Fréttablaðið - 02.10.2010, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 02.10.2010, Blaðsíða 108
 2. október 2010 LAUGARDAGUR Hljómsveitin Bombay Bicycle Club spilar á Ice- land Airwaves 16. október. Bassaleikarinn Ed Nash ræddi við Fréttablaðið um heimsóknina til Íslands og nekt á hótelherbergjum. Enska hljómsveitin Bombay Bicycle Club spilar í Listasafni Reykjavíkur á Iceland Airwa- ves-hátíðinni 16. október á undan sænsku söngkonunni Robyn. Bassa- og hljómborðs leikarinn Ed Nash hlakkar mikið til Íslands- fararinnar. „Ég hef heyrt að þessi hátíð sé hreint út sagt mögnuð. Við erum allir ótrúlega spenntir að koma í heimsókn. Við ætlum að vera á Íslandi daginn eftir tónleik- ana og kíkja í partíið í Bláa lón- inu. Ég hef heyrt að það sé mjög skemmtilegt. Síðan verðum við líka eitthvað í Reykjavík enda er víst mjög fallegt þar,” segir Nash. Bombay Bicycle Club spilar melódískt og skemmtilegt indíp- opp og er tvímælalaust heitt heit- asta nafnið á Airwaves í ár, enda stutt síðan sveitin hlaut NME- verðlaun in sem besti breski nýliðinn. Þar skaut hún flytjend- um á borð við The XX, La Roux og Mumford & Sons ref fyrir rass. Hljómsveitina skipa fjórir tví- tugir piltar, eða þeir Jack Stead- man, Jamie MacColl, Suren de Saram og Nash. Þrátt fyrir ungan aldur hefur sveitin þegar gefið út tvær stórar plötur. „Við byrjuðum að spila saman fyrir fimm árum. Þrír úr hljómsveitinni voru saman í skóla og ég var vinur þeirra. Þeir spiluðu fyrst á skólatónleikum en eftir að þeir fóru að spila á börum og á litlum tónleikastöðum báðu þeir mig um að hjálpa til og spila á bassann. Fólk var að fíla tón- listina okkar, þannig að við héld- um bara áfram, hættum í skóla og ákváðum að láta slag standa. Og það gekk upp,“ segir Nash. Fyrsta plata sveitarinnar, I Had The Blues But I Shook Them Loose, kom út í fyrra eftir að sveitin hafði gert fjögurra platna samning við útgáfufyrirtækið Island Records. Strax í júlí síðast- liðnum kom síðan út önnur plata, Flaws. Hún er töluvert frábrugðin þeirri fyrstu, enda órafmögnuð. „Við spiluðum alltaf órafmagnað eftir tónleika þegar við vorum að djamma saman. Við áttum þessi lög og okkur fannst þau mjög góð þannig að við ákváðum að taka þau upp. Eftir eitt ár áttuð- um við okkur á því að við værum með fínt efni í plötu þannig að við ákváðum að gefa hana út. Við hugsuðum hana aldrei sem okkar aðra plötu vegna þess að hún var svo frábrugðin þeirri fyrri. Þetta átti eiginlega að vera hliðarverk- efni hjá okkur,“ útskýrir Nash. Piltarnir slá ekki slöku við því vinna við plötu númer þrjú er þegar hafin og klárast hún lík- lega á næstu tveimur mánuðum. Sú skífa verður meira í líkingu við þá fyrstu; nokkurs konar rök- rétt framhald af henni. Lítið hefur verið um tónleika- hald hjá Bombay Bicycle Club á þessu ári, enda hefur hljóðverið tekið langmestan tímann. Spurð- ur um það klikkaðasta sem þeir félagar hafi gert á tónleikaferð segir Nash: „Ég og söngvarinn Jack læstum okkur einu sinni úti fyrir utan hótelherbergið okkar naktir. Við þurftum að fara niður í móttöku og maðurinn þurfti að koma og opna fyrir okkur,“ segir hann og hlær. freyr@frettabladid.is BOMBAY BICYCLE CLUB Hljómsveitin spilar á Iceland Airwaves-hátíðinni 16. október í Listasafni Reykjavíkur. Sjóðheitir Bretar Laugardagurinn, 2. október / Sunnudagurinn 3. október Saturday, October 2nd / Sunday, October 3rd Laugardagur 2. október 14:00 Með Hangandi Hendi / Pendulous Chances • Háskólabíó 2 The Cameramurderer • Háskólabíó 3 The Blood of the Rose • Iðnó The Hunter • Bíó Paradís 1 Genius Within: The Inner Life of Glenn Gould • Bíó Paradís 2 Oil Rocks / The Mermaid’s Tears • Bíó Paradís 3 Tricks • Bíó Paradís 4 L.i.f.e.g.u.a.r.d.I.s.t.a.n.b.u.l. • Hafnarhúsið In the Attic • Norræna Húsið Last Train Home • Tjarnabíó 16:00 Icelandic Shorts 2 • Háskólabíó 2 Life During Wartime • Háskólabíó 3 The Anchorage • Háskólabíó 4 Kimjongilia • Iðnó Operation Danube • Bíó Paradís 1 The Tillman Story • Bíó Paradís 2 Venice • Bíó Paradís 4 Where’s the Snow ? • Hafnarhúsið Fyrir börn: Hreyfimyndakjallarinn • Norræna Húsið The Eagle Hunter’s Son • Tjarnabíó 16:30 Kings of Pastry • Bíó Paradís 3 18:00 Aurora • Háskólabíó 2 Womb Q&A • Háskólabíó 3 R • Háskólabíó 4 Elio Petri : Notes On An Filmmaker • Iðnó The Christening Q&A • Bíó Paradís 1 Aardvark Q&A • Bíó Paradís 2 Golden Egg Short 2 • Hafnarhúsið Kings of Pastry • Norræna Húsið Flowers of Evil • Tjarnabíó 18:30 One Hundred Mornings • Bíó Paradís 3 The Ape • Bíó Paradís 4 20:00 ODDSAC Q&A • Iðnó The Hunter • Bíó Paradís 1 The Genius and the Boys Q&A • Bíó Paradís 2 Manufacturing Consent • Bíó Paradís 3 Steam of Life • Hafnarhúsið All Boys • Norræna Húsið Silent Souls • Tjarnarbíó 20:30 Forest Q&A • Bíó Paradís 4 21:00 Down By Law • Háskólabíó 3 22:00 Three Backyards • Háskólabíó 2 Monica & David • Iðnó Son of Babylon • Bíó Paradís 1 Family • Bíó Paradís 2 Icelandic Shorts 3 • Norræna Húsið To Shoot an Elephant Q&A • Tjarnarbíó 22:30 Splinters • Bíó Paradís 4 24:00 Leikstjóri þeytir skífum // Director DJ set • Venue Sunnudagur 3. október 14:00 Icelandic Shorts 1 • Háskólabíó 2 A somewhat gentle man • Háskólabíó 3 Do it Again • Iðnó The Christening • Bíó Paradís 1 Uppistandstelpur / Iceland Uganda • Bíó Paradís 2 Earth Keepers • Bíó Paradís 3 Ploddy the police car makes a splash (Barnamynd) • Bíó Paradís 4 Kongavegur (King’s Road) • Hafnarhúsið The Eagle Hunter’s Son (Barnamynd) • Norræna Húsið Icelandic Shorts 2 • Tjarnabíó 16:00 The Edge • Háskólabíó 2 The Experiment • Háskólabíó 3 Bad Family • Háskólabíó 4 ODDSAC • Iðnó Með hangandi hendi • Bíó Paradís 2 Family • Bíó Paradís 3 The Hunter • Bíó Paradís 4 Fyrir börn: Hreyfimyndakjallarinn • Norræna Húsið Pilgrimage • Tjarnabíó 16:30 Honeymoons • Bíó Paradís 1 17:00 Short workshop films • Hafnarhúsið 18:00 Life During Wartime • Háskólabíó 3 Undercurrent Brim • Háskólabíó 4 Budrus • Iðnó The Tillman Story • Bíó Paradís 2 Icelandic Shorts 2 • Bíó Paradís 3 All Boys • Norræna Húsið Where’s the Snow • Tjarnabíó 18:30 Winter’s Bone • Háskólabíó 2 Venice • Bíó Paradís 1 Three Seasons in hell • Bíó Paradís 4 20:00 Big Man Japan • Háskólabíó 3 Addicted in Afghanistan • Iðnó When the dragon swallowed the sun • Bíó Paradís 2 Steam of Life • Bíó Paradís 3 Family • Norræna Húsið Á sjó / Breki • Tjarnarbíó 20:30 Verðlaunamynd New Visions / Vitranir • Háskólabíó 2 Son of Babylon • Bíó Paradís 1 Nuummioq • Bíó Paradís 4 22:00 The Four Times • Iðnó Flowers of Evil • Bíó Paradís 2 RIFF þakkar bíógestum frábæra aðsókn! Sjáumst að ári! Kínversk fræði við HÁSKÓLA ÍSLANDS konfusius@hi.is | www.konfusius.hi.is Konfúsíusarstofnunin Norðurljós & Kínversk Íslenska Menningarfélagið kynna: Askja, laugardagur 2. október, kl. 13:00 - 16:00 Kínversk Hausthátíð Laugardaginn 2. september verður haldin Hausthátíð að kínverskum sið. Þessa hátíð ber uppá 15. dag 8. mánaðar gamla tungldagatalsins. Sýndur verður kínverskur drekadans, bardagalistir og boðið upp á tunglkökur og annað kínverskt góðgæti. Einnig verður kennsla í kínver- skri málaralist, skrautskrift og boðið upp á kvikmyndasýningar og margt fleira. Hátíðin er öllum opin. Smiðsbúð 6, 210 Garðabæ, Sími 564 5040 w w w . h i r z l a n . i s Tilboð 49.900,- Fullt verð 66.900,- hlynur, beyki og hvitt Tilboð 79.900,- Fullt verð 108.600,- kirsuber og coffee Ti lb oð Ti lb oð Tilboð 75.700,- Fullt verð 126.200,- Tilboð 39.300,- Fullt verð 78.600,- -5 0% Hæðarstillanleg (handsnúin) skrifborð í hnotu Rýmingarsala rýmum fyrir nýjum vörum Tilboð 15.500,- Fullt verð 20.300,- beyki og hvitt -4 0% af V ii wa v eg gs am st æð um í hl yn o g hv ít u Tilboð 47.300,- Fullt verð 78.800,- 30 %- 40 % af ö ll um F le x f at as ká pu m Ti lb oð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.