Fréttablaðið - 30.08.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 30.08.2010, Blaðsíða 44
24 30. ágúst 2010 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (22:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Dynasty (23:30) 17.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.15 Top Chef (13:17) (e) 19.00 Real Housewives of Orange County (8.15) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu rík- asta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 19.45 King of Queens (13:13) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Kitchen Nightmares (5:13) Kjaft- fori kokkurinn Gordon Ramsey heimsæk- ir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Núna heimsækir hann Hot Potato Cafe í Fíladelfíu og er hissa þegar hann sér að eig- endurnir hafa enga ástríðu fyrir því sem þeir eru að gera og eru að drepast úr nei- kvæðni. 21.00 Three Rivers (13:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. 21.45 CSI: New York (4:23) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Kona játar morð á ótrúum eiginmanni sínum en DNA sýni bendir til þess að hún sé að ljúga. 22.35 Jay Leno 23.20 The Cleaner (11:13) (e) 00.05 In Plain Sight (10:15) (e) 00.50 Leverage (2:15) (e) 01.35 King of Queens (13:13) (e) 02.00 Pepsi MAX tónlist 16.35 Frumkvöðlar - Jón H. Björnsson í Alaska (2:3) 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Grótta (23:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Út í bláinn 18.00 Sammi (22:52) 18.07 Franklín (3:13) 18.30 Skúli skelfir (9:52) 18.40 Villiblómahöllin 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Síðustu forvöð – Hvíti nas- hyrningurinn (2:6) (Last Chance to See) Leikarinn góðkunni Stephen Fry ferðast um víða veröld og skoðar dýrategundir í útrým- ingarhættu. 21.00 Óvættir í mannslíki (1:6) (Being Human) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóð- sugu og draug sem búa saman í mann- heimum. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. 23.05 Leitandinn (8:22) (Legend of the Seeker) Bandarísk ævintýraþáttaröð. 23.50 Framtíðarleiftur (17:22) (Flash Forward) (e) 00.30 Kastljós (e) 00.50 Fréttir (e) 01.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:6) 10.50 Cold Case (14:22) 11.45 Falcon Crest II (12:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier (6:24) 13.30 Samurai Girl - Book of the Shadow 15.00 ET Weekend 15.55 Saddle Club 16.18 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn, Könnuðurinn Dóra 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (16:22) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (17:24) 19.45 How I Met Your Mother (15:22) 20.10 So You Think You Can Dance (20:23) Úrslitaslagurinn heldur áfram og að- eins 4 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til að eiga möguleika á að halda áfram. 21.35 So You Think You Can Dance (21:23) Nú kemur í ljós hvaða keppendur halda áfram og eiga áfram von um að sigra þessa stærstu danskeppni Bandaríkjanna. 22.20 Torchwood (9:13) Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black og X-Files. 23.15 Cougar Town (11:24) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney Cox. 23.40 White Collar 00.25 Gavin and Stacy (6:7) 00.55 X-Files: Fight the Future 02.55 Samurai Girl - Book of the Shadow 04.20 Tsotsi Magnþrungin kvikmynd um líf Tsotsi, ungs götugengisforingja í Johannes- burg í Suður-Afríku. 05.50 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 My Blue Heaven 10.00 Reality Bites 12.00 Pokemon 14.00 My Blue Heaven 16.00 Reality Bites 18.00 Pokemon 20.00 Hot Rod 22.00 Half Nelson 00.00 Black Snake Moan 02.00 Grilled 04.00 Half Nelson 06.00 The Big Nothing 07.00 Grindavík - Breiðablik Sýnt frá leik Grindavíkur og Breiðabliks í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 12.55 The Barclays -Útsending frá The Barclays mótinu í golfi. 15.55 Grindavík - Breiðablik Sýnt frá leik Grindavíkur og Breiðabliks í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 17.45 Pepsí deildin 2010 Bein útsending frá leik í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 20.00 Spænsku mörkin 2010-2011 Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum í leikjum helgar- innar í spænska boltanum. 21.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sér- fræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 22.00 Pepsí deildin 2010 Útsending frá leik í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 23.50 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 07.00 Aston Villa - Everton / HD Sýnt frá ensku úrvalsdeildinni. 15.00 Wolves - Newcastle Sýnt frá ensku úrvalsdeildinni. 16.50 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn ma láta framhjá sér fara. 17.50 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18.45 Football Legends - Puskas Að þessu sinni verður fjallað um Ungverjann Ference Puskas. 19.15 Liverpool - WBA Sýnt frá ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22.00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 22.30 Man. Utd. - West Ham / HD Sýnt frá ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Eldhús meistaranna Maggi í eld- húsinu á Grand Hótel. 20.30 Golf fyrir alla Sjötta og sjöunda braut leiknar á Hamarsvelli. 21.00 Frumkvöðlar Gestir Elinóru Ingu eru ótrúlega snjallir. 21.30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvöru Opið virka daga frá 10 til 18. Laugardaga frá 11 til 14. Lumex Skipholti 37 Sími 568 8388 www.lumex.is N ú er t æ ki fæ ri t il að k au p a þ að se m þ ig h ef ur a llt af la ng að í 18.00 Pokémon STÖÐ 2 BÍÓ 19.30 The Doctors STÖÐ 2 EXTRA 19.55 Síðustu forvöð SJÓNVARPIÐ 21.00 Pepsímörkin STÖÐ 2 SPORT 21.45 CSI: New York SKJÁREINN > Neil Patrick Harris „Ef ég skrifaði söngleik yrði hann ekki um mig. Og þó, ég kann að galdra, þannig að söngleikurinn yrði líklegast um galdramann sem að hyrfi og kæmi svo aftur í ljós hvar og hvenær sem er.“ Neil Patrick Harris nær nýjum hæðum í gamanþáttunum How I Met Your Mother, sem er á dagskrá Stöð 2 kl. 19.45. ▼ Ég er mjög gefinn fyrir sjónvarpsþættina Strandverði. Ég ligg kannski ekki andvaka á hverri nóttu og rifja upp ævintýri Mitch Buchanan og alls hans slektis, en það kemur fyrir. Það var þó farið að örla á þreytu hjá mér og fleirum í garð þáttanna um miðbik tíunda áratugarins. Eftir sex þáttaraðir voru framleiðend- urnir eðlilega að verða uppiskroppa með leiðir til að draga drukknandi menn úr sjó, svo tilbreyt- ingar var þörf. Og það var því mikill hvalreki fyrir áhugafólk um lífið við strendur Kaliforníu þegar þáttaröðin Baywatch Nights hóf göngu sína. Fyrir þá sem ekki muna þættina vel snerust þeir um einkaspjærastofu þeldökku fjórhjóla- löggunnar Garners, sem fékk áðurnefndan Mitch til liðs við sig og með hjálp kvenkyns hörkutóls sem Angie Harmon túlkaði eftir- minnilega réðu spæjararnir niðurlögum smygl- ara og ræningjagengja á hjólaskautum og leystu morðgátur með hinni hendinni á meðan. Þetta þótti mér athyglisvert sem ungum dreng. Ekki síst fór ég að örvænta um örlög Hoby Buchanan, fyrst faðir hans var strandvörður frá átta til fjögur og var síðan í lögguleik frá kvöldmat og fram undir morgun. Uppeldið hefur líklega setið á hakanum. Eftir fyrstu seríu urðu framleiðendur varir við það að þess lags mixtúra af Colombo og Fimm-bókunum naut ekki nægrar hylli, og í ljósi gríðarlegra vinsælda nýrra þátta sem nefndust X-files var ákveðið að blása til sóknar. Í næstu þáttaröð fengum við því að fylgjast með hetjunum glíma við morðóðar amöbur, marbendla, frosna íslenska víkinga, vampírur, geimverur og tímaflakk án þess að þær kipptu sér sérstaklega mikið upp við það. Ég held að það sé rík ástæða til að skora á Pál Magnússon að endursýna þetta góða efni í sjónvarpi allra landsmanna. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON SAKNAR GAMALLA FÉLAGA Ógleymanlegar nætur í Malibu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.