Fréttablaðið - 07.09.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 07.09.2010, Blaðsíða 44
28 7. september 2010 ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Utanríkisráðherra er boðið á Hrafnaþing. 21.00 Græðlingur Gurrý og Sædís skoða gróðurhúsauppskeru Ragnheiðar Söru. 21.30 Mannamál Simmi er á öndverð- um meiði. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 16.10 Leynimelur 13 Í þættinum eru meðal annars sýnd atriði úr kvikmynd sem aldrei var fullgerð eftir samnefndu verki Jóns Múla og Jónasar Árnasona. 16.35 Íslenski boltinn (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skyndiréttir Nigellu (10:13) (Nig- ella Express) (e) 18.00 Friðþjófur forvitni (1:20) 18.25 Pálína (52:56) 18.30 Jimmy Tvískór (21:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Að duga eða drepast (17:20) (Make It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur. 20.55 Ljósmæðurnar (7:8) (Barnmor- skorna) Sænsk þáttaröð um erilsamt starf ljósmæðra á Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Huddinge. 21.25 Doktor Ása (7:8) (Dr. Åsa) Sænsk þáttaröð um heilsu og heilbrigðan lífsstíl. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Rannsókn málsins - Kassinn (1:2) (Trial and Retribution: The Box) Bresk spennumynd frá 2008 í tveimur hlutum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Popppunktur (Hellvar - Skriðjökl- ar) (e) 00.10 Kastljós (e) 00.40 Fréttir (e) 00.50 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (28:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.25 Dynasty (29:30) Ein frægasta sjón- varpssería allra tíma. 18.10 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.55 Still Standing (17:20) (e) 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (30:46) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.45 King of Queens (10:25) (e) 20.10 Survivor (16:16) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis þar til aðeins einn stendur eftir sem sigur- vegari. Allir keppendurnir sem hófu leikinn koma saman á ný og gera upp málin í eitt skipti fyrir öll. 21.00 Eureka (17:18) Bandarísk þátta- röð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. 21.50 In Plain Sight (12:15) Sakamála- sería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. 22.35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.20 CSI. New York (5:23) (e) 00.10 Leverage (8:15) (e) 00.55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Bratz, Nornfélagið 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Matarást með Rikku (6:10) 11.00 Wipeout USA 11.45 Making Over America With Trinny & Susannah (4:7) 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier (9:24) 13.25 I Think I Love My Wife 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Ben 10, Nornfélagið, Strumparnir 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (14:21) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (18:24) 19.45 How I Met Your Mother (16:22) 20.10 The Middle (5:24) 20.35 The New Adventures of Old Christine (8:22) Fjórða þáttaröðin um Christine sem er fráskilin og einstæð móðir. 21.00 Cougar Town (13:24) 21.25 White Collar Spennu- og gaman- þáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. 22.10 The Shield (1:13) Sjöunda spennu- þáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles. 22.55 Talk Show With Spike Ferest- en (2:22) 23.20 Pretty Little Liars (1:22) 00.05 Mercy (19:22) 00.50 True Blood (10:12) 01.35 Nip/Tuck (19:22) 02.15 Cathouse: Come to the Party Djarfur heimildarþáttur frá HBO. Þátturinn er stranglega bannaður börnum. 02.40 The Lost City Áhrifamikil mynd með Andy Garcia í aðalhlutverki. 05.00 Prime Rómantísk gamanmynd með Meryl Streep og Umu Thurman í aðal- hlutverki. 08.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 10.00 The Queen 12.00 Alvin and the Chipmunks 14.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16.00 The Queen 18.00 Alvin and the Chipmunks 20.00 The Big White 22.00 Journey to the Center of the Earth 00.00 The River King 02.00 Fracture 04.00 Journey to the Center of the Earth 06.00 There‘s Something About Mary 11.15 Deutsche Bank Championship Sýnt frá lokadegi Deutsche Bank Champions- hip mótsins í golfi. 14.15 Meistaradeild Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem leika í Meist- aradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir skoðaðir. 14.45 Tékkland - Ísland Bein útsend- ing frá U21-leik Tékklendinga og Íslendinga í undankeppni EM U21. 17.00 Rey Cup Sýnt frá Rey Cup mótinu en mótið er alþjóðlegt og öttu kappi framtíð- ar knattspyrnumenn og konur. 17.45 Danmörk - Ísland Bein útsend- ing frá leik Danmerkur og Íslands í undan- keppni EM 2012 sem fram fer á Parken í Kaupmannahöfn. 22.05 Deutsche Bank Champions- hip Skyggnst á bak við tjöldin í PGA móta- röðinni í golfi. 23.00 Danmörk - Ísland Sýnt frá leik Danmerkur og Íslands í undankeppni EM 2012. 00.45 Tékkland - Ísland Sýnt frá leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM U21. 17.40 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir. 18.35 Football Legends - Kluivert Við faum að kynnast hollenska leikmanninum Kluivert betur og ferill hans skoðaður ofan í kjölinn. 19.00 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 19.30 Tottenham - Man. City Sýnt frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.15 Liverpool - Arsenal Sýnt frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 23.30 Man. Utd. - Newcastle Sýnt frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Danmörk - ísland STÖÐ 2 SPORT 20.15 Gossip Girl STÖÐ 2 EXTRA 20.35 The New Adventures of Old Christine STÖÐ 2 21.00 Eureka SKJÁREINN 22.00 Journey to the center of the Earth STÖÐ 2 BÍÓ > Brendan Fraser „Ég trúi því að við berum ákveðnar skyldur til þess að hegða okkur þannig að það sýni ákveðið fordæmi gagnvart öðrum. Sem ungur maður óskaði ég mér frama. Núna óska ég þess bara að geta stað- ið undir honum.“ Brendan Fraser leikur á móti Anitu Briem í kvik- myndinni Journey to the Center of the Earth sem er á dagskrá Stöðvar 2 bíó í kvöld kl. 22.00. fylgir Fréttablaðinu einu sinni í mánuði Næsta blað kemur út á morgun. … allt sem þú þarft Dr. Seiichiro Yonekura: Íslendingar eiga að læra af Asíubúum og nýta kreppuna til að hugsa út fyrir kassann. Skilanefndir bankanna – Hverjir sitja í þeim? Eru þær ríki í ríkinu? Undanfarna mánuði hafa íslenskir sjónvarpsáhorfendur mátt horfa upp á vinsæla dagskrárliði lagða niður eða gamla sjónvarpsþætti endursýnda. Í sumum tilvikum hafa heilu seríurnar verið sýndar kvöld eftir kvöld og komið hefur fyrir að einn og sami þátturinn hafi jafnvel verið endursýndur tvisvar sama kvöld allt í nafni niðurskurðar. Mönnum leiðist seint að benda á að þessi og svipuð dæmi séu til marks um hvernig heimur versnandi fer og þótt vissulega sé að einhverju leyti hægt að taka undir þau sjónarmið, er fátt svo með öllu illt að ei boði nokkuð gott. Þannig höfum við ekki bara þurft að horfa á eftir góðu sjónvarpsefni heldur líka slæmu og sem dæmi má nefna að nú eru ekki til aurar til að framleiða ímyndarauglýsingar. Ef einhver er ekki alveg með á nótunum þá eru ímyndarauglýsingar þessar glansímyndaauglýsingar sem forstjórar íslenskra fyrirtækja með ofurmennis-komplexa létu framleiða í stórum stíl, (sérstaklega síðasta áratuginn) meðan þau áttu einhvern pening, til að upphefja sjálfan sig og komp- aníin. Svona innihaldslausar flugeldasýningar sem samanstóðu af samhengislausum myndbrotum og hefðu sumar hverjar, jafn áróðurskenndar og þær voru í verstu tilfellum, getað verið runnar undan rifjum sjálfs Nasistaflokksins. Ég var alveg búinn að steingleyma þessu ömur- lega fyrirbrigði þar til ég sá í sjónvarpinu um dag- inn fyrstu skjáuglýsingarnar í langan tíma, þessar sem þóttu ekki alveg nógu flottar og voru minna áberandi meðan nóg var af peningum. Ég þakka bara mínum sæla fyrir að þessi notalegu hallærisheit skuli vera komin aftur á skjáinn og vona á móti að sem minnst muni bóla á viðbjóðnum á næstunni. VIÐ TÆKIÐ ROALD EYVINDSSON SAKNAR EKKI ÍMYNDARAUGLÝSINGA Engan nasistaáróður í sjónvarpinu takk fyrir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.