Fréttablaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 6. september 2010 3 Kartöflur eru með mikilvægustu uppsprettum B- og C-vítamíns í fæðunni. Í þeim er járn, kalk, trefjar og fosfór. Mjölvin í þeim gerir þær saðsamar. Ný rannsókn virðist sýna að þeir sem stunda hugarleikfimi af kappi geti haldið einkennum Alzheimers-sjúk- dómnum í skefjum, að minnsta kosti upp að einhverju marki. Frá þessu er greint á fréttavef BBC. Hópur vísindamanna við Rush University Medical Center í Chi- cago komst að þessari niðurstöðu eftir að hafa rannsakað stóran hóp eldri borgara, 65 ára og eldri, í upp- hafi tíunda áratug- arins til að athuga hvaða áhrif það hefði á Alzheim- er að stunda hugarleikfimi. Hópnum var skipt upp í tvennt, annars vegar þá sem höfðu gaman af því að leysa hvers kyns þrautir, eins og kross- gátur, og gerðu það að staðaldri og hina sem gerðu það ekki. Tólf ára rannsókn leiddi fyrrnefndar niðurstöður í ljós. Þó kom í ljós að þegar veikindin náðu loks yfirhöndinni hrakaði þeim hratt sem höfðu áður stundað hugarleikfimina. Gott gegn Alzheimer LJÓST ÞYKIR AÐ KROSSGÁTUR OG ÞRAUTIR SÉU HANDHÆG VOPN GEGN ALZHEIMER TIL SKEMMRI TÍMA. Magn mjólkursýru í legvatni segir til um hvort barnshafandi kona þurfi á keisaraskurði að halda. Þróað hefur verið nýtt próf sem getur komið í veg fyrir að konur verji löngum tíma með erfið- ar hríðir í von um að fæða á náttúrulegan hátt en endi svo í bráðakeisaraskurði. Prófið var þróað af sænska fyrir tækinu Obstecare en byggt á rannsóknum sem framkvæmdar voru af háskólanum í Liverpool og kvennaspítala Liverpool. Rannsóknirnar sýndu að legið framleiðir mjólkursýru líkt og aðrir vöðvar líkamans. Þegar sýran nær ákveðnu magni í legi verður hún til að hamla samdrátt- um. Með því að mæla magn mjólk- ursýru í legvatni væri þannig hægt að ákvarða hvort kona geti fætt á eðlilegan hátt eða hvort skynsam- legra sé að velja strax keisara- skurð. Hormónið oxytocin er venjulega gefið konum þegar fæðing geng- ur hægt til að örva legið, en ekki allar konur bregðast við því. Johan Ubby hjá Obstecare segir að hátt magn mjólkursýru í legvatninu bendi til þess að legið sé uppgef- ið og að gefa konu sem þannig er ástatt fyrir oxytoxin sé eins og að biðja maraþonhlaupara að hlaupa tíu kílómetra til viðbótar þegar hann kemur í mark. Því sé betra að velja strax keisaraskurð í staðinn fyrir að leggja meira á konuna. Prófið verður notað í nokkrum sjúkrahúsum í Evrópu á næstu mánuðum til frekari rannsókna. Próf sem ákvarðar þörf á keisaraskurði Langvarandi hríðir sem enda á bráða- keisara eru slæmar fyrir móður og barn. Bólur orsakast af breytingum í fitukirtl- um húðarinnar, aðal- lega í andliti og einn- ig á bolnum, sem byrja oft að myndast á unglingsárunum. Stundum myndast þær hjá fullorðnu fólki sem ekki hefur haft breytingar sem ungl- ingar. Til eru nokkrar gerðir sýklalyfja til inn- töku og smyrsla, sem þykja duga vel gegn bólum. Hvort tveggja skal nota í samráði við lækni. www.lyfja.is Salsa Kennum Kúbu-salsa Krakkar Frábær 14 vikna námskeið fyrir ykkur. Yngst 5 ára. Freestyle Allt það nýjasta. Yngst 9 ára. Einnig námskeið fyrir 18+ Reykjavík og Mosfessbær Innritun og upplýsingar www.dansskoliheidars.is og í síma 551 3129 milli klukkan 16 og 20 til 12. sept. Kennsla hefst mánudaginn 13. sept. Systkinaafsláttur 2. barn hálft gjald 3. barn frítt Reykjavík og Mosfellsbær styrkja dansnám barna Konusalsa Sjóðheitt námskeið. Hentar öllum konum, ungum og öldnum, liðugum og stirðum. Skemmtileg hjóna- og paranámskeið Byrjendur og framhald. Salsa-merenge, gömlu dansarnir, samkvæmisdansar og upprifjunarnámskeið. Keppnisdansar Hinn frábæri danskennari Svanhildur Sigurðardóttir sér um þjálfunina. Mæting 2x eða 3x í viku. International parents will meet weekly with their children and we welcome parents of all nationalities who have children at the age of 0-6 years, and who want to meet other parents with small children. We regularly offer a short Icelandic lesson for the parents and various other presentations. We provide refreshments along with toys for the children to play with. Participation is free and everyone is welcome, whether immigrants or Icelanders, and no knowledge of Icelandic is required. Time: Thursdays at 10.00-12.00 Program: See www.redcross.is/kopavogsdeild. Place: The Volunteer Centre of the Kópavogur Branch of the Red Cross. Hamraborg 11, 2nd floor, 200 Kópavogur. Įvairių tautybių tėvai Padres Internacionales International parents Międzynarodowi rodzice Për prindërit me origjinë të huaj Phụ huynh quốc tế Интернациональный клуб родителей Alþjóðlegir foreldrar Rauðakrosshúsið Hamraborg 11 Sími: 554 6626 kopavogur@redcross.is raudikrossinn.is/kopavogur Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is sími 512 5447 Þriðjudaga

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.