Fréttablaðið - 30.08.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 30.08.2010, Blaðsíða 42
22 30. ágúst 2010 MÁNUDAGUR Fylkisvöllur, áhorf.: 1.764 Fylkir ÍBV TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 12–13 (4–4) Varin skot Fjalar 2 – Albert 1, Elías 2 Horn 4–5 Aukaspyrnur fengnar 12–17 Rangstöður 1–2 ÍBV 4–3–3 Albert Sævarsson 4 Matt Garner 6 Eiður Sigurbjörns. 5 Rasmus Christiansen 6 *James Hurst 8 Þórarinn Valdimars. 7 (76., Eyþór Birgis. -) Andri Ólafsson 7 Finnur Ólafsson 6 Tony Mawejje 5 Tryggvi Guðmunds. 7 (89., Gauti Þorv. -) Denis Sytnik 5 (30., Elías Stefáns. 6) *Maður leiksins FYLKIR 4–5–1 Fjalar Þorgeirsson 5 Kristján Valdimarsson 5 Valur Fannar Gíslason 5 Þórir Hannesson 6 Kjartan Breiðdal 6 Ásgeir Arnþórsson 5 (66., Pape Faye 4) Ásgeir B. Ásgeirsson 4 Ólafur Stígsson 4 (46., Davíð Ásbjör. 5) Andrés Jóhannesson 4 (82., Albert Ingason -) Ingimundur Óskars. 4 Jóhann Þórhallsson 6 1-0 Jóhann Þórhallsson, víti (32.) 1-1 Þórarinn Ingi Valdimarsson (45.) 1-2 James Hurst (76.) 1-2 Einar Örn Daníelsson (8) Vodafonevöllur, áhorf.: 663 Haukar Keflavík TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 12–10 (8–6) Varin skot Daði 4 – Lasse 5 Horn 2–8 Aukaspyrnur fengnar 11–12 Rangstöður 10–5 KEFLA. 4–3–3 Lasse Jörgensen 7 Guðjón Antoníusson 4 Haraldur Guðmunds. 4 Bjarni Aðalsteins. 4 Alen Sutej 5 Einar Orri Einarsson 2 Hólmar Rúnarsson 5 Guðm. Steinarsson 4 (66., Haukur Ingi 6) Magnús Matthíasson 6 (31., Jóhann Birnir 6) Magnús Þorsteins. 3 (66., Brynjar Guðm. 4) Hörður Sveinsson 2 *Maður leiksins HAUKAR 4–3–3 Daði Lárusson 8 Grétar Grétarsson 6 (89., Kristján Björns. -) Daníel Einarsson 7 Jamie McCunnie 8 Gunnar Ásgeirsson 7 Ásgeir Ingólfsson 7 *Guðjón Lýðsson 8 Arnar Gunnlaugsson 6 (84., Guðm. Mete -) Hilmar Geir Eiðsson 8 Úlfar Hrafn Pálsson 7 Magnús Björgvins. 7 (86., Alexand. Garcia -) 1-0 Magnús Björgvinsson (24.) 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson (59.) 2-0 Kristinn Jakobsson (6) VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 515 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Haust- og vetrardagskrá Stöðvar 2 er meira spennandi en nokkru sinni fyrr. Misstu ekki af vinsælustu þáttunum, verðlaunaþáttum í hæsta gæðaflokki, og fersku íslensku efni fyrir alla fjölskylduna! Haltu þér fast og komdu með í ævintýraferð! Tryggðu þér áskrift fyrir aðeins 229 krónur á dag! FÓTBOLTI Þegar allir voru búnir að dæma Hauka niður í 1. deild hrökk liðið í gang. Haukar hafa nú unnið tvo leiki í röð en þeir lögðu Keflavík, 2-0, á laugardag. Yfirburðir Hauka í leiknum voru talsverðir. Þeir hreinlega óðu í færum og hefðu hæglega getað skorað mun fleiri mörk. Þá sérstaklega Magnús Björgvinsson sem fékk fjölda góðra færa í leiknum. Keflvíkingar voru að sama skapi heillum horfnir og það virðist eitthvað vera að í herbúðum liðsins. Keflvíkingar verða að nýta landsleikjafríið til þess að vinna vel í sínum málum. Haukar eiga aftur á móti enn möguleika á að bjarga sér frá falli. - hbg Haukar frábærir gegn Keflavík: Eiga enn von FÓTBOLTI Eyjamenn héldu toppsæti Pepsídeildarinnar með 2-1 sigri á andlausum Fylkismönnum. Sann- gjarn vinnusigur og eftirtektar- verður í ljósi þess að þeir hvít- klæddu spiluðu einum færri í 60 mínútur. Það voru Fylkismenn sem náðu foystunni með marki úr víta- spyrnu sem hafði verið dæmt eftir að Albert Sævarsson, markvörður Eyjamanna, braut á Jóhanni Þór- hallssyni innan teigs. Rautt spjald á Albert óumflýjan- legt og Jóhann kom Fylki yfir úr vítaspyrnunni. Þórarinn Ingi Valdi- marsson jafnaði leikinn á síðustu andartökum fyrri hálfleiks eftir frábæra fyrirgjöf James Hurst. Það var svo James Hurst sem skor- aði sigurmarkið á 76. mínútu. Sigur Eyjamanna var sanngjarn enda lögðu þeir sig alla í verk- efnið. Andleysið sveif hins vegar yfir vötnum hjá Fylkismönnum og frammistaða liðsins var varla sæmandi úrvalsdeildarliði og með spilamennsku sem þessari liggur leiðin einungis niður á við. Að lok- inni 18. umferð halda Eyjamenn toppsætinu enn um sinn og má í raun krýna þá „gamaldags Íslands- meistara“. Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, gat ekki leynt gleði sinni eftir leik og hrósaði lærisveinum sínu í hástert. „Ég er gríðarlega sáttur við karakterinn í þessum strák- um. Við lentum í mótlæti, hefðum getað fengið 2 til 3 vítaspyrnur og maður var farinn að halda að þetta yrði einn af þessum dögum þar sem þetta félli ekki með okkur. Peyjarnir unnu sig vel út úr mót- lætinu og ég er hrikalega sáttur við þá. Það er stemning í Eyjum núna og fram undan er mikilvægur leikur gegn KR. Ég geri ráð fyrir háværum og góðum stuðningi frá okkar fólki í þeim leik eins og raun- in var í kvöld.“ - ae ÍBV kom til baka í Árbænum eftir að hafa lent manni og marki undir í leiknum: Sanngjarn sigur hjá tíu leikmönnum ÍBV FRÁBÆR ENDURKOMA Eyjamenn fagna hér jöfnunarmarki Þórarins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.