Fréttablaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.09.2010, Blaðsíða 44
24 6. september 2010 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 K ó p a v o g u r, S m i ð j u v e g i 6 8 - 7 0, s í m i 5 4 4 5 0 0 0 N j a r ð v í k , F it jabraut 12, sími 421 1399 S e l f o s s, Gagnhe ið i 2 , s ími 482 2722 SÓLNING Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn. is Mastercraft hefur framleitt dekk síðan 1909 og byggir því á yfir 100 ára reynslu. Mastercraft jeppadekk – nú á lægra verði Dekkin frá Mastercraft eru sérhönnuð fyrir stærri bifreiðar og jeppa og veita hámarksöryggi og eru á sama tíma einkar hljóðlát. Vertu því öruggari í vetur með Mastercraft undir bílnum. > Noah Wyle „Ég er gaurinn sem vildi aldrei vera í fastri vinnu vegna þess að ég var stöðugt með áhyggjur af einhæfninni“. Noah Wyle sló í gegn í dramaþáttun- um E.R. sem fjalla um líf starfsfólks á bráðamóttöku í Chicago. E.R. er á dagskrá Stöð 2 extra kl. 20.10 í kvöld. 16.50 Uppfinningamaðurinn Eggert Briem 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Út í bláinn 18.00 Sammi (23:52) 18.07 Franklín (4:13) 18.30 Skúli skelfir (10:52) 18.40 Friðrik og flughræðslan (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Síðustu forvöð – Fingralöng á Madagaskar (3:6) (Last Chance to See) Leikarinn góðkunni Stephen Fry ferðast um víða veröld og skoðar dýrategundir í útrým- ingarhættu. 21.00 Óvættir í mannslíki (2:6) (Being Human) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóð- sugu og draug sem búa saman í mann- heimum. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. Um- sjónarmaður er Hjörtur Hjartarson. 23.05 Leitandinn (9:22) (Legend of the Seeker) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Framtíðarleiftur (18:22) (Flash Forward) (e) 00.35 Kastljós (e) 00.55 Fréttir (e) 01.05 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (27.30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Dynasty (28.30) Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. 17.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.15 Top Chef (14.17) (e) 19.00 Real Housewives of Orange County (9.15) 19.45 King of Queens (9.25) (e) 20.10 Kitchen Nightmares (6.13) Kjaft- fori kokkurinn Gordon Ramsay heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Að þessu sinni heimsækir hann ítalskan veit- ingastað á Manhattan Beach í Kaliforníu. 21.00 Friday Night Lights (1.13) Dramatísk þáttaröð um ungmenni í smábæ í Texas þar sem lífið snýst um fótbolta- lið skólans. Núna hefur Tami tekið við sem skólastýra en kemst fljótt að því að það er nóg fjármagn til handa liðinu á meðan hún þarf að sætta sig við niðurskurð í skóla- starfinu. 21.50 CSI: New York (5.23) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Hip-hop dansari er myrtur á hótelher- bergi sínu skömmu eftir sigur í danskeppni. 22.40 Jay Leno 23.25 The Cleaner (12.13) (e) 00.10 In Plain Sight (11.15) (e) 00.55 Leverage (7.15) (e) 01.40 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10) 10.50 Cold Case (15:22) 11.45 Falcon Crest II (13:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier (8:24) 13.25 License to Wed 15.10 ET Weekend 15.55 Saddle Club 16.18 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn, Könnuðurinn Dóra 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (18:22) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (18:24) 19.45 How I Met Your Mother (16:22) 20.10 So You Think You Can Dance (22:23) 21.35 So You Think You Can Dance (23:23) 23.00 Torchwood (10:13) Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black og X-Files. 23.50 Cougar Town (12:24) Gamanþátt- ur í anda Sex and the City með Courtney Cox úr Friends. 00.15 Gavin and Stacy (7:7) Önnur þáttaröðin af þessari bresku gamanþáttaröð og sem áður er rómantíkin er allsráðandi. 00.45 White Collar Spennu- og gaman- þáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. 01.30 Bandidas Hressandi gamanmynd með Sölmu Hayek og Penélope Cruz í aðal- hlutverkum. 03.00 Lonesome Hill Gráglettin gaman- mynd í anda Garden State með Casey Af- fleck í aðalhlutverki. 04.30 License to Wed 06.00 The Simpsons (18:22) 08.00 Thank You for Smoking 10.00 California Dreaming 12.00 The Last Mimzy 14.00 Thank You for Smoking 16.00 California Dreaming 18.00 The Last Mimzy 20.00 Made of Honor 22.00 Doubt 00.00 The Kite Runner 02.05 Running Scared 04.05 Doubt 06.00 The Big White 20.00 Eldhús meistaranna Maggi heim- sækir Soho veisluþjónustu. 20.30 Golf fyrir alla 10. og 11. braut með Fjólu, móður Bjarka klúbbmeistara, og Júlíönu. 21.00 Frumkvöðlar Vinun er einstakt umönnunarfyrirtæki. 21.30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur og eldhúsmeistara í öndvegi. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 15.30 Deutsche Bank Championship Sýnt frá Deutsche Bank Championship mót- inu í golfi. 18.30 Meistaradeild Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem leika í Meist- aradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir skoðaðir í þaula. 19.00 Deutsche Bank Championship Bein útsending frá lokadegi Deutsche Bank Championship-mótsins í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi en til leiks eru mættir flestir af bestu kylfingum heims. 22.00 Players Championship Sýnt frá Players Championship mótinu í póker en þangað mættu flestir af bestu pókerspilurum heims. 22.55 UFC 118 Útsending frá UFC 118 en að þessu sinni kepptu nokkrir af bestu bar- dagamönnum heims. 17.45 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18.45 Football Legends - Di Stefa- no Að þessu sinni verður fjallað um Alfredo Di Stefano. 19.15 Tottenham - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22.00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin grandskoðuð. 22.30 Chelsea - Stoke / HD Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Friday Night Lights SKJÁREINN 20. Made of Honor STÖÐ 2 BÍÓ 19.55 Síðustu forvöð SJÓNVARPIÐ 19.45 How I Met Your Mother STÖÐ 2 19.35 The Doctors STÖÐ 2 EXTRA ▼ ▼ ▼ ▼ Raunveruleikaþátturinn Ameríski draumurinn hefur farið ágætlega af stað á Stöð 2. Auddi og Egill Gilznegger etja þar kappi við Villa og Sveppa í hinum ýmsu þrautum og það verður að segjast eins og er að þeir fyrr- nefndu hafa verið öllu skemmtilegri til þessa. Þeir skelltu sér í teygjustökk, fækkuðu fötum á strippbúllu, kysstu homma og tóku dautt dýr eða vegabráð, upp í bílinn hjá sér með öllum viðbjóðnum sem fylgdi því. Villi og Sveppi hafa átt sína spretti en ollu vonbrigðum í fyrsta þættin- um þegar glíma Villa við krókódílinn var ekki sýnd. Búið var að byggja upp heilmikla spennu en þegar loksins var komið að glímunni var hún aldrei sýnd. Vonandi eiga þeir félagar eftir að láta ljós sitt skína í næstu þáttum. Í Sjónvarpinu hefur Popppunktur haldið fínum dampi í allt sumar. Núna eru aðeins tveir þættir eftir. Fyrst verður sýndur óhefðbundinn þáttur þar sem grínistar etja kappi, eða liðsmenn Mið-Íslands og Fóstbræðra með borgarstjórann sjálfan í fararbroddi. Það hlýtur bara að vera algjörlega skothelt sjónvarpsefni. Úrslitaþátturinn á milli Lights on the Highway og Skriðjökla verður vafalítið fínn á að horfa en grínist- arnir munu tvímælalaust hafa vinninginn hvað skemmtanagildið varðar. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGIST MEÐ AMERÍSKA DRAUMNUM OG POPPPUNKTI Auddi, Gilz og grínistarnir hafa vinninginn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.