Fréttablaðið - 04.10.2010, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 04.10.2010, Blaðsíða 17
 4. október 2010 MÁNUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Eggert Már Marinósson, gítar-og fiðlusmiður, er umkringdur forláta verkfærum á heimilinu. Eggert er með tvo gítara, mislangt komna, í smíðum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL RÚNARSSON Hver hlutur á sínum stað Þ egar ég kom heim frá fiðlusmíðanáminu sumarið 2007 eftir þriggja ára fjarveru var ekkert að gera hjá mér í byrjun og ég hafði ekki efni á að leigja mér verkstæðispláss. Ég byrjaði því á að setja upp smíðaverkstæði í aukaherbergi heima hjá mér, svo breiddist það út í forstofuna og áfram þaðan inn í stofu. Þannig yfirtók það heimilið smátt og smátt. En ég held því samt snyrtilegu og vil hafa hvern hlut á sínum stað,“ segir Eggert Már Mar- inósson, gítar-og fiðlusmiður. 3 Málverk af sjómanni eftir Gunnlaug Scheving og málverk eftir Louisu Matthíasdóttur verða boðin upp á lismunauppboð í dag klukkan 18 í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Lím og þéttiefni í úrvali Tré & gifsskrúfur. Glerjunarefni. Hurðarhúnar og skrár. Baðherbergisvörur og höldur. Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. 104 Reykjavík S: 58 58 900. - www.jarngler.is Rennihurðajárn. Hurðarpumpur. Rafdrifnir opnarar. Hert gler eftir máli. Gerið gæða- og verðsamanburð 6 mán aða vaxtal ausar greiðs lur SAGA Queen rúm, nú aðeins 129.900 ÞÓR Queen rúm, nú aðeins 149.900 SAGA OG ÞÓR Hágæða heilsudýnur Queen rúm nú aðeins kr. 179.900 ÚRVAL STILLANLEGRA HEILSURÚMA 2x90x200 og 2x90x210 Nú aðeins 349.900 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum SVEFNSÓFAR Hágæða svefnsófar. Íslensk framleiðsla. Heilsudýna úr þrýstijöfnunarefni. Svefnflötur 140x200. Nú aðeins kr. 264.900

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.