Fréttablaðið - 13.09.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 13.09.2010, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Mánudagur skoðun 12 Þ etta er svona uppáhaldshornið mitt,“ segir Nadia Katrín Banine um eitt hornið í borðstof-unni hjá sér þar sem hún er með fallegan leður-stól og skemmtilegan skúlptúr.„Stóllinn er bara gamall tekkstóll sem ég fann í Góða hirðinum og pússaði upp en Bólstrarinn á Langholtsvegi setti svo á hann hvítt leður fyrir mig,“ segir Nadia.Styttan er eftir Höllu Gunnarsdóttur. „Hún sagði mér að hugmyndina hefði hún fengið þegar hún var með lít-inn frænda sinn í sundi og hann var svona að príla upp á sundlaugarbakkann. Ég sá þetta fyrst á sýningu hjá henni niðri í Gallery Turpentine. Þá var þetta svona langur bjálki með fjórum eða fimm strákum á en af því að ég á bara stelpur þá bað ég hana um að gera eina stelpu fyrir mig og hún gerði það.“ Sérverslun með Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin - 104 Reykjavík S: 58 58 900 www.jarngler.is Rafdrifnir hurðaropnarar á verði frá kr. 195.900.- m/uppsetningu. Þægilegur og hljóðlátur búnaður í allri umgengni. Hentar fyrirtækjum, stofnunum, húsfélögum og þar sem þörf er á góðu aðgengi fyrir fatlaða og aldraða. Bað sérstaklega um stelpu FASTEIGNIR.IS13. SEPTEMBER 2010 37. TBL. Fasteignasalan Torg er með til sölu vel skipulagt 250 fer etra einbýlishús á einni hæð á stórri eignarlóð á Arnarnesinu ásamt tvöföldum bílskúr. K omið er inn í flísalagða forstofu með skáp. Inn af forstofu er flísalögð gestasnyrting og gott forstofuherbergi. Eldhúsið er rúmgott með eldri innréttingu og góðum borðkrók. Korkur er á gólfi og tveir gluggar eru í eldhúsinu og inn af eldhúsi er búr. Stofa og borðstofa eru samliggjandi og rúm-góðar með stórum og gólfsíðum gluggum ð Rúmgott sjónvarpshol með veglegum arni er sam- liggjandi stofu.Svefnherbergi eignarinnar eru alls fjögur, tvö barnaherbergi og hjónaherbergi með fataherbergi inn af eru á svefnherbergisgangi auk forstofuherbergis. Baðherbergi eignarinnar er flísalagt í hólf og gólf með baðkari, sturtuklefa og innréttingu. Í svefnálmu er þvottahús með vaski og innréttingu og úr því er gengið út í bakgarð.Bílskúrinn er tvöfaldur með vatni, rafma hita. Þak, rafmagn, lagnilegir e Ylströndin í göngufæri Húsið er á stórri lóð á Arnarnesinu. 569-7000 | Síðumúli 13 | www.miklaborg.is MIKLABORG - ÖRUGG SALA - MIKLABORG - ÖRUGG SALA Glæsibær Vorum að fá til sölumeðferðar 857,5 fermetra húsnæði á 2. hæð sem hefur verið nýtt undir læknastofur. Laust strax. Á 1. hæð eru ein ig til söl 44,4 fermetra verslunarhúsnæði í verslunarmiðstöðinni og 190,2 fermetra verslunar/skrifstofuhúsnæði með mikilli lofthæð.Óskar R. Harðarson, hdl. og lögg. fast heimili@heimili.is Sími 530 6500 híbýli og viðhaldMÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2010 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is Híbýli og viðhald veðrið í dag 13. september 2010 214. tölublað 10. árgangur Öðruvísi nálgun Margrét Eir hefur stofnað nýjan söng- og raddskóla. tímamót 16 Með bútasaumsbakteríu Saumaklúbbar Íslenska bútasaumsfélagsins snúast ekki um kaffi og kökur. allt 2 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 - 1 6 0 8 Uppskriftin að mánudags- fisknum er á gottimatinn.is FÓLK Unglingakvikmynd þar sem Skólahreysti verður miðpunkt- urinn er nú í vinnslu. Ragnar Agnarsson mun leikstýra mynd- inni en Mar- grét Örnólfs- dóttir hefur skilað inn fyrsta uppkasti að handriti. Kvikmynd- in fjallar um ungan dreng sem lendir upp á kant við sitt nánasta umhverfi og er sendur í hálfgerða útlegð út á land. Þar kemst hann í kynni við hóp sem er sendur í Skóla- hreysti. „Ég hef aðeins rætt við aðstandendur Skólahreysti og þeir hafa sagt mér að þetta sé ekkert óalgengt, að krakkar sem finna sig ekki alveg í hefð- bundnu skólastarfi blómstri í Skólahreysti,“ segir Margrét. - fgg / sjá síðu 30 Unglingamynd í vinnslu: Kvikmynd um Skólahreysti Tískuvikurnar byrjaðar Á tískuvikunni í New York kom í ljós að magabolir eru að komast aftur í tísku. fólk 20 SKÚRIR VÍÐA Í dag verða víðast suðvestan 5-10 m/s. Skúrir S- og V-til en annars úrkomulítið. Hiti 7-15 stig. VEÐUR 4 10 10 10 11 11 SAMGÖNGUR Ljóst er að dýpkun Landeyjahafnar mun taka lengri tíma en upphaflega var áætlað. Bæði er meiri sandur og öskuefni úr Eyjafjallajökli utan við mynni Landeyjahafnar en búist var við auk þess sem ölduhæð hamlar dýpkunarvinnu Perlunnar. Herj- ólfur mun sigla til Þorlákshafn- ar lengur en búist var við, í það minnsta alla næstu viku. „Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum frá skipstjóra Perl- unnar og veðurspá næstu daga munu dýpkunarframkvæmdir ekki geta hafist af fullum krafti fyrr en veðrið skánar en spáin er slæm allt fram á föstudag,“ segir Ólafur William Hand, upplýsinga- fulltrúi hjá Eimskip, sem rekur Vestmannaeyjaferjuna Herjólf. „Ölduhæðin hefur verið vel yfir þeim mörkum sem menn telja óhætt að vinna í auk þess sem við erum að eiga við mun meiri sand og ösku en búist var við.“ Ólafur segir að ekki megi gleyma því að stutt sé liðið síðan miklar náttúruhamfarir gengu yfir þetta svæði og ekki við öðru að búast en að það spili inn í. „Við finnum til með Vestmannaeyingum en aðal- atriðið er að við siglum til Eyja. Eyjafjallajökull truflaði flugsam- göngur milljóna manna um alla Evrópu og við reynum því ekki að barma okkur yfir að lenda í nokk- urra daga vandamálum. Siglinga- stofa og vegagerðin gera sitt allra besta og þegar Perlan getur hafið störf að fullu ættu framkvæmdir að ganga fljótt fyrir sig.“ - jma Dýpkun Landeyjahafnar mun taka lengri tíma en áætlað var vegna veðurs: Aska og sandur í innsiglingu MARGRÉT ÖRNÓLFSDÓTTIR SVARTUR SJÓR Friðrik Stefánsson og Snorri Jónsson, eigendur Rib-safari í Eyjum, sigldu ásamt Russell David Jackson og fleira fólki úr Eyjum að Landeyjahöfn á laugardag. Við blasti svartur sjór og dýpkunarskipið Perlan. MYND/ÚR EINKASAFNI DÓMSMÁL Meirihluti virðist vera á Alþingi fyrir því að ákæra þrjá fyrrverandi ráðherra fyrir vanrækslu í embættum sínum í aðdraganda bankahrunsins og Landsdómur verði kallaður saman til að fjalla um mál þeirra. Þeir þrír sem meirihluti þing- mannanefndar um skýrslu rann- sóknarnefndar Alþingis vill að verði ákærðir eru Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrr- verandi utanríkisráðherra og Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármála- ráðherra. Minnihluti nefndarinnar gerir tillögu um að Björgvin G. Sig- urðsson, fyrrverandi viðskipta- ráðherra, verði sömuleiðis dreg- inn fyrir Landsdóm en ekki sýnist meirihluti fyrir þeirri tillögu á Alþingi. Geir H. Haarde segist í yfirlýs- ingu í gær hafa orðið fyrir von- brigðum með niðurstöðuna og telja hana ranga. „Ég stend við þá sannfæringu mína að embættisfærsla mín sem forsætisráðherra hafi ekki valdið bankahruninu og það hafi hvorki verið á mínu færi né annarra ráð- herra að koma í veg fyrir það á árinu 2008 eins og málum var háttað.“ Í svari til þingmannanefndar- innar tekur Ingibjörg Sólrún í svipaðan streng. „Verður heldur ankannalegt að telja að ég hafi haft einhverja vitneskju eða afl sem þurfti til að forða fjámálakerfinu frá falli,“ segir fyrrverandi utanríkisráð- herra. Árni M. Mathiesen segir í sínu svari til þingmannanefndarinnar ekki einfalt að henda reiður á því í hverju ásakanir um vanrækslu sé fólgnar „öðru en því að stjórn- völdum hafi mistekist ætlunar- verk sitt.“ Björgvin G. Sigurðsson segir í sínu svari til þingmannanefndar að enginn geti „sýnt af sér van- rækslu með athafnaleysi með því að bregðast ekki við upplýsing- um sem fram koma á fundum sem hann veit ekki af“. Hann kveðst nú ekki ætla að tjá sig frekar um málið fyrr en Alþingi hefur lokið umfjöllun sinni um það. Stefanía Óskarsdóttir stjórn- málafræðingur dregur í efa að meirihluti sé fyrir því á Alþingi að ákæra ráðherrana. „Þetta getur líka algerlega snúist í höndunum á Alþingi, ég tala nú ekki um ef fólk- ið verður allt sýknað,“ segir Stef- anía. - gar, - gb / sjá síður 4 til 8 Ráðherrar segjast saklausir Enginn fjögurra ráðherra sem þingmenn leggja til að verði ákærðir fyrir vanrækslu telur sig verðskulda að vera dreginn fyrir Landsdóm. Fyrrverandi forsætisráðherra segir ráðherra ekki hafa getað varnað hruninu. Ég stend við þá sannfæringu mína að embættisfærsla mín sem for- sætisráðherra hafi ekki valdið bankahruninu ... GEIR H. HAARDE FYRRVERANDI FORSÆTISRÁÐHERRA Blikar aftur á toppinn KR-ingar unnu í Eyjum í gær og Blikar nýttu sér það og komust á toppinn í Pepsi-deildinni. Íþróttir 24

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.