Fréttablaðið - 03.09.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 03.09.2010, Blaðsíða 60
40 3. september 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.50 Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi Þáttur gerður í tilefni af því að öld var liðin frá fæðingu þjóðskáldsins. 16.55 Fræknir ferðalangar (61:91) 17.20 Leó (23:52) 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. 18.00 Fréttir 18.30 Veðurfréttir 18.40 Landsleikur í fótbolta (Ísland - Noregur) Karlalandslið Íslands og Noregs eigast við á Laugardalsvelli í beinni útsend- ingu. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012. 21.00 Eitthvað nýtt (Something New) Bandarísk bíómynd frá 2006 um ástir blökkukonu og hvíts karlmanns. 22.40 Taggart – Heimþrá (Taggart - Homesick) Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.30 Skrímslið í ánni (Gwoemul) Suður-kóresk bíómynd frá 2006. Skrímsli lætur á sér kræla í Han-ánni í Seoul og ræðst á fólk. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (26:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.40 Dynasty (27:30) Ein frægasta sjón- varpssería allra tíma. 17.25 Rachael Ray 18.10 Three Rivers (13:13) (e) 18.55 How To Look Good Naked - Revisited (3:6) (e) 19.45 King of Queens (8:25) (e) 20.10 Bachelor (4:11) Raunveruleikaþátt- ur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. Stelp- urnar níu sem eftir eru reyna að heilla Jason með söng sínum. Hann fer með sex stelpur á tökustað sápuóperunnar General Hospital og hittir leikarana. Tvær stúlkur fá að eiga með honum rómantíska kvöldstund. 21.40 Duplex (e) Bráðfyndin gaman- mynd með Ben Stiller og Drew Barrymore í aðalhlutverkum. Þau leika ungt par sem á bjarta framtíð. Þau finna draumahúsið sitt en því fylgir einn ókostur. Gömul kona er leigjandi í húsinu og hún er ekki á þeim buxunum að fara. Draumurinn breytist fljótt í hreina martröð og unga parið er að ganga af göflunum í baráttunni við gömlu herfuna og þau gætu þurft að grípa til örþrifaráða. Leikstjóri er Danny DeVito. 2003. 23.10 Parks & Recreation (18:24) (e) 23.35 Law & Order: Special Victims Unit (4:22) (e) 00.25 Life (20:21) (e) 01.15 Last Comic Standing (10:11) (e) 02.00 Premier League Poker II (5:15) Skemmtilegt pókermót þar sem 12 af sterk- ustu pókerspilurum heims reyna með sér. 03.45 Jay Leno (e) 04.30 Jay Leno (e) 05.15 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Elías, Hvellur keppnisbíll, Kalli litli Kan- ína og vinir, Lalli 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.05 Beauty and the Geek (7:10) 11.50 Amne$ia (4:8) 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway (13:14) 13.45 La Fea Más Bella (230:300) 14.30 La Fea Más Bella (231:300) 15.25 Wonder Years (10:17) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir, Tommi og Jenni 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (3:25) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 American Dad (11:20) Fimmta teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. 19.45 The Simpsons (11:21) 20.10 Ameríski draumurinn (3:6) Hörkuspennandi og sprenghlægilegir þættir. 20.55 Þúsund andlit Bubba Einstakir þættir þar sem fylgst er með Bubba Mort- hens á tónleikaferð í kringum landið í tilefni af 30 ára starfsafmæli hans. 21.25 The Diplomat Seinni hluti hörku- spennandi framhaldsmyndar mánaðarins. 22.55 Year of the Dog Gamanmynd með Molly Shannon og John C. Reilly. 00.35 Cadillac Man Sölumaður á það á hættu að missa vinnuna, ástkonuna, hina vinkonuna, mafíuvendarengilinn sinn og dótt- ur sína allt sömu helgina. 02.10 Undisputed II: Last Man Stand- ing Hörkuspennandi bardagamynd. 03.40 The Boy in the Striped Pyjamas Einkar áhrifarík kvikmynd þar segir frá hinum 9 ára gamla Bruno, sem þarf að flytjast með foreldrum sínum frá Berlín og út í sveit. 05.15 The Simpsons (11:21) 05.40 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Mrs. Henderson Presents 10.00 Dumb and Dumber 12.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 Mrs. Henderson Presents 16.00 Dumb and Dumber 18.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 The Object of My Affection 22.00 Spider-Man 3 00.15 All In 02.00 Lady Vengance 04.00 Spider-Man 3 18.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 19.10 Barclays Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 20.05 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót könnuð. 20.30 Meistaradeild Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem leika í Meist- aradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir grandskoðaðir. 21.00 England - Búlgaría Bein út- sending frá undankeppni EM 2012. 22.45 Players Championship Sýnt frá Players Championship mótinu í póker en þangað mættu flestir af bestu pókerspilur- um heims. 23.40 WCP V - PCA Bahamas - World Cup Of Poker 1 Sýnt frá evrópsku móta- röðinni í póker. 00.30 WCP V - PCA Bahamas - World Cup Of Poker 2 16.00 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. 17.00 Chelsea - Stoke / HD Sýnt frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 Tottenham - Wigan Sýnt frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 PL Classic Matches: Blackburn - Leicester, 1997 21.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 22.00 Football Legends - Di Stefa- no Að þessu sinni verður fjallað um Alfredo Di Stefano. 22.30 PL Classic Matches: Newcastle - Liverpool, 1998 23.00 Wolves - Newcastle Sýnt frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin skoðar nýjustu tíðindi. 21.00 Golf fyrir alla 8. hola með Unni og Hirti og 9. hola með Júlíönu og Fjólu. 21.30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra íslenska nýmetið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. > Drew Barrymore Ég er ekki á eftir frægð og frama eða auðlegð og völdum. Ég vil helst hafa gott starf og góða vini; það er það sem skiptir máli í lífinu.“ Drew Barrymore fer með aðalhlutverk í gamanmyndinni Duplex sem er á dag- skrá Skjás eins kl. 21.40 í kvöld. 21.25 The Diplomat STÖÐ 2 21.00 England - Búlgaría STÖÐ 2 SPORT 20.15 Oprah‘s Big Give STÖÐ 2 EXTRA 18.40 Ísland - Noregur SJÓNVARPIÐ 18.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles STÖÐ 2 BÍÓ ▼ ▼ ▼ ▼ Þar sem knattspyrnan er ekki farin að einoka sjónvarps- tæki heimilisins af fullri alvöru hefur unglingnum á heim- ilinu verið gefinn nokkuð laus taumur á fjarstýringunni. Og fullorðna fólkið hefur því þurft að horfa á vinsælustu þætti unga fólksins. Sú var tíðin að fjölskyldur landsins sameinuðust fyrir framan Derrick á þriðjudagskvöldum með Prins Póló, lakkrísröri og kók í gleri. Hinn strang- heiðarlegi þýski lögreglumaður fangaði vondu gæjana af fágun og heiðarleika og mann langaði aldrei til að komast í kast við lögin, þökk sé Derrick. En nú er öldin önnur; sjónvarpsþættirnir í dag virðast ganga út á það eitt að vera eins tíkarlegur og mögulegt er. Þriðjudagskvöld reyndist sérstaklega erfitt fyrir húsbónda heimil- isins en húsfreyjan hafði vit á því að forða sér frá „imbakassanum“ sem svo sannarlega var réttnefni þetta kvöld. Dagskráin hófst á Make it or Break it en hann fjallar um fimleikastúlkur sem keppast um að komast í ameríska landsliðið. Dramatíkin var yfir- þyrmandi í þáttunum, önnur hver senan gekk út á eitthvert uppgjör, það féllu tár og öðru hverju mátti heyra óendan- lega væmna og Blunt-lega gítartónlist. Næst var kallað „þetta er fyndnasti þátturinn í dag“. Það var Cougar Town með vinastúlkunni Courtney Cox. Þvílík hörmung, þvílíkir fimmaurabrandarar, þvílíkt og annað eins. Og svona mætti lengi telja, Gossip Girl og það nýjasta, Pretty Little Liars. Innantómt rusl um heilalausa krakka sem þrá ekkert frekar en að stinga hver annan í bakið. Og kannski hljóma þessi orð eins og ástríðufull fortíðarhyggja, þrá eftir sakleysi kalda stríðsins þar sem hlutirnir voru annaðhvort svartir eða hvítir. Ef til vill ætti ég að kaupa mér farmiða í næstu ferð tímavélarinnar og hverfa aftur til þess tíma þegar ekkert sjónvarp var á fimmtudögum. Mér er bara alveg sama; sjónvarpsefni þarf ekki að vera svona mikil klisja um ekki neitt. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON HRISTIR HÖFUÐIÐ Sjónvarpsefni sem spillir æskunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.