Fréttablaðið - 27.09.2010, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 27.09.2010, Blaðsíða 17
FASTEIGNIR.IS 27. SEPTEMBER 201039. TBL. Fasteignasalan Miklaborg er með á skrá íbúð í litlu fjölbýli við Skálagerði 13 í Reykjavík. F asteignin er þriggja herbergja endaíbúð á ann-arri hæð, 63 fermetrar ásamt 4,7 fermetra sér-geymslu, alls birt stærð 67,7 fermetrar. Sameiginlegur inngangur er í húsið, en íbúðin sjálf skiptist niður með eftirfarandi hætti: Parket- lögð forstofa, parketlagt hjónaherbergi með skápum og flísalagt baðherbergi með sturtuklefa, innréttingu og glugga. Þá er eldhús með innréttingu, litlum borð- króki og gluggum á tvo vegu og stofa er parketlögð og með útgangi á svalir. Þá er óupptalið lítið parketlagt herbergi, sameiginlegt þvottahús í kjallara, hjóla- og vagnageymsla og sérgeymsla. Íbúðinni fylgir ekki fatahengi í forstofu og hill- ur í geymslu. Ytra byrði hússins fer að þarfnast við- gerða. Þess má geta að fasteignina er hægt að skoða betur inni á vefsíðu Mikluborgar, www.miklaborg.is, í Inn- liti, þar sem eru grunnteikningar og myndir af hverju rými fyrir sig. Endaíbúð í litlu fjölbýli Íbúðin er þriggja herbergja og henni fylgja sameiginlegt þvottahús, hjóla- og vagnageymsla og sérgeymsla. MYND/ÚR EINKASAFNI heimili@heimili.is Sími 530 6500 www.landmark.is - sími: 512 4900 - Bolholti 4 Löggiltir fasteignasalar Magnús Einarsson og Sigurður Samúelsson Hjallahlíð - 270 Mosfellsbær Opið hús mánudaginn 27. september frá 18:00 til 18:30 · 272 fm einbýli með 4 svefnherbergjum · 2600 fm lóð með möguleikum · Frábær staðsetning – sveit í borg Upplýsingar veitir Þórarinn Thorarensen í síma 770 0309 Verð 54,9 milljónir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.