Fréttablaðið - 29.09.2010, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 29.09.2010, Blaðsíða 25
Harðparket Hvít eik plankar fágað og íburðarlaust útlit einkennir þessa planka Framleiðsluland : Belgía Verð : 3.990.- pr m2 Harðparket Eik Natur plankar fasaðir plankar sem skapa mikla stemningu Framleiðsluland : Belgía Verð : 5.990.- pr m2 Harðparket Rustic Eik Natural Extra langir og breiðir plankar með fösun, enginn planki eins Framleiðsluland : Belgía Verð : 6.990.-pr m2 Harðparket Polished concrete dark Stórbrotnar parketflísar með örlítilli fösun stærð : 62,4 x 62,4 cm Framleiðsluland : Belgía Verð : 7.990.- pr m2 MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 2010 ■ Quick step-harðparket eru 10 sinnum rispuþoln- ari en önnur sambærileg efni, þökk sé „Scratch guard“-tækninni. Ávinningurinn er augljós! Hægt er að njóta fallegs parketgólfs mun lengur. ■ Fallegt gólf er aðeins fallegt ef það er lagt á rétt- an hátt! Quick step veitir lífstíðarábyrgð á smellu- kerfinu. ■ Quick step-gólf eru sértaklega hentug á gólfhita. Mikilvægt er að velja rétt undirlag, leggja gólfið fljótandi og njóta þess, áhyggjulaus! ■ Hönnun er jafn mikilvæg og gæðin. Quick Step not- ast aðeins við úrvals hönnun og er sérstaklega stolt af þeirri tilfinningu sem áferð gólfsins gefur. Þegar höndunum er strokið yfir rustic-gólf frá Quick Step þá kemur munurinn í ljós. ■ Quick Step-gólf heldur lit þrátt fyrir mikið sólarljós. Það er ekki hægt að segja um mörg önnur gólf. ■ Öll Quick Step-gólf eru afrafmagnandi (antistatc). Þannig er hægt að losna við óþægindi sem fylgja rafmögnuðum gólfum. ■ Óhreinindi geta ekki auðveldlega safnast upp á Quick Step-harðparketinu vegna þess að harðpark- et hafa lokað yfirborð. Svo það er mjög auðvelt að þrífa. Hægt er að kynna sér harðparketgólfin á heimasíð- unni www.parket.is. Quick step-harðparket Parketið er slitsterkt og heldur að auki lit þrátt fyrir mikið sólarljós. Viðskiptavinir geta nú skoðað úrvalið í versluninni utan hefðbundins opnunartíma einfaldlega með því að bóka sér tima. Hjá Harðviðarvali er áhersla lögð á persónulega og góða þjónustu þar sem mikið tillit er tekið til þarfa viðskiptavin- anna. „Við kappkostum við að veita góða og persónulega þjónustu, enda skynjum við að fólk sæk- ist í síauknum mæli eftir slíku og þá sérstaklega eftir að kreppan skall á. Það vill fá fína þjónustu og hreinlega fullvissa sig um að það sé að kaupa gæðavöru en ekki köttinn í sekknum,“ segir Björn Matthíasson, sölu- og markaðs- stjóri hjá Harðviðarvali að Krók- hálsi 4. Björn bendir á að Harðviðarval hafi í sínum röðum starfsfólk sem er sumt með áralanga reynslu og þekkingu á gólfefnum, park- eti og tengdum vörum. „Til allr- ar hamingju hefur starfsmanna- veltan verið lítil þannig að starfs- fólkið okkar er alveg heill hafsjór af fróðleik og því um að gera að leita til þess með hvers kyns fyr- irspurnir.“ Hann segir að Harðviðarval hafi svo fyrir skemmstu tekið upp nýtt þjónustustig til að koma frek- ar til móts við þarfir viðskiptavin- anna. „Fólk getur nú haft sam- band og pantað tíma utan hefð- bundins afgreiðslutíma. Þetta er tilvalið fyrir þá sem af einhverj- um sökum eiga erfitt með að koma til okkar á venjulegum tíma. Þarna gefst þeim færi á að koma og skoða úrvalið í ró og friði.“ Þá segir Björn sífellt meiri áherslu lagða á að þjónusta við- skiptavini Harðviðarvals í gegn- um heimasíðu fyrirtækisins, www.parket.is. „Á vefnum erum við að þjónusta landsbyggðina enn betur og þá sem heimsækja okkur ekki svo auðveldlega, með vöru- skrá og myndum. Hvoru tveggja er tilvalið að skoða til dæmis áður en kíkt er í heimsókn eða menn fá prufur sendar,“ útskýrir hann og segir sífellt fleiri nýta sér þenn- an valkost. „Svo er rétt að taka fram að við bjóðum fólki að klára allan pakk- ann, ef keypt er parket eða hurð- ir ásamt parketlögn eða uppsetn- ingu þá getum við hjálpað því að koma efninu á leiðarenda, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæð- inu,“ segir Björn og bætir við að fyrirtækið geti einnig endursent efni sem verður afgangs og end- urgreiði fyrir. Lipur og þægileg þjónusta „Til allrar hamingju hefur starfsmannaveltan verið lítil þannig að starfsfólkið okkar er alveg heill hafsjór af fróððleik,“ segir Björn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.