Fréttablaðið - 17.09.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 17.09.2010, Blaðsíða 34
 17. september 2010 FÖSTUDAGUR18 TILKYNNINGAR Einkamál Spjalldömur 908 1616 Opið þegar þér hentar. Kona komin yfir miðjan aldur hefur áhuga á að kynnast heiðarlegum manni, 65-70 ára. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905- 2000 (símatorg) og 535-9920 (kredit- kort), augl.nr. 8184. Kona í miklu stuði sem horfir gjarnan á bláar með dótið sitt við hendina, vill kynnast karlmanni. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905- 2000 (símatorg) og 535-9920 (kredit- kort), augl.nr. 8940. Karlmaður, 40+ vill kynnast karlmanni með eitthvað gott í huga. Auglýsing hans er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8268. Ný upptaka hjá Rauða Torginu! Dimmrödduð, svolítið hás ung kona í gríðarlegu stuði hljóðritaði sjálfa sig í mikilli fantasíu þar sem þú(!) kemur við sögu Þú heyrir upptökuna hjá Kynl. sögum Rauða Torgsins í s. 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), upptökunr. 8184. 46 ára kona sem á sitt eigið hús, leitar að sambandi við rafvirkja, smið, pípara, málara, o.sv.frv. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8249. Auglýsing um skipulag – Hafnarfjarðarbær Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Sléttuhlíð Hafnarfirði. Skipulags og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 24. ágúst 2010 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Sléttuhlíð í Hafnarfirði, skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Í breytingartillögunni er um að ræða leiðréttingu á orðalagi til samræmis við breytingu á aðalskipulagi svæðisins, sem staðfest með birtingu í b-deild Stjórnartíðinda 20.04.2010. Breytingin er orðalagsbreyting til að kveða skýrar á um leyfilega heildarstærð húsa og heildarumfang nýtanlegs rýmis. Breyting á deiliskipulagi fyrir Hörðuvelli/ Reykdalsreit, Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, samþykkti á fundi sínum þann 31. mars 2009, að auglýsa tillögu um breytingu á deiliskipulagi fyrir Hörðuvelli/Reykdalsreit, Ljósaströð 2 og 4 og Lækjargata 46 í Hafnarfirði, skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felst í að gera byggingarreit og lóð fyrir dælustöð, og viðbyggingu fyrir húsið að Ljósatröð 2. Deiliskipulagstillagan var auglýst 04.05.2009 - 02.06.2009 skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdafrestur rann út 16.06.2009. Athugasemdir bárust. Þar sem úrvinnsla málsins hefur tafist samþykkti skipulags- og byggingarráð á fundi sínum þann 3. ágúst sl að tillagan yrði auglýst að nýju skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/199 Deiliskipulagsbreytingarnar verða til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 13. september -11. október 2010. Hægt er að skoða textabreytinguna á vef Hafnarfjarðarbæjar. www.hafnarfjordur.is/skipulag_og_ framkvaemdir/skipulag. Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar 25. október 2010. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingarnar teljast samþykkir þeim. Ath. auglýsinga- og athugasemdarfrestur hefur verið framlengdur frá síðustu auglýsingu. Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar. Auglýsing um skipulag – Hafnarfjarðarbær Tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi við Vatnshlíð í Hafnarfirði. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 30. júní 2010 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025 í Vatnshlíð í Hafnarfirði skv. 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Markmið breytingartillögunnar er að skapa samfellt útivistarsvæði með landmótun, þar sem áður var jarðvegslosunarsvæði. Í breytingartillöginni eru mörk opins svæðis til sérstakra nota færð til norðurs við Hamranes og Vatnshlíðarhnúk og falla saman við suðurmörk deiliskipulags fyrir fyrsta áfanga Hamraness. Mörk svæðisins færast til suðvesturs að svæði til sérstakra nota sem merkt er Í (íþróttasvæði) í Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025 sem minnkar lítið eitt við tillöguna. Mörk svæðisins færast að hluta til austurs inná svæði sem merkt er íbúðasvæði í Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025 sem minnkar nokkuð við breytinguna. Aðalskipulagsbreytingin verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 13. september – 11. október 2010 og er einnig hægt er að skoða textabreytinguna á vef Hafnarfjarðarbæjar. www. hafnarfjordur.is/skipulag_og_framkvaemdir/skipulag. Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar 25. október 2010. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingarnar teljast samþykkir þeim. Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar. Auglýsing um skipulag – Hafnarfjarðarbær Tillaga að nýju deiliskipulagi við Hamranes og Vatnshlíðarhnúk Hafnarfirði. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, samþykkti á fundi sínum þann 19. maí 2010, að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi við Hamranes og Vatnshlíðarhnúk í Hafnarfirði, skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. “Skipulagstillagan er í samræmi við tillögu að óverulega breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 - 2025 hvað varðar mörk svæðisins og er auglýst samhliða þessari auglýsingu. Deiliskipulagstillagan felur í sér að gengið er frá núverandi svæði, landið mótað og grætt upp. Svæðið er um 26 ha að stærð. Gert er ráð fyrir að lækka núverandi ruðning sem eru uppi á hæðinni til að lágmarka sjónræn áhrif frá nærliggjandi byggð. Landmótun og frágangur svæðisins felur í sér að gerður er grasvöllur, göngustígar, þrautabraut fyrir hjól, lítil sleðabrekka, uppgræðsla/ skógrækt, áningarstaður og bílastæði. Deiliskipulagið verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 13. september – 11. október 2010. Hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna á vef Hafnarfjarðarbæjar. www.hafnarfjordur.is/skipulag_og_framkvaemdir/ skipulag. Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar 25. október 2010. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingarnar teljast samþykkir þeim. Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar. Atvinna Uppboð Tilkynningar Tilkynningar Atkvæðagreiðsla Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.