Fréttablaðið - 27.09.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.09.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Mánudagur skoðun 12 27. september 2010 MÁNUDAGUR 1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Knitting Iceland hefur gefið út fyrsta íslenska vefritið um prjón en þar eru birtar uppskriftir frá sjálfstætt starfandi hönnuðum og höfundum ásamt viðtöl- um og greinum. Vefrit Knitting Iceland er gefið út á íslensku, ensku og frönsku en prjónauppskriftirn- ar eru seldar stakar sem PDF skjöl. Slóðin er www. knittingiceland.com. „Ég var að rölta um á laugardags-markaði í Berlín með manninum mínum í sumar og held við höfum örugglega staðið í klukkutíma í bás sem seldi pólsk leikhúsplak-öt frá ýmsum tímum. Sölumaður-inn sýndi okkur hvert og eitt með miklum tilburðum og fleiri ktil að f l enda séu þau listgripur í sjálfu sér. „Plakötin eru tjáningarrík og í alls konar stíl. Sum svolítið brjáluð og abstrakt,“ segir hún og bendir á eitt af fljúgandi svíni. Hún kveðst hlakka til að fara meðþau í innrö manni sínum, Þórarni Böðvari Leifssyni rithöfundi, hafi verið gefin pólsk plaköt í Berlín fyrir tuttugu árum en þau hafi tap-ast. „Hann hafði þ Betrekkir með svínum Auður með leikhúsplakötin. „Ég verð bara að setja mig í stellingar eins og sölumaðurinn og sýna ykkur þetta,“ segir hún glaðlega. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S: 58 58 900. www.jarngler.is Mynda-upphengibrautir sem hafa þann kost að ekki þarf að negla í veggi og er mjög auðvelt að breyta uppröðun eða bæta við myndum. Hringdu í síma Það sem Auður Jónsdóttir rithöfundur keypti síðast til að prýða heimilið eru gömul, pólsk plaköt. FASTEIGNIR.IS 27. SEPTEMBER 2010 39. TBL. Fasteignasalan Miklaborg er með á skrá íbúð í litlu fjölbýli við Skálagerði 13 í Reykjavík. F asteignin er þriggja herbergja endaíbúð á ann-arri hæð, 63 fermetrar ásamt 4,7 fermetra sér-geymslu, alls birt stærð 67,7 fermetrar. Sameiginlegur inngangur er í húsið, en íbúðin sjálf skiptist niður með eftirfarandi hætti: Parket-lögð f t f k króki og gluggum á tvo vegu og stofa er parketlögð og með útgangi á svalir. Þ er óupptalið lítið parketlagt herbergi, sameiginlegt þvottahús í kjallara, hjóla- og vagna eymsla og sérgeymsla. Íbúðinni fylgir ekki fatahengi í forstofu og hill-ur í geymslu. Ytra byrði hússins fer að þarfnast við-gerða. Þess má geta að fasteignin h ð k Endaíbúð í litlu fjölbýli Íbúðin er þriggja herbergja og henni fylgja sameiginlegt þvottahús, hjóla- og vagnageymsla og sérgeymsla. MYND/ÚR EINKASAFNI heimili@heimili.is Sími 530 6500 l d Hjallahlíð - 270 Mosfellsbær Opið hús mánudaginn 27. september frá 18:00 til 18:30 · 272 fm einbýli með 4 svefnherbergjum · 2600 fm lóð með möguleikum · Frábær staðsetning – sveit í borg Upplýsingar veitir Þórarinn Thorarensen í síma 770 0309 Verð 54,9 milljónir 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is veðrið í dag 27. september 2010 226. tölublað 10. árgangur Þekkti frumkvöðlana Snorri Snorrason tengir saman íslenska flugsögu og ýmsa viðburði í þjóðfélaginu í nýrri bók. tímamót 14 LARSSON • ASAÞessi rígheldur! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -1 6 0 8 Uppskriftin að mánudags- fisknum er á gottimatinn.is Frægir heiðra Barða Páll Óskar og Dikta syngja Bang Gang. fólk 26 FÓLK Hljóðmaðurinn Finnur Ragnarsson kom nýlega heim eftir að hafa ferðast um heiminn með bresku hljómsveitinni Place- bo í eitt og hálft ár, með stuttum hléum. Aðeins viku eftir að Finnur kom heim eignaðist hann tvíbura með kærustunni sinni. „Þetta var allt planað,“ segir Finnur í léttum dúr og bætir við að það taki sérstak- lega á að vera fjarri fjölskyldunni á löngum tónleikaferðum. „Skype er besti vinur rótarans. Þegar búið er að stilla upp og gera klárt, þá sér maður alla í tölvunum á Skypinu heima.“ - afb / sjá síðu 26 Eins og hálfs árs ferðalag: Með Placebo á túr um heiminn KÖNNUN Samfylkingin og Vinstri græn fengju ekki meirihluta þing- manna yrði gengið til kosninga nú þrátt fyrir fylgisaukningu Vinstri grænna milli kannana. Samkvæmt niðurstöðum skoð- anakönnunar Fréttablaðsins, sem gerð var síðastliðinn fimmtudag, fengju flokkarnir samtals 48,8 pró- sent atkvæða og 32 þingmenn, en 33 þarf til að fá meirihluta. Aðeins um helmingur þeirra sem þátt tóku í könnuninni tóku afstöðu til einhverra þeirra flokka sem sæti eiga á Alþingi í könnuninni. Það sýnir óánægju með hefðbundna flokka, segir Ólafur Þ. Harðar- son stjórnmálafræðingur. Hann segir merkilegt að stjórnin haldi þó svo miklu fylgi þrátt fyrir aug- ljós vandræði. Það sýni að stjórn- arandstaðan eigi ekki heldur upp á pallborðið. Stuðningur við tvo flokka eykst þó frá því í síðustu könnun Frétta- blaðsins, sem gerð var 18. mars síðastliðinn. Hreyfingin mælist nú með stuðning 5,6 prósenta lands- manna, en aðeins 0,3 prósent sögð- ust styðja flokkinn í mars. Þá hefur stuðningur við Vinstri græn aukist um fimm prósentustig frá því í síð- ustu könnun og mælist nú 25,6 pró- sent. Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr stærsti flokkur landsins. Stuðningur við flokkinn minnkar þó um tæp fimm prósentustig milli kannana og er nú 34,6 prósent. Í kosningunum var stuðningurinn 23,7 prósent. Litlar breytingar hafa orðið á stuðningi við Samfylking- una, 23,2 prósent, svipað og í mars. Það er þó langt undir 29,8 prósenta kjörfylgi flokksins. Framsóknarflokkurinn tapar talsverðu fylgi. Stuðningur við flokkinn mælist 7,3 prósent, sex prósentustigum minni en í síðustu könnun. Flokkurinn fékk 14,8 pró- sent í kosningum. - bj / sjá síðu 4 Styrkur VG dugar stjórninni skammt Ríkisstjórnin myndi falla yrði gengið til kosninga nú samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins. Aðeins um helmingur þátttakenda tók af- stöðu til stjórnmálaflokkanna. Stuðningur við Hreyfinguna tekur stökk. BJART MEÐ KÖFLUM víða um land í dag en lítilsháttar skúrir sunnan og vestan til. Vindur verður fremur hægur og hiti á bilinu 8-16 stig. VEÐUR 4 12 10 13 12 11 FÓTBOLTI Breiðablik varð um helgina Íslandsmeistari í knatt- spyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðinu dugði marka- laust jafntefli gegn Stjörnunni þar sem að ÍBV tapaði fyrir Keflavík á sama tíma, 4-1. „Ég er stoltur af mínum mönn- um og hef verið stoltur í allt sumar. Hvernig sem leikurinn hefði farið hefði ég samt verið stoltur,“ sagði Ólafur Kristjáns- son, þjálfari Breiðabliks, í miðj- um meistarafögnuðinum. FH jafnaði Breiðablik að stig- um með 3-0 sigri á Fram en Blikar urðu ofan á vegna betra markahlutfalls. - esá / sjá síður 20 og 22 Úrslit réðust í Pepsi-deildinni: Blikar meistar- ar í fyrsta sinn MEISTARAFÖGNUÐUR Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, lyfti bikarnum á loft á Stjörnuvelli. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VIÐSKIPTI Íslenska fyrirtækið Iceland Beverage Company stefnir að því að hefja framleiðslu á vodka í Reykjavík innan hálfs árs og selja hann í Norður-Ameríku, á meginlandi Evrópu og í Kína. „Við höfum unnið að undirbúningi fyrirtækis- ins í eitt ár. Ætlunin er að gera tegundina okkar að einu af stóru nöfnunum,“ segir Birgir Loftsson, framkvæmdastjóri Iceland Beverage Company, en fyrirtækið stofnaði hann með bróður sínum. Þeir hafa gert samkomulag við bresku fyrirtækja- samstæðuna Finnburg Switzer International og fjársterkan Breta um fjármögnun tækjakaupa og rekstur verksmiðjunnar hér. Tækjabúnaður verður smíðaður í Þýskalandi og er gert ráð fyrir að hann komi hingað til lands innan sex mánaða. Stofnkostnaður nemur um hálfum milljarði króna og er ætlunin að framleiða milljón lítra fyrsta árið. Vodkinn verður framleiddur úr Gvendarbrunna- vatni og eimaður hér en síðan fluttur í gámum til Shenzhen í Guangdong-héraði í Kína. Þar verður honum tappað á flöskur undir merkjum Glacier Fire Vodka. Viðræður standa yfir um sölu á vodk- anum í kínverskum verslanakeðjum. - jab Stefna að því að gera vodka úr Gvendarbrunnavatni að einu af risamerkjunum: Semja við breskt stórfyrirtæki FORSETANUM FAGNAÐ Stuðningsmenn Hugo Chaves, forseta Venesúela, fagna honum fyrir utan kjörstað þar sem Chavez greiddi atkvæði sitt í þingkosningunum í gær. Talið er að stjórnarandstöðuflokkarnir nái sætum af sósíalistaflokki Che- vez í kosningum. Kjörstöðum var lokað seint í gærkvöldi. Chavez vonast engu að síður til að halda tveimur, þriðja hluta þingsætanna. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P Óhemjur og ólympískt ofát „Við getum alveg verið stolt af ýmsu sem samfélag; það má. En hættum að hampa óhemju- ganginum.“ í dag 13 Fylgi stjórnmálaflokkanna 35,6% 25,6% 23,2% 7,3% 5,6% 2,7%

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.