Fréttablaðið - 02.09.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.09.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Fimmtudagur skoðun 20 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Ljósanótt veðrið í dag 2. september 2010 205. tölublað 10. árgangur Merk og átakanleg saga Vífilsstaðaspítali fagnar aldarafmæli á laugardag. tímamót 26 Bolur vnr. 798899 3.499kr Bolur vnr. 799552 3.999kr Bolur vnr. 798820 3.999kr Kjóll vnr. 7995495.999kr Bolurvnr. 7988983.499kr Bolur vnr. 798819 3.999kr Bolur vnr. 592209 3.999kr Bolur vnr. 741573 3.499kr Peysa vnr. 799551 4.999kr Hlýrabolurvnr. 759012 3.499kr Buxur vnr. 733782 5.999kr True og Rugby línurnar eru íslensk hönnun sem er framleidd eftir ströngustu gæðastöðlum í Evrópu. Eingöngu er notuð hágæða bómull sem blönduð er með "full lycra" teygju. Þannig heldur flíkin sínu upprunalega formi og er einkar þægileg að vera í. fylgir með fréttablaðinu í dag! FJÓRBLÖÐUNGUR HAGKAUPS Emami vekur athygli House-leikkonan Jennifer Morrison hefur sýnt hönnun Emami áhuga. fólk 50 VAKTARABÆRINN LIFNAR VIÐ Framkvæmdir við endurgerð á Vaktarabænum, næstelsta timburhúsi Grjótaþorpsins, ganga vel. Gert er ráð fyrir að þeim ljúki á næstu tveimur mánuðum. Húsið er ríflega 160 ára gamalt en í því fæddist Sigvaldi Kaldalóns, eitt ástsælasta tónskáld þjóðarinnar. Bærinn er 44 fermetrar og með risi sem er hugsað sem svefnloft. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ÁFRAM HLÝTT Í VEÐRI Sunnan- og suðvestanlands má búast við strekkingi, annars verður hægari vindur. Horfur eru á bjartviðri N- og A-lands en annars verður heldur skýjað og súld á stöku stað. VEÐUR 4 15 16 19 20 14 UPPLÝSINGATÆKNI Míla vinnur gegn markmiðum ríkisins um sam- keppni á fjarskiptamarkaði með því að meina Vodafone um aðgang að ljósleiðarahringtengingu um landið. Þetta er mat Vodafone sem fengið hefur afhentan frá utanríkis- ráðuneytinu einn af átta ljósleið- araþráðum í svokölluðum NATÓ- ljósleiðara sem Varnarmálastofnun hafði áður umráð yfir. Varnarmálastofnun bauð út tvo ljósþræði í kaplinum árið 2008 og var gengið til samninga við fjar- skiptafélögin Fjarska og Voda- fone. Í apríl á þessu ári var gengið frá samningi milli Vodafone og Varnarmálastofnunar og hefur utanríkisráðuneytið formlega afhent fyrirtækinu téðan ljós- leiðaraþráð. Samkvæmt upplýs- ingum frá Vodafone hefur fyrir- tækið lagt í tugmilljónakostnað til þess að tengjast strengnum á nærri 40 tengistöðvum víða um land, en er neitað um aðgang af hálfu Mílu. „Míla hefur engar lagalegar forsendur fyrir því að hafna okkur um aðgang að sinni aðstöðu, svo Vodafone geti komið umræddum ljósþræði í rekstur. Eina markmið Mílu er að draga málið á langinn og hamla gegn samkeppni með ólögmætum hætti,“ segir Hrannar Péturs- son upplýsingafulltrúi Vodafone og vísar til fyrri úrskurða Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) sem sýni að Mílu sé skylt að veita slíkan aðgang. PFS hafnaði því 25. ágúst síð- astliðinn að kveða upp bráða- birgðaúrskurð í deilumáli fyrir- tækjanna. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri PFS, segir málið fara í hefðbundinn farveg innan stofn- unarinnar þar sem leitað verði andsvara við umkvörtunum. Alla jafna ætti ekki að taka meira en þrjá mánuði að leiða svona mál til lykta, en við taki svo hefðbundnar kæruleiðir. Hrannar bendir á að einn megin tilgangur PFS sé að tryggja samkeppni á fjarskiptamarkaði. „Við treystum því að stofnunin taki það hlutverk sitt alvarlega og vinni málið hratt.“ Ekki náðist í forsvarsmenn Mílu í gær. Míla er í eigu Skipta, sem einnig á Símann og fleiri fyrirtæki. - óká / sjá síðu 10 Einoka aðgang að ljósleiðara Vodafone íhugar skaðabótamál vegna dráttar á að fyrirtækið fái aðgang að ljósleiðara sem liggur kringum landið. Fyrirtækið vann í útboði afnotarétt eins af átta strengjum. Míla veitir ekki aðgang að tengistöðvum. Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Þetta skemmtilega höfuðfat sem er augljós eftirlíking Eiffelturnsins víðfræga í París var meðal þess sem tískuhönnuðurinn Peter Alexander sýndi á tískuviku í Melbourne. Anna Kristín Óskarsdóttir hjá MAC segir rauða og grábrúna tóna ráða ríkjum í haustförðuninni í ár.Dumbrauðar varir og mystísk augu í haust É g myndi segja að rauður litur í ýmsum útfærslum og svo grábrúnir tónar eigi eftir að verða mjög áberandi,“ segir Anna Kristín Ósk-arsdóttir, förðunar-fræðingur hjá MAC, innt eftir því hverjar áherslurnar verða í haustförðuni i h F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með Fjölþrepa bakbrettið• Eykur sveigjanleika• Linar bakverki• Bætir líkamsstöðu• Auðvelt í notkun• Má nota hvar sem er Opið virka daga frá kl. 9 -18www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Verð: 7.950 kr. Ný sendingÚlpur, skokkar, peysur, jakkar... ljósanótt Listaverk fangaFangar á Litla-Hrauni og Bitru sýna og selja handverk og list. BLS. 4 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2010 BORGARMÁL Framkvæmdum við endurgerð Vaktarabæjarins, næst- elsta timburhúss Grjótaþorpsins, lýkur á næstu tveimur mánuðum að sögn Þorsteins Bergssonar, fram- kvæmdastjóra Minjaverndar. Reykjavíkurborg keypti húsið árið 2008 og afsalaði því til Minja- verndar sem hefur haft veg og vanda af framkvæmdunum sem hófust fyrir nokkrum árum. Vaktarabærinn, sem stendur við Garðastræti 23, var byggður á árunum 1844 til 1848. Húsið, sem er friðað, var upphaflega byggt sem pakkhús við gamla Vaktara- bæinn, sem var torfbær. Vaktara- bærinn dregur nafn sitt af Guð- mundi vaktara Gissurarsyni, sem bjó þar. Húsinu var breytt úr pakk- húsi í íbúðarhús um árið 1886. Þá keyptu hjónin Sesselja Sigvalda- dóttir og Stefán Egilsson húsið og bjuggu þar ásamt börnum sínum, sem öll fæddust í húsinu. Þeirra á meðal voru tónskáldið ástsæla Sig- valdi Kaldalóns og bróðir hans stór- söngvarinn Eggert Stefánsson. Þorsteinn segir að búið hafi verið í húsinu til ársins 1960 en síðan þá og þar til framkvæmd- ir við endurgerð þess hófust hafi það verið í niðurníðslu og meðal annars notað sem málningar- skúr. Hann segir enn óvíst hvað gert verður við húsið að loknum endurbótum. Ýmsar hugmyndir séu uppi, ein sé sú að leigja húsið ferðamönnum. Elsta timburhús Grjótaþorpsins er hús Innrétting- anna við Aðalstræti 10. Það var reist árið 1764. - th Framkvæmdir við næstelsta timburhús Grjótaþorpsins ganga vel: Endurgerð Vaktarabæjarins að ljúka Norðmennirnir mættir Norðmenn eru í vígahug fyrir leikinn gegn Íslandi. sport 44 STJÓRNMÁL Óvissa ríkti um það í gærkvöldi hver kæmi nýr inn í ríkisstjórn fyrir hönd Samfylk- ingarinnar. Ögmundur Jónasson verður nýr ráðherra Vinstri grænna en úr Samfylkingunni eru nöfn Guðbjarts Hannessonar og Oddnýjar G. Harðardóttur helst nefnd. Formenn stjórnarflokkanna munu kynna þingflokkum sínum tillögur að nýjum ráðherralistum klukkan níu í fyrramálið. Í kjöl- farið mun flokksstjórn Samfylk- ingarinnar funda um málið. Ríkisráðsfundur verður haldinn á Bessastöðum klukkan tólf þar sem nýir ráðherrar taka við af þeim gömlu. Ljóst er að Ragna Árnadóttir og Gylfi Magnússon munu hverfa úr stjórninni, og lík- lega einnig Kristján L. Möller og Álfheiður Ingadóttir. Rætt er um að Ögmundur Jónas- son taki við nýju innanríkisráðu- neyti, Árni Páll Árnason verði annaðhvort velferðarráðherra eða efnahags- og viðskiptaráðherra og hinn nýi ráðherra Samfylkingar fái það sem ekki fellur Árna Páli í skaut. Um þessa fléttu var enn óvissa í gærkvöldi. - sh Ráðherraskipti á Bessastöðum: Óvíst hvern Jóhanna velur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.