Fréttablaðið - 02.10.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.10.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Himnarnir hrundu Rauði krossinn var Caroline Seyani mikil- vægur þegar hún missti móður sína. malaví 36 Að skilja en ekki dæma Halla Gunnarsdóttir ritar æviminningar Guðrúnar Ögmundsdóttur fyrrverandi alþingismanns. viðtal 20 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Ferðalög l Vín&veislal Allt l Allt atvinna 2. október 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Ljóðakvöld Bókabúðar Máls og menningar verð- ur haldið annað kvöld klukkan 20. Skáldin sem lesa upp eru öll með nýútgefna ljóðabók í farteskinu. Þau eru Anton Helgi Jónsson, Auður Ava Ólafsdóttir, Páll Biering og Þórdís Gísladóttir. B arnið átti að koma í heiminn í gær, en af því að ég gaf kost á mér sem sjálfboðaliði fékk ég áskorun um að semja við barnið að fæðast eftir klukkan 18 í kvöld og vonandi gengur það eftir. Helgarplönin eru því bæði óljós og niðurnegld, og draumur að eignast barnið í kvöld en nota daginn til að ganga til góðs,“ segir Fanney Karlsdóttir friðarfræðingur um áform helgarinnar, en síðustu vikur hefur hún unnið sleitulaust að und-irbúningi landssöfnunarinnar Göngum til góðs sem fram fer í dag til styrktar verkefnum Rauða kross Íslands í Afríku.Fyrir skemmstu kom Fanney heim úr námi í Ástr-alíu þar sem hún lagði stund á friðarfræði og átaka-lausnir, og er hún því vel í stakk búin að semja við ófætt barn sitt um töf á komutíma. Fanney Karlsdóttir friðarfræðingur gengur til góðs meðan ófætt barn hennar bíður með að koma í heiminn. Hé Bíddu, unga ástin mín 6 Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 - Laugard. frá 11 til 16 2.900 kr Púðar í úrvali Verð frá 149.900 kr Leður só fasett 3+1+1 2. október 2010 L AUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar V iðar Ingi Péturss on vip@365.is 51 2 5426 Hrannar Helgason hrann ar@365.is 512 54 41 Viltu vera í okk r liði? Actavis er alþjóðl egt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þró un, framleiðslu og sölu hágæðasamheita lyfja. Fyrirtækið e r með starfsemi í 40 löndum. Acta vis hf. er eitt af dótturfyrirt ækjum samstæðu nnar og er framle iðslueining fyrirtæ kisins hér á Íslandi. Hjá Actavis á Íslandi s tarfa yfir 600 star fsmenn á ýmsum sviðum. Sérfræðingur í g eymsluþolsdeild Geymsluþolsdeild tilheyrir þróunar sviði Actavis Grou p og sér um geym sluþolsmælingar á framleiðsluvöru m fyrirtækisins, ú treikninga og frág ang á niðurstöðu m. Niðurstöður geym sluþolsrannsókna eru teknar saman í skýrslur þar sem þær eru metnar og ályktað er um stöðugleika vöru nnar sem um ræð ir. Helstu verkefni: Gerð skýrslna þar sem niðurstöður geymsluþolsrann sókna eru teknar saman Mat á geymsluþo lsniðurstöðum m .t.t gildandi krafn a Vi na við uppbyg gingu og framþró un í geymsluþols deild Við leitum að ein staklingi; með háskólamen ntun á sviði raunv ísinda sem tileinkar sér n ákvæm og öguð vinnubrögð með góða samsk iptahæfni og skip ulagshæfileika með góða ensku - og tölvukunnátt u Störf í töfludeild Í töfludeild fer fra m lyfjablöndun se m felur í sér vigtu n, blöndun og fru mvinnslu hráefna . Einnig sér töflud eild um framleiðs lu á töflum og hy lkjum. Í starfinu fe lst samsetning á vél um, skýrslugerð o g skjalfesting. Un nið er á þrískiptum vöktum. Ef þú ert... hress og jákvæð/ ur stundvís samviskusöm/sam ur og getur tileink að þér nákvæm v innubrögð verklagin/n með grunnþekkin gu í ensku góð/ur í að vinna í hópi ...þá bjóðum við snyrtilegan og öru ggan vinnustað fjölskylduvænt st arfsumhverfi góðan starfsanda gott mötuneyti fræðslu og þjálfun iðjuþjálfa, hjúkrun arfræðinga og læ kni sem sinna hei lsuvernd starfsma nna árlegan styrk til íþ róttaiðkunar auk fræðslustyrks öflugt starfsmann afelag [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög OKTÓBER 2010 París í nýju ljósi Sigríð- ur Björg Tómasdóttir kynnti sér hjólreiðamenninguna í höfuðborg Frakklands. SÍÐA 8 Veisla fyrir augu og eyru Hljómsveitin Hjaltalín heldur tónleika í Teater Grob leikhúsinu í Kaupmanna- höfn. SÍÐA 2 Vín&veisl a október 2 010 2. október 2010 231. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa Árni Ólafur í Brimróti kvikmyndir 52 Inn og út úr kassanum Rýnt í fjárlagafrumvarpið stjórnmál 22 Sigrast á Mont Blanc 1 spottið 12 Opnar laugardaginn 2. okt. kl.10 Smáratorgi 1 LARSSO • LESTU Lestu Blóðnætur upp til agna Ný glæpasagnadrottning Svía er Åsa Larsson „Aðdáendur Hennings Mankell, Karinar Fossum og Arnaldar Indriðasonar fá hér bók við sitt hæfi.“ Publishers Weekly Kynningarblað Stöðvar 2 fylgir með í dag MÓTMÆLI Á þriðja þúsund manns mótmæltu á Austurvelli þegar Alþingi var sett í gær. Nær allir mótmæltu friðsamlega, en nokkr- ir köstuðu eggjum, brauði, bíllykl- um og öðru lauslegu að þingmönn- um og Alþingi. „Maður skilur þessi mótmæli mjög vel. Það er mikil óánægja og gremja í samfélaginu vegna allra þeirra hluta sem hafa gerst, og margt fólk á um sárt að binda,“ segir Steingrímur J. Sigfús- son fjármálaráðherra. Hann telur mótmælin beinast gegn stjórnmálamönnum, Alþingi og öðrum valdastofnunum, og taka verði þau skilaboð sem í þeim felist alvarlega. Steingrímur segir ástandið í samfélaginu afar viðkvæmt, en það myndi engu skila að boða aftur til kosninga með tilheyrandi óvissu. Frekar eigi stjórnmálamenn að sameina kraftana og vinna saman að því að leysa úr vandanum. „Ég hef fullan skilning á því að fólk sem hefur orðið illa fyrir barðinu á kreppunni láti í ljós reiði sína og beiskju vegna þess að það eru enn óleyst stór vandamál, eins og birtast okkur í nauðungarupp- boðum á heimilum fólks,“ segir Össur Skarphéðinsson utanríkis- ráðherra. „Það er sjálfsagt að menn mót- mæli því með háværum mótmæl- um við Alþingi, en mér finnst of langt gengið þegar menn grýta glugga í guðshúsi á meðan á guðs- þjónustu stendur,“ segir Össur. Hann segir ríkisstjórnina vera að ná að vinna þjóðina út úr efna- hagsþrengingunum. Það breyti því ekki að ríkisstjórnin verði að finna lausn á vanda fólks sem hafi, eða sé við það að missa heimili sín. Össur segir kosningar ekki leysa neinn vanda. Ríkisstjórnin hafi enn þingmeirihluta samkvæmt nýlegri könnun. Hún hafi verk að vinna og eigi að ljúka því verki. - bj / sjá síðu 2 og 26 Reiði almennings skiljanleg Hávær mótmæli voru á Austurvelli við þingsetningu í gær. Ráðherrar segja eðlilegt að fólk mótmæli en vilja ekki kosningar. Steingrímur J. Sigfússon kallar eftir því að stjórnmálamenn sameini krafta sína. EGGJUM RIGNDI YFIR ÞINGHEIM Hluti mótmælenda lét reiði sína bitna á forseta Íslands, þingmönnum, biskupi og öðrum sem gengu frá Dómkirkjunni að þinghúsinu, og rigndi eggjum, brauði og fleira lauslegu yfir hópinn þegar hann skaust á milli húsa. Fréttablaðið/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.