Fréttablaðið - 08.09.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 08.09.2010, Blaðsíða 1
mest lesna dagblað á íslandi Sími: 512 5000 miðvikudagur skoðun 12 „Ég hef haft áhuga á handavinnu frá því ég var barn en mamma og móð- ursystur mínar kenndu mér hand- tökin,“ segir Agnes Jóhannsdóttir hannyrðakona en hún heklar háls- men úr litlum rósum sem hún kall- ar Dalrósir. Þrátt fyrir að hún hafi einungis byrjað að hekla hálsmen- in í vor hefur hún selt hálsmen til Englands, Noregs, Danmerkur, Sví- þjóðar og Frakklands og áhuginn er mikill. Dalrósin er mér kærDALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari Bæjarlind 6 - Eddufelli 2Sími 554-7030 Sími 557-1730www.rita.isOpnum kl. 10:00 alla daga nema sunnudaga Gallapilsin komin aftur. Str. 36 - 52. Verð 5.900 kr. Sögurnar... tölurnar... fólkið... Ný ferðaskrifstofa Kreppa hefur minni áhrif á ferðir stúdenta 2 Skilanefndirnar Eru þær ríki í ríkinu? 4-5 Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Miðvikudagur 8. september 2010 – 9. tölublað – 6. árgangur Alla daga, allt árið Þekking okkar og reynsla nýtist viðskipta vinum okkar á hverjum degi, allan sólarhringinn. Borgun býður m.a.: Eitt uppgjör, allt á einum stað Allar gerðir posa á hagstæðum kjörum Öruggar lausnir fyrir vefverslanir Skilvirka leið við innheimtu boðgreiðslna Notendavæna þjónustuvefi Hafðu samband í 560 1600 eða fyrirtaeki@borgun.is og kynntu þér málið. Þarf prentun? Vistvæna prentun? Áfram við núllið Seðlabanki Jap- ans hefur ákveðið að halda stýri- vöxtum áfram við núllið, eða í 0,1 prósenti. Vextirnir hafa e k k i b r e y s t síðan í desem- ber 2008. Með þessu er ákveðið að bregðast ekki við, þótt jenið sé óþægilega sterkt og tefji að efna- hagslífið nái sér aftur á strik. Obama vill skattaafslátt Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Bandaríkjaþing til að samþykkja lög um að fyrirtæki fái verulegan afslátt á sköttum ef þau afskrifa allar fjárfestingar sínar. Obama vonar að þetta verði til þess að koma efnahagslífinu af stað. Björguðust fyrir horn Fasteigna- og hótelfyrirtækið Dubai Holding hefur fengið nærri tveggja mánaða frest til að greiða 555 milljóna dala lán meðan furstadæmið í Dúbaí reynir að vinna sig út úr skuldavanda. Fyrirtækið er í ríkis- eigu og skuldir vegna gríðarmikilla bygg- inga og fjárfestinga á vegum þess vega þyngst í skulda- bagga ríkis- ins. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skrifar Seðlabankinn áætlar að vaxta- kostnaður við lánin sem tekin voru í tengslum við efnahags- áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins nemi 104 milljónum evra, jafnvirði sextán milljarða króna, á ári verði þau öll nýtt. Lánin mynda gjald- eyrisforða Seðlabankans. Áætlaður vaxtakostnað- u r a f þ e i m l á n u m s e m þega r hefur verið dregið á nemur 41 millj- ón evra, jafnvirði átta milljarða króna. Það jafngildir 0,5 prósent- um af vergri landsframleiðslu. Þetta kemur fram í svari Seðla- bankans við fyrirspurn Frétta- blaðsins á síðasta vaxtaákvörð- unarfundi bankans. Helmingur lána frá AGS og Norðurlöndunum hefur nú skil- að sér og þriðjungur láns frá Póllandi. Allt lán Færeyinga hefur verið nýtt. Í svari Seðlabankans kemur fram að gjaldeyrisvaraforð- inn gegni mikilvægu hlutverki. Hann þurfi að vera nægur til að tryggja greiðslugetu ríkissjóðs, stuðla að stöðugleika á gjaldeyr- ismarkaði auk þess sem öflugur forði geti lækkað áhættuálag á vexti sem innlendum fyrirtækj- um bjóðast erlendis. Þá bendir bankinn á að forð- inn hafi nýst til kaupa á úti- standandi skuldum ríkissjóðs á hagstæðum kjörum og í raun lækkað lánsfjárkostnað ríkis- sjóðs. Lánin öll kosta sex- tán milljarða króna Helmingur lána frá AGS og Norðurlöndunum hefur skilað sér og þriðjungur láns frá Póllandi. Færeyjalánið er fullnýtt. Íslandsbanki hagnaðist um 8,3 milljarða króna á fyrri hluta þessa árs samkvæmt uppgjöri bank- ans. Hreinar vaxtatekjur voru 20,3 milljarðar og þóknanatekj- ur námu 3,3 milljörðum. Heildar- eign Íslandsbanka var 700 millj- arðar og af því eru 100 milljarð- ar eigið fé bankans. Birna Einarsdóttir bankastjóri segir Íslandsbanka geta komið í auknum mæli að fjármögnun at- vinnulífsins. Úttekt sýni að ef öll lán í erlendri mynt yrðu dæmd ólögleg gæti höggið orðið mikið en að eiginfjárhlutfall yrði þó yfir 12 prósentum og þar með vel yfir lögbundnu lágmarki. Sú niður- staða myndi þó skerða verulega möguleika bankans til að þjónusta heimili og fyrirtæki. - gar Átta milljarða hagnaður í ár Stoðtækjaframleiðandinn Össur er gullegg sem er í þann mund að klekjast út samkvæmt úttekt danska viðskiptablaðsins Börsen. Fram kemur að Össur hafi hrist af sér kreppuna á Íslandi eftir ár- angursríkt ár sem skráð félag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Fjárhagsstaða Össurar sé mjög sterk og nú standi félagið á tíma- mótum sem gæti gert stöðuna enn betri. Á því ári sem liðið er frá skráningunni í Kaupmannahöfn hafa hlutir í Össuri hækkað um 80 prósent. - fri Gulleggið að klekjast út Miðað við núverandi ádrátt Upphæð (í millj.) Mynt Vextir Kostnaður í millj. evraAlþjóðagjaldeyrissjóðurinn 770 SDR 2,3% 21Norðurlöndin 887 EUR 3,3% 29Pólland 210 PLN 2,0% 1Færeyjar 300 DKK 1,0% 0,4 Samtals 51 milljónir evraÍ ísl. krónum 8,0 milljarðar Miðað við fullan ádrátt Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn 1.400 SDR 2,6% 43Norðurlöndin 1.775 EUR 3,3% 58Pólland 630 PLN 2,0% 3Færeyjar 300 DKK 1,0% 0,4Samtals 104 milljónir evraÍ ísl. krónum 16,0 milljarðar Heimild: Seðlabanki Íslands K O S T N A Ð U R V E G N A L Á N A S T J Ó R N V A L D A MÁR GUÐMUNDSSON Japanskur prófessor Vill landið úr höndum hagsmunahópa 6 2 sérblöð í Fréttablaðinu Allt veðrið í dag 8. september 2010 210. tölublað 10. árgangur Að lifa í núinu Elísabet Brekkan gefur sýningu Charlotte Bøving í Iðnó fimm stjörnur. menning 22 Fyrsta Íslandsmótið í súlufitness Sigurvegarinn á Evrópumótið í Bretlandi. fólk 30 FÓLK Níu íslenskar k��k��n��r í fullr� leng� �erða fru�s�n�ar næsta hálfa ár�ð eða s�o. Þrír le�kstjórar fru�s�na sína f�rstu k��k��n� í fullr� leng�. Þe�r Grí�ur Hákonar� son, �e�n�r ��ng�al og �al�� ��n Z. Þrjár k��k��n��r �erða b�ggðar á íslensku� skál��erk� u�; �oklan�, Gauragangur og Óró� en sú síðastnefn�a b�gg� �st á ungl�ngabóku� Ing�bjargar �e�n�s�óttur. ��ær k��k��n��r eru síðan fengnar frá le�kskál�� �nu Jón� Atla Jónass�n�; Djúp�ð eft�r �altasar Kor�ák og �r�� í le�kstjórn Árna Ólafs Ásge�rs� sonar. - fgg / sjá síðu 30 Íslenskur kvikmyndavetur: Níu myndir væntanlegar inni í blaðinu í dag. Fréttablaðið er með 201% meiri lestur en Morgunblaðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 74,9% 24,9% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í maí til júlí 2010. VÍÐA VÆTA Í dag verða austan 5- 13 m/s en 8-15 syðra. Væta í flest- um landshlutum einkum austantil en bjart með köflum og yfirleitt þurrt N-lands. Hiti 12-18 stig. VeÐur 4 16 15 14 14 17 Grátlegt tap á Parken Danmörk tryggði sér sigur á Íslandi með marki í uppbótartíma. sport 26 sjáVArúTVegsmáL Guðbjartur Hann� esson, formaður starfshóps um endurskoðun fiskveiðistjórnunar� kerfisins, segir grundvallarmál að „núverandi kvótahafar geti ekki fénýtt auðlindina með framsali til annarra.“ Hann telur ekki skipta máli hvaða leið verði farin til að ná þessu takmarki. Sátt um sjávarút� veg náist hins vegar ekki ef fram� salið helst í sama farvegi og áður. Skýrsla starfshópsins var afhent Jóni Bjarnasyni sjávarútvegsráð� herra í gær. Meirihluti nefndarinn� ar leggur til að farin verði svoköll� uð samningaleið. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir stóru fréttirnar vera að horfið sé frá fyrningarleið Samfylkingarinnar. Ólína Þorvarðardóttir, þingmað� ur Samfylkingarinnar og varafor� maður sjávarútvegsnefndar, segir samráð við hagsmunaaðila að baki og stjórnvöld taki nú við málinu og veiti því pólitíska forystu í átt að markmiðum stjórnarsáttmálans. Gagnrýnendur segja að LÍÚ hafi náð sínu fram. LÍÚ telur að breið samstaða hafi náðst um málið og vill starfa áfram með stjórnvöldum að útfærslu samningaleiðarinnar. - shá / sjá síðu 4. Niðurstaða sáttanefndar í sjávarútvegi er að farin verði svokölluð samningaleið: sáttahugur virðist víðs fjarri ALþingi Fyrirtæki sem hugðust koma með verkefni inn í gagna� ver Verne Holding á Suðurnesj� um, meðal annarra tölvurisinn IBM, hafa hætt við fjárfesting� una. Ástæðan er hversu illa fjár� málaráðuneytinu gengur að leysa tæknileg vandamál tengd virðis� aukaskattsmálum. Þetta fullyrti �agnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á �lþingi í gær. Hún lýsti áhyggjum af því að framkvæmdir þar myndu hugsan� lega brátt stöðvast vegna málsins. Skúli Helgason, formaður iðn� aðarnefndar, sagði athugasemdina réttmæta. Forsvarsmenn gagna� vera væru tvístígandi vegna þess að hér stæðu þeir ekki jafnfætis gagnaverum í Evrópusambandinu hvað varðar virðisaukaskatt á net� þjóna. Það mál þyrfti að leysa. - sh Skattar gagnavera í skoðun: IbM hættir við vegna dráttar hús undir gagnaver Verne Holding á húsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ. esjAn Í ösKumisTri Dimmt var yfir Esjunni þegar horft var út á sundin blá í gær. Öskufok frá gossvæðinu við Eyjafjallajökul hefur staðið yfir höfuðborgarsvæðið að undanförnu og byrgði fjallasýn frá borginni. Svifryksmagn í andrúmslofti í Reykjavík mældist á tímabili tífalt yfir heilsuverndarmörkum. FRéttAblAðið/SteFÁN menning Eysteinn Sveinbjörns� son, sem á sínum tíma tók þátt í því að finna flak franska rann� sóknaskipsins Pourquoi Pas? á hafsbotni hefur gefið Byggða� safni Borgarfjarðar rauðvíns� flösku úr skipinu. Pourquoi Pas? fórst við Mýrar árið 1936 en flakið fannst ekki fyrr en sum� arið 1961 við skerið Hnokka. „Eysteinn var í þessum leið� angri og hefur flaskan verið í hans fórum síðan. Eitthvað af rauðvíninu er ennþá í flöskunni, en tappinn er aðfenginn,“ segir um gjöf Eysteins á vef Borgar� fjarðarbyggðar. Lítil sýning um Pourquoi Pas? er nú í Safnahúsi í Borgarnesi. - gar Byggðasafn fær óvænta gjöf: Færði safni vínflösku úr Pourquoi Pas? ViÐsKipTi Skilanefnd og slitastjórn Landsbankans varð að semja við nokkra af stærstu bönkum Evrópu svo þeir tækju ekki innstæður henn� ar upp á jafnvirði níutíu milljarða króna upp í kröfur. Bankarnir eru margir hverjir kröfuhafar þrotabús Landsbankans. Innstæðurnar eru afborganir af útlánum Landsbankans í Bretlandi sem skilanefndin tók út hjá Eng� landsbanka, seðlabanka Bretlands, í júlí. Skilanefndin lagði féð upphaf� lega inn í Englandsbanka í kjölfar fyrirmæla breska fjármálaeftirlits� ins 3. október 2008 um að bankanum væri óheimilt að flytja féð úr landi. Þetta var fimm dögum áður en bresk stjórnvöld beittu hryðjuverka� lögum og kyrrsettu eignir bankans í Bretlandi. Tilmælin hindruðu ekki flutning á fénu innan Bretlands. Skilanefndin taldi hins vegar hyggi� legast í skugga hremminga á alþjóð� legum fjármálamörkuðum að leggja féð inn í Englandsbanka þrátt fyrir afar lága vexti þar líkt og jafnan er hjá seðlabönkum. Stýrivextir í Bret� landi hafa staðið í 0,5 prósentustig� um í eitt og hálft ár. Hryðjuverkalögum gagnvart Landsbankanum var aflétt í júní í fyrra og fékk skilanefnd bankans heimild hjá úrskurðarnefnd fjár� málafyrirtækja ytra til að flytja innstæðuna úr landi. Samkvæmt upplýsingum frá skila� nefnd Landsbankans var innstæð� an í Englandsbanka jafnvirði tæpra hundrað milljarða króna í evrum og breskum pundum. Um níutíu millj� arðar króna voru fluttir úr landi í júlí. Upphæðin dreifðist á nokkra banka í Evrópu utan Bretlands þar sem vextir eru hærri. �fgangurinn, jafnvirði tíu milljarða króna, liggur enn í hirslum Englandsbanka. - jab / sjá markaðinn Færðu 90 milljarða frá Englandsbanka Í júlí losnaði um tæpa hundrað milljarða króna í eigu gamla Landsbankans sem legið höfðu í Englandsbanka síðan í október 2008. Hætt var við að erlendir bankar sem kröfu eiga á Landsbankann tækju innstæðuna upp í skuldir.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.