Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 24. september 2010 KAFFI ER EKKI ÞAÐ SAMA OG KAFFI OG GENGUR UNDIR ÝMSUM NÖFNUM. Þykir þér kaffi gott en ert ekki viss um hvað öll ítölsku kaffinöfnin þýða? Hér færðu örlitla hjálp: ESPRESSO: Svart, rótsterkt kaffi. CAFFÉ AMERICANO: Útþynntur espresso, en þó sterkari og bragð- meiri en venjuleg uppáhelling. CAFFÉ CORRETTO: Espresso með skvettu af líkjör. Corretto vísar í enska orðið correct, og er í gamni sagt til að rétta sig af. CAFFÉ MACCHIATO: Espresso með smáslettu af flóaðri mjólk. CAFFÉ RISTRETTO: Espresso með eilítið minna vatni og því sterkari en hefðbundinn espresso. CAFFÉ LATTE: Espresso með flóaðri en froðulausri mjólk til helminga. CAPPUCCINO: Kaffi með flóaðri mjólk, meira en í macchiato, og oftast drukkið einvörðungu við morgunverð. - þlg Úr vöndu að ráða? Kaffi er ekki bara kaffi þótt úr baun sé. Kaffihúsin Frú Berglaug og Café Haití í Geirsgötu eru ólík en notaleg kaffihús í afar fallegu umhverfi, það fyrrnefnda í hringiðunni við Laugaveginn og það síðarnefnda á hinu skemmti- lega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. Fréttablaðið fékk Agöthu Ýri Gunnarsdóttur á Frú Berglaugu og Eldu Thorisson-Faurelien á Café Haití til að gefa lesendum uppskriftir að girnilegum kaffi- drykkjum. - jma Engifer & ískaffi Gaman er að prófa sig áfram með klassíska kaffidrykki og bæta einhverju spennandi út í bollann. Starfsfólk á kaffihúsinu Frú Berglaugu og Café Haití gaf uppskriftir að girnilegum kaffi- drykkjum. Elda Thorisson-Faurelien á Café Haití með kaffidrykk með engifer. Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFAN Agatha Ýr Gunnarsdóttir á kaffihúsinu Frú Berglaugu með ískaffið. Frú Berglaug býður, auk góðra kaffidrykkja, upp á mikið úrval af kökum, einar tíu tegundir, ekki alltaf þær sömu, auk þess sem humarsamlokur og -salöt eru á matseðlinum og klassískur heimilismatur, eins og plokkfiskur og kjötsúpa. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 7 grömm kaffiduft að eigin vali vatn fyrir kaffið ½ stk. þurrkað og mulið engifer eða 1 tsk. engiferduft ½ bolli mjólk Blandið saman kaffinu og engifer í espressókönnu og hellið upp á fyrir einn bolla. Flóið mjólkina þannig að smá froða myndist og blandið í bolla uppá- helltu kaffinu og mjólk í jöfnum hlutföll- um, setjið froðuna ofan á með matskeið. KAFFI MEÐ ENGIFER Engiferið gefur kaffinu kraftmikinn keim. 6 klakar tvöfaldur espressó 1 bolli mjólk 2 slettur karamellusíróp 2 msk. þeyttur rjómi smá súkkulaðispænir Setjið ísmola í stórt glas. Hellið kaffinu og mjólkinni út í og hrærið sírópinu vel saman við. Skreytið með þeyttum rjóma og stráið súkkulaðis- pæni yfir. Bragðast einkar vel með gulrótar- og ostaköku. ÍSKAFFFI FRÚ BERGLAUGAR Kaffitími er alþjóðlegt fyrirbæri sem fólk í hverskonar verslun, þjónustu og iðnaði nýtir sér til að taka stutta hvíld frá störfum og hlaða rafhlöðurnar. Talið er að allt frá 1951 hafi kaffitími verið skráður í kjarasamninga. Kaffitíminn er í dag nánast heilög stund, líka utan vinnutíma. Angan af kaffi kemur bragðlauk- unum af stað og ilmurinn segir til um ríkt bragðið af BKI kaffi. Helltu upp á gott BKI kaffi. BKI Classic Njóttu lausnar frá amstri hversdagsins með góðu BKI kaffi. Finndu hvernig þú hressist með rjúkandi bolla af BKI kaffi. Nýttu tækifærið. Gefðu þér smá hvíld. Fáðu þér BKI kaffi. Njóttu kaffiilmsins, hitans og bragðsins og taktu svo daginn með trompi. Það er kominn tími fyrir BKI kaffi. Taktu þér kaffitíma núna Fangaðu kaffitímann með BKI kaffi Það er kaffitími núna Kauptu BKI fyrir kaffitímann Sérvaldar baunir frá þekktustu kaffisvæðum heimsins tryggja hið mjúka bragð, lokkandi ilminn og fersklegt eftirbragðið. BKI Extra Snöggristað við háan hita. Þannig næst fram ríkara kaffibragð við fyrsta sopa en léttur og mjúkur keimur fylgir á eftir. Kíktu á bki.is Ítölsk kaffibrennsla er talsvert ólík mörgum öðrum, svo sem þeirri frönsku, að því leyti að þær ítölsku eru brúnni og innihalda mun minni olíu en þær frönsku. www.lifeinitaly.com/ food/coffee.asp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.