Fréttablaðið - 08.09.2010, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 08.09.2010, Blaðsíða 22
„Þetta byrjaði á því að ég heklaði eitt hálsmen handa sjálfri mér. Ég var bara búin að vera með það um hálsinn í rúman klukkutíma þegar kona bað mig um að selja sér það, sem ég gerði. Þá var önnur sem vildi fá hálsmen svo ég heklaði tvö og leyfði henni að velja, svo var ég búin að vera með þriðja menið um hálsinn í 10 mínút- ur þegar ég var búin að selja það líka. Þá sá ég að það var greinilega áhugi fyrir þessu. Það eru auðvitað fleiri að hekla hálsmen en ég hef ekki séð aðra gera þau eins og ég, að hekla bandið allan hringinn.“ Agnes heklar úr fínu bómullar- garni og þræðir ræktaðar vatna- perlur í rósirnar en um 8 tíma tekur að hekla eitt hálsmen. Engar uppskriftir liggja að baki menun- um heldur spretta rósirnar úr huga hannyrðakonunnar. En af hverju kallar hún þau Dalrósir? „Amma mín hét Lína Dalrós og systir mín heitir Dalrós og ein systurdóttir mín líka svo þetta nafn er mér mjög kært. Þegar ég hafði heklað tals- vert af hálsmenum og einnig eyrna- lokka, nælur og spennur, þá fannst mér ekki hægt að kalla þetta bara hálsmen. Þá kom bara nafnið Dal- rós til greina.“ Myndir af Dalrós- um Agnesar má finna á Facebook en sjálf situr hún við hverja stund og heklar. Von er á fleiri útgáfum af hálsmenunum sem Agnes er að þróa en hún vill ekkert gefa upp hvernig þær munu líta út. „Það kemur bara í ljós síðar.“ heida@frettabladid.is Framhald af forsíðu Agnes heklar úr fínu bómullargarni og þræðir ræktaðar vatnaperlur í rósirnar. Engar uppskriftir liggja að baki men- unum heldur spretta rósirnar úr huga hannyrðakonunnar. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /A N TO N *S e n d u m h ve rt s e m e r in na n la n d s. E f v ar a e r e kk i t il á la g e r e r h ú n se n d u m le ið o g h ú n ke m u r. YFIR 35 tegun dir Sparaðu 20% á tímaritum Tryggðu þér áskrift á tímaritum Tinnu á www.tinna.is eða í síma 565 4610 og þú færð 20% afslátt af smásöluverði. NÝT T TINNA HEILDVERSLUN Nýbýlavegur 30 • Sími: 565 4610 • www.tinna.is Hitið ykkur upp fyrir veturinn Hvort sem þú prjónar skólapeysuna á börnin úr dúnmjúkri ull eða klæðir þau í frábæru ullarnærfötin frá Viking, Þá er það okkar hlutverk að halda hita á allri fjölskyldunni í vetur. S en du m h vert sem er In nan 24 k ls t. Merino ullarnærföt fyrir börn og fullorðna Garn er til í misjöfnum gæðum. Frá ódýru bandi upp í dýran kasmírþráð. Góð gjöf fyrir prjóna- áhugamanninn væri að gefa garn sem viðkom- andi myndi ekki tíma að kaupa sér sjálfur. Hannyrðir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.