Fréttablaðið - 13.09.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 13.09.2010, Blaðsíða 50
26 13. september 2010 MÁNUDAGUR Enska úrvalsdeildin Everton - Manchester United 3-3 1-0 Steven Pienaar (39.), 1-1 Darren Fletcher (43.), 1-2 Nemanja Vidic (47.), 1-3 Dimitar Berbatov (66.), 2-3 Tim Cahill (90.+1), 3-3 Mikel Arteta (90.+2). Arsenal - Bolton 4-1 1-0 Laurent Koscielny (24.), 1-1 Johan Elmander (44.), 2-1 Marouane Chamakh (57.), 3-1 Alexand re Song (77.), 4-1 Carlos Vela (82.) Fulham - Wolverhampton 2-1 0-1 Jelle van Damme (10.), 1-1 Moussa Dembélé (48.), Moussa Dembélé (90.+2) Manchester City - Blackburn 1-1 0-1 Nikola Kalinic (25.), 1-1 Patrick Vieira (55.) Newcastle - Blackpool 0-2 0-1 Charlie Adam, víti (45.), 0-2 DJ Campbell (90.) West Bromwich Albion - Tottenham 1-1 0-1 Luka Modric (27.), 1-1 Chris Brunt (41.) West Ham - Chelsea 1-3 0-1 Mickael Essien (2.), 0-2 Salomon Kalou (17.), 0-3 Mickael Essien (83.), 1-3 Scott Parker (85.) Wigan - Sunderland 1-1 0-1 Asamoah Gyan (65.), 1-1 Antolin Alcaraz (85.) Birmingham - Liverpool 0-0 STAÐAN Í DEILDINNI Chelsea 4 4 0 0 17-1 12 Arsenal 4 3 1 0 13-3 10 Man. United 4 2 2 0 11-5 8 Blackpool 4 2 1 1 8-8 7 Birmingham 4 1 3 0 6-5 6 Fulham 4 1 3 0 6-5 6 Aston Villa 3 2 0 1 4-6 6 Man. City 4 1 2 1 4-2 5 Wolves 4 1 2 1 5-5 5 Sunderland 4 1 2 1 4-4 5 Tottenham 4 1 2 1 3-3 5 Bolton 4 1 2 1 6-7 5 Liverpool 4 1 2 1 2-4 5 Newcastle 4 1 1 2 7-6 4 Blackburn 4 1 1 2 4-5 4 West Brom 4 1 1 2 2-8 4 Wigan 4 1 1 2 2-11 4 Everton 4 0 2 2 4-6 2 Stoke City 3 0 0 3 2-6 0 West Ham 4 0 0 4 2-12 0 Enska b-deildin Coventry City - Leicester 1-1 Aron Einar Gunnarsson kom inn á 67. mín Queens Park Rangers - Middlesbrough 3-0 Heiðar Helguson skoraði fyrsta mark QPR úr víti Reading - Crystal Palace 3-0 Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn. ÚRSLITIN Í ENSKA MEISTARADEILDIN HEFST Á MORGUN! ÞRIÐJUDAGUR 18:00 Upphitun fyrir Meistaradeildina 18:30 Man. Utd. – Glasgow Rangers 18:30 Werder Bremen – Tottenham 18:40 Barcelona – Panathinaikos 20:40 Meistaramörkin MIÐVIKUDAGUR 18:00 Upphitun fyrir Meistaradeildina 18:30 Real Madrid – Ajax 18:30 Arsenal - Braga 18:40 Zilina – Chelsea 20:40 Meistaramörkin VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT INNIHELDUR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Fyrir 140 krónur færð þú: næstum 1 klst. í stöðumæli 1 dl af bjór á barnum beinar útsendingar úr meistaradeildinniog margt fleira 10 mínútur í bíó 3/4 lítra af bensíni eða eða eða eða Stöð 2 Sport kostar aðeins 140 krónur á dag í Stöð 2 Vild. Tryggðu þér áskrift í dag! MANCHESTER UNITED GEGN GLASGOW RANGERS STERKASTA DEILD Í HEIMI – FYLGSTU MEÐ FRÁ BYRJUN! FÓTBOLTI Sigurganga Chelsea hélt áfram í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðið vann 3-1 sigur á West Ham á Upton Park. Mika- el Essien skoraði tvö mörk fyrir meistarana sem hafa fullt hús, markatöluna 17-1 og tveggja stiga forskot á Arsenal þegar fjórar leik- ir eru búnir. Aðalkeppninautarnir í Manchest- er United virtust vera með sigur- inn vísan þegar þeir voru 3-1 yfir á móti Everton á Goodison Park en Everton tryggði sér jafntefli með tveimur mörkum í uppbótartíma. Alex Ferguson þurfti því að horfa upp á sína menn tapa öðrum unnum útileik í röð niður í jafntefli. Arsenal er í góðum gír á Emirat- es í byrjun tímabilsins en liðið vann 4-1 sigur á Grétari Rafni Steins- syni og félögum í Bolton. Francesc Fabregas átti þátt í öllum mörkun- um en Arsenal hefur nú skorað 10 mörk í fyrstu tveimur heimaleikj- um tímabilsins. Nýliðar Blackpool unnu 2-1 sigur á Newcastle á St. James Park og sitja því í fjórða sæti deildar- innar eftir fjóra fyrstu leiki liðs- ins í efstu deild í 39 ár. Tottenham er hins vegar bara í 11. sæti eftir jafn- tefli á móti West Brom og Manchester City gerði bara jafntefli á móti Blackburn á heima- velli sem þýðir að liðið er aðeins búiið að vinna einn af fyrstu fjórum leikjum sínum. Fulham fagnaði 2-1 endurkomusigri á Wol- ves en missti Bobby Zamora ökklabrotinn af velli og Asamoah Gyan var nærri því búinn að tryggja tíu manna liði Sunderland útisigur á Wigan í sínum fyrsta leik en Wigan jafnaði í lokin. Liverpool gat þakk- að markverði sínum, Pepe Reina, að fara með eitt stig frá Birm- ingham eftir markalaust jafntefli en Liverpool-liðið er því bara í 13. sæti með 5 stig úr fjórum fyrstu leikjunum. - óój Chelsea er strax komið með fjögurra stiga forskot á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta: Manchester-liðin misstigu sig bæði aftur KÖRFUBOLTI Bandaríkjamenn urðu í gær heimsmeistarar í körfu- bolta í fyrsta sinn síðan 1994 eftir öruggan 17 stiga sigur, 81-64, á Tyrkjum í úrslitaleiknum á HM í Tyrklandi. Sigur Bandaríkjamanna var öruggur og þeir komust mest 22 stigum yfir en bæði liðin komu taplaus inn í þennan leik. Þetta er í fjórða sinn sem Bandaríkin vinna HM en liðið vann titilinn án þess að hafa innanborðs stór- stjörnurnar frá því á ÓL í Peking. Kevin Durant hélt áfram að spila frábærlega með bandaríska liðinu og var með 28 stig í leikn- um en Lamar Odom bætti við 15 stigum og 11 fráköstum og Russel Westbrook skoraði 13 stig. Hidayet Türkoglu skoraði mest fyrir Tyrki eða 16 stig en enginn annar leikmaður liðsins skor- aði meira en 9 stig í þessum leik. Þetta var besti árangur Tyrkja á HM frá upphafi en þeir áttu aldrei möguleika gegn geysi- sterku bandarísku liði í úrslita- leiknum. Litháar unnu bronsið eftir 99- 88 sigur á Serbum í leiknum um 3. sætið og Argentína varð í 5. sæti eftir 86-81 stig á fráfarandi heimsmeisturum Spánverja. - óój HM í körfubolta lauk í gær: Bandríkjamenn voru í sérflokki FRÁBÆR Kevin Durant var maður keppn- innar. Hér er hann með bikarinn. MYND/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.