Fréttablaðið - 13.09.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 13.09.2010, Blaðsíða 52
28 13. september 2010 MÁNUDAGUR 16.15 Fólk og firnindi - Ó, þú yndis- lega land (1:4) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Út í bláinn (Packat & klart somm- ar) 18.00 Sammi (24:52) 18.07 Franklín (5:13) 18.30 Skúli skelfir (11:52) 18.40 Plastkóngurinn – Plastikhring- urinn (The Plastic King) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Síðustu forvöð – Eyjafrýnan (4:6) (Last Chance to See) Leikarinn góð- kunni Stephen Fry ferðast um víða veröld og skoðar dýrategundir í útrýmingarhættu. 21.00 Óvættir í mannslíki (3:6) (Being Human) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóð- sugu og draug sem búa saman í mann- heimum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. 23.05 Leitandinn (10:22) (Legend of the Seeker) 23.50 Framtíðarleiftur (19:22) (Flash Forward) (e) 00.35 Kastljós (e) 00.55 Fréttir (e) 01.05 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.15 Top Chef (15:17) (e) 19.00 Real Housewives of Orange County (10.15) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu rík- asta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 19.45 King of Queens (14:25) (e) 20.10 Kitchen Nightmares (7:13) Kjaft- fori kokkurinn Gordon Ramsey heimsæk- ir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa blaðinu við. 21.00 Friday Night Lights (2:13) Dramatísk þáttaröð um ungmenni í smábæ í Texas þar sem lífið snýst um fótboltalið skólans. T 21.50 CSI: New York (6:23) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Yfirmaður tölvufyrirtækis blæðir út og rannsóknardeildin rekur slóðina í matar- veislu þar sem gestirnir nota mat á óhefð- bundinn hátt. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 The Cleaner ( 13:13) (e) 00.10 In Plain Sight (12:15) (e) 00.55 Leverage (12:15) (e) 01.40 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:10) 10.50 Cold Case (16:22) 11.45 Falcon Crest II (14:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier (10:24) 13.20 Hairspray 15.15 ET Weekend 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Apaskólinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (20:22) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (19:24) 19.45 How I Met Your Mother (17:22) (17.22) 20.10 Extreme Makeover: Home Edi (1:25) Fimmta þáttaröð hins sívinsæla Extreme Makeover. Home Edition. 21.30 V (1:12) Vandaðir spennuþættir sem segja á ótrúlega raunverulegan hátt frá því þegar nokkur risavaxin geimskip taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. 22.15 Torchwood (11:13) Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black og X-Files. 23.05 Hard Times at Douglass High Heimildarþáttur frá HBO. 01.00 Cougar Town (13:24) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney Cox. 01.25 White Collar 02.10 The Shield (1:13) 02.55 16 Blocks 04.35 Cold Case (16:22) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 08.00 How to Eat Fried Worms 10.00 Dave Chappelle‘s Block Party 12.00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 14.00 How to Eat Fried Worms 16.00 Dave Chappelle‘s Block Party 18.00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 20.00 Showtime 22.00 The Heartbreak Kid 00.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 02.00 Tristan + Isolde 04.05 The Heartbreak Kid 06.00 C.R.A.Z.Y. 07.00 FH - Selfoss Útsending frá leik FH og Selfoss í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 13.15 Spænski boltinn. Real Madrid - Osasuna Útsending frá leik Real Madrid og Osasuna í spænska boltanum. 15.00 BMW Championship Útsend- ing frá lokadegi BMW Championship móts- ins í golfi. 18.00 FH - Selfoss Útsending frá leik FH og Selfoss í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 19.50 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sér- fræðingar Stöðvar 2 Sport, þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa, verða að sjálfsögðu á sínum stað. 21.00 Spænsku mörkin 2010-2011 Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinn- ar í spænska boltanum. 22.00 Meistaradeild Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðunum sem leika í Meist- aradeild Evrópu. 22.30 Players Championship Sýnt frá Players Championship-mótinu í póker. 23.25 Pepsímörkin 2010 07.00 Birmingham - Liverpool / HD Enska úrvalsdeildin. 14.40 Man. City - Blackburn Enska úr- valsdeildin. 16.25 Football Legends - Zidane Að þessu sinni verður fjallað um Zidane, fyrr- verandi leikmann Real Madrid, Juventus og franska landsliðsins. 16.55 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta fram hjá sér fara. 17.55 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina. 18.50 Stoke - Aston Villa / HD Bein út- sending frá leik Stoke og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina. 22.00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 22.30 Stoke - Aston Villa / HD Enska úrvalsdeildin. MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 19.30 The Doctors STÖÐ 2 EXTRA 19.50 Pepsímörkin STÖÐ 2 SPORT 19.55 Síðustu forvöð SJÓNVARPIÐ 21.00 Friday Night Lights SKJÁREINN 22.15 Torchwood STÖÐ 2 20.00 Eldhús meistaranna 20.30 Golf fyrir alla 21.00 Frumkvöðlar 21.30 Eldum íslenskt Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. > Ben Stiller „Ég hef átt mjög góðan leikferil og er afar þakklátur almenningi fyrir að sýna mér bæði viðurkenningu og þakklæti fyrir verk mín sem leikari.“ Ben Stiller er vinsæll gaman- leikari og fer með aðalhlut- verk í gamanmyndinni The Heartbreak Kid sem er sýnd á Stöð 2 bíó kl. 22.00 í kvöld. … og passar með öllu www.ms.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Merkilegt hvað Latibær er orðið mikið batterí. Hið nýja Disney corp Íslands mætir ekki lengur bara á hátíðir, það býr til sínar eigin. Það eru ekki lengur tvö lítil atriði í stórmörkuðum sem eru fáanleg með vörumerkinu, það eru komnar heilar deildir. Ávextir og grænmeti heita ekki lengur sínum réttu nöfnum, heldur er hinu, að því er virðist, sívinsæla viðskeyti Latabæjar bætt í orðin til endurbóta og eru þeir nú kallaðir Latabæjarnammi. Svo er auðvitað líka komið Latabæjarvatn. Eðlilegt? Flestir vita hvar Latibær hófst. Í sjónvarp- inu. Tilfæringar yfir á DVD-diska fylgdu svo í kjölfarið, eins og gengur. En það er eitt annað lítið atriði sem ég vissi ekki af fyrr en fyrir stuttu – og það er Útvarp LATI-BÆR! (lesist glaðlega). Sumir segja að útvarpsstöðvum sé almennt ábóta- vant á landsbyggðinni. Þjóðvegur eitt nær meira að segja ekki læsingu á stöð allan tímann. En á höfuð- borgarsvæðinu er útvarp Latibær svo sannarlega afar kærkomin viðbót í bílinn, því hún fær ekki spilun annars staðar, ég tek það ekki í mál Þeir nýliðar í augum og eyrum Íslendinga eins og Solla stirða, Skoppa og Skrítla, Sveppi koma sterkir inn í bland við gamla klassíkera eins og Spilverkið, Ríó tríó og jafnvel Björk. Mér finnst þetta allt saman hið besta mál. Ég stend sjálfa mig stundum að því að gleyma því að skipta eftir að ég hef orðið kona einsömul í bílnum. En þegar ég átta mig á því að ég er að garga með Heyrðu Lobba, á rauðu ljósi, þá skipti ég. VIÐ TÆKIÐ SUNNA VALGERÐARDÓTTIR SYNGUR BARNALÖG Á RAUÐU LJÓSI Samsteypunammi og útvarp eru eðlileg þróun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.