er við miðj-an Laugaveginn og því mikið mannlíf og fjör í vinn-unni hjá mér.2 Ég vakna við hjalið í dóttur minni sem er venjulega mjög svöng! Þegar hún hefur fengið að borða hjá mömmu sinni nota ég tækifærið og spjalla við hana, enda það skemmtilegasta sem ég geri um þessar mundir.1 Þetta er litla kraftaverkið í lífi mínu: dóttir mín, sem fæddist fyrir einum mánuði! VIÐ FLYTJUM Í GLÆSILEGT HÚSNÆÐI Í SKÓGARHLÍÐ 10 Unglingadeild Áreynslulaus og óþvinguð raddbeiting – góð líkamsbeiting og túlkun. Hallveig Rúnarsdóttir, Sigurbjörg H. Magnúsdóttir og Helgi Már Hannesson Þvert á stíl Skiptist í 4 annir – Íslensk dægurlög – Suðræn sveifla – ritmískur söngur – söngleikir Jóhanna Þórhallsdóttir Valgerður Guðnadóttir Einsöngsdeild Sérstakur kennari – Kristján Jóhannsson Auður Gunnarsdóttir, Bergþór Pálsson, Diddú, Gunnar Guðbjörnsson, Guðbjörn Guðbjörnsson, Dúfa S. Einardóttir, Kristín R. Sigurðardóttir, Jóhanna Linnet, Matthildur Matthíasdóttir, Ragnheiður Linnet, Sigríður Aðalsteinsdóttir. Óperudeild Leiklist og framkoma – textavinna í erlendum tungumálum – Sviðsettir verða valdir þættir úr tveimur óperum Gunnar Guðbjörnsson Ljóðadeild og píanóleikur með söngvurum Gerrit Schuil Kórverkefni Stjórnandi Gunnsteinn Ólafsson NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU SKÓLANS EÐA Í SKÓLANUM – SÍMI 552 0600 – 893 7914 – songskoli@vortex.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.