Fréttablaðið - 07.09.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 07.09.2010, Blaðsíða 48
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Músíkantar horfa til ESB Samtökin Sterkara Ísland, sem berj- ast fyrir aðild Íslands að Evrópusam- bandinu, kusu sér níu manna stjórn fyrir helgi og tæplega níutíu manna framkvæmdaráð. Í framkvæmdaráð- inu kennir ýmissa grasa. Þar er fólk úr öllum áttum og öllum stjórn- málaflokkum, þekkt og óþekkt. Athygli vekur hlutur fólks úr tónlist- arlífinu, sem er nokkur. Þannig eru í framkvæmdaráðinu útvarpsmað- urinn Frosti Logason úr Mínus, Bergur Ebbi, grínisti og fyrrverandi söngvari Sprengjuhallarinnar, Helgi Pé úr Ríó Tríói, Unnsteinn Manúel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, Grímur Atlason tónleikahaldari, Óttarr Proppé, pönkari og borgar- fulltrúi og Högni Egilsson, söngvari Hjaltalín. - fgg, sh Hrifinn af RAX Einn þekktasti listgagnrýnandi Bandaríkjanna, David D’Arcy, lagði leið sína til Íslands til að fylgjast með Listahátíð í Reykjavík. Hann birti af því tilefni dóm á vefsíðunni artnow.com. Athygli vekur að D‘Ar- cy lagði leið sína í bókabúð Crymo- geu þar sem hann sá sýningu ljósmyndarans Ragnars Axels- sonar, RAX, og hann hrósar henni alveg sérstaklega. Ísmyndir RAX séu uppfullar af „helgimyndalegum andlitsformum sem birtast undan bráðnandi yfir- borði íssins,“ skrifar D‘Arcy í umfjöllun sinni. Gerið gæða- og verðsamanburð Listh SAGA Queen rúm, nú aðeins ÞÓR Queen rúm, nú aðeins Góð rúm á frábæru verði 2x90x200 og 2x90x210 Nú aðeins með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum Hágæða heilsudýnur Hágæða svefnsófar. Íslensk framleiðsla. Heilsudýna úr þrýstijöfnunarefni. Svefnflötur 140x200. Nú aðeins kr. NÝT T Queen rúm, nú aðeins kr. Listhúsinu Laugardal 6 mán aða vaxtal ausar greiðs lur Íslenskir PU leðurbotnar og gaflar. Íslensk framleiðsla. Nokkrir litir 2x90x200 Verð frá með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum 1 Herjólfur getur ekki lengur siglt til Landeyjahafnar 2 Handjárnuð barin og nauðgað í átta ár 3 Landeyjahöfn „eitt stórt klúður“ 4 Nýtt teppi veldur Obama vandræðum 5 X Factor lauk með kjaftshöggi – myndband 6 Rannsaka hníf sem unglingar fundu í smábátahöfninni

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.