Fréttablaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 6. september 2010 17 ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hvern ig á að klæ ða sig til velgen gni Ég er bara hálfnaður með verkið. Það er blettur á skyrtunni þinni! „Keyrði út af veginum eftir að eldri kona plataði hann með „þú-ert-með- eitthvað-á-skyrtunni“- bragðinu.“ Hún er sko lúmsk. Ég tapaði einu sinni átján þúsund krónum á móti henni í hníf-skæri-stein milli tveggja strætó- skýla. Þú hefur líka lent í henni. Þetta er ekki svitalykta- eyðir heldur hársprey. Þú tekst á við óöryggið í búningsklef- anum með þínum hætti, leyfðu mér að gera það á minn hátt. Komdu, systir mín vill að þú hittir nýja kærastan hennar! Þennan sem hún hitti á netinu? Og hvað á ég að segja? Vertu bara kurteis Rán354: Lárus, þetta er Tómas, Tómas þetta er Lárus. TÓMASINN: GAMAN AÐ HITTA ÞIG TÓMAS. Öskrar hann alltaf svona? ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HAMSKIPTIN Miðasala 551 1200 leikhusid.is midi.is Miðasala er hafin í Þjóðleikhúsinu Staðgreiðsluverð kr. 22.900* S2120 og S2121 ryksugurnar frá Miele eru nú á sérstöku hausttilboði Miele ryksugurnar eru í senn kraftmiklar, hljóðlátar, léttar og þægilegar í notkun. Hægt er að setja ofnæmissíur í ryksugurnar og fást þær rauðar eða bláar. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Sparaðu með Miele Þú sparar kr. 9.912 Fullt verð kr. 32.812 *Gildir á meðan birgðir endast. Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur Með breyttu hugarfari getur þú öðlast það líf sem þú óskar þér. NLP er notað af fólki um allan heim sem hefur náð frábærum árangri í lífinu. NLP er öflugasta sjálfstyrkingarnámskeið sem völ er á. Námskeið í NLP tækni verður haldið 24. - 26.sept. og 1. - 3.okt. 2010 www.ckari.com; Mail: rosamatt@gmail.com; Sími: 894-2992 NLP Practitioner „Hugurinn ber þig alla leið“ - Er sjálfstraustið í ólagi? - Viltu betri líðan? - Skilja þig fáir? - Viltu vinna bug á einhverju í fari þínu? - Gengur öðrum betur í lífinu en þér? - Gengur illa að klára verkefni? - Er erfitt að höndla gagnrýni? © cKari.com Kári Eyþórsson MPNLP Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 90 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing Í þessum mánuði verður heimilisbíln-um skipt fyrir tvö fjallahjól, tengi- vagn fyrir tveggja ára, strætómiða, vindklæðnað og hjálm. Það verður æ erfiðara að ná endum saman. Það er örugglega meira þreytandi að borða pasta með tómatsósu fimm daga í viku en að hjóla eða labba í vinnuna. Ég fórna bílnum fyrir fisk og kjöt. ÉG sé fram á ágætis uppskeru af þess- um gjörningi því samkvæmt Félagi íslenskra bifreiðaeiganda er rekstr- arkostnaður bíls á ári nærri millj- ón. Einnig hef ég auðvitað reynt að tína til allt það frábæra við það að tilheyra þeim hópi fólks sem stund- ar bíllausan lífsstíl. Enda veitir ekki af þar sem bíllaus lífsstíll gæti þess vegna heitið lúðalegur lífsstíll. Úti- vistarklæðnaður í lególitum, veður- barið andlit og yfirlætislegt umhverf- isvænt glott á hjólareiðafólki. AF því sem er hins vegar komið er á blað yfir kosti nýja lífsstíls- ins eru meðal annars skemmti- ferðir með strætó, holl hreyfing og kannski verð ég komin með vel formuð Beyonce-læri eftir nokkra mánuði. Vagninn sem maður dregur á eftir sér verður einnig notaður í innkaupaferðir og með því að geyma hælaskó í vinnunni til skiptanna og málningardót (þar sem meikið mun væntanlega leka af mér á leiðinni úr Vesturbæ á vinnustaðinn í Hlíðunum) verð ég kannski ekki svo mikil lumma. Ég sé fyrir mér að splæsa í leigubíla ef eitthvað sérstakt kemur upp á og veit að mínir frábæru ættingjar og vinir (þið vitið hver þið eruð) munu leyfa mér að fljóta með í Kringluna stöku sinnum til kaupa dót sem ég hefði ekki getað keypt mér þegar ég eyddi öllu í bensín. MÉR hlýnaði um hjartarætur og varð staðfastari í ákvörðun minni í vikunni þegar ég las um hugmyndir Strætós um BSÍ sem nýja skipti- og endastöð stræt- isvagna. BSÍ var minn Hlemmur þegar ég var að alast upp en leiðin lá þá með rútu út á Garðskaga þar sem amma og afi bjuggu. Ég þekki hvern krók og kima rútumiðstöðvarinnar, prófaði spilakassa í fyrsta skipti þar inni og það var á BSÍ sem ég sá í fyrsta skipti mann með sítt hár (þess má geta að þegar ég spurði ömmu afhverju maðurinn væri með sítt hár svaraði hún því til að „það væri bara eitthvað að honum elskan“). Kannski eru BSÍ-tíðindin skilaboð að handan um að ég sé að gera rétt. Hjólandi Gúffi BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexanders- dóttur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.