Fréttablaðið - 06.10.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.10.2010, Blaðsíða 44
24 6. október 2010 MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 SKJÁRGOLF 18.30 Helgarpakkinn með Rúnari Eff Norðlenskir viðburðir helgarinnar. 20.00 Björn Bjarna Eiður Guðnason fyrr- um ráðherra og sendiherra. 20.30 Mótoring Stígur Keppnis hefur slegið í gegn hjá bíla- og mótorhjólaköpp- um í allt sumar. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar um markaðsmálin. 21.30 Eru þeir að fá hann? Klakveið- ar í Breiðdalsá. 18.55 Iceland Airwaves Nýr íslenskur þáttur um Iceland Airwaves tónlistarhátíðina þar sem sagt er á hraðan og hressilegan hátt frá þessari stórmerkilegu hátíð sem hefur skipað sér í röð eftirtektarverðustu tónlistar- hátíða heims. 19.30 The Doctors Spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita að- gengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20.15 Falcon Crest II (17:22) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Chann- ing- og Giobertis-fjölskyldunum. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Cougar Town (17:24) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courteney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar óöruggrar einstæðrar móður unglingsdrengs. 22.15 White Collar Spennu- og gaman- þáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. 23.00 The Shield (5:13) Sjöunda spennu- þáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. 23.50 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn. 00.15 Iceland Airwaves 00.50 The Doctors 01.30 Falcon Crest II (17:22) 02.20 Fréttir Stöðvar 2 03.10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 16.00 The Marriage Ref (4:12) (e) 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.10 Nýtt útlit (3:12) (e) 19.00 Million Dollar Listing (8:9) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu. 19.45 Accidentally on Purpose (6:18) (e) 20.10 Spjallið með Sölva (3:13) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. 20.50 Parenthood (1:13) Ný þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dram- atísk.. 21.45 America’s Next Top Model (1:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Þetta er 15. þáttaröðin af America’s Next Top Model. 22.35 Secret Diary of a Call Girl (1:8) Skemmtileg og ögrandi þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. 23.05 Jay Leno 23.50 CSI: Miami (1:24) (e) 00.40 CSI: New York (14:25) (e) 01.25 Premier League Poker II (9:15) (e) 03.10 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 17.10 Golfing World (e) 18.00 Golfing World 18.50 PGA Tour Yearbooks (1:10) (e) 19.45 LPGA Highlights (1:10) Vikulegur þáttur með öllu því besta í kvennagolfinu. 21.05 European Tour - Highlights 2010 (1:10) (e) 22.00 Golfing World (e) 22.50 The Open Championship Offic- ial Film 2010 23.45 Golfing World (e) 00.35 ESPN America 16.00 Gunnar Dal Viðtal við Gunnar Dal, heimspeking og skáld. 16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar. (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var...lífið (7:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Snillingarnir (2:28) 18.24 Sígildar teiknimyndir (2:42) 18.31 Gló magnaða (2:19) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (79:85) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur á ritstjórn tískutímarits í New York. 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Maður á streng (Man on Wire) Heimildamynd um djarfan línudans Philippes Petits milli Tvíburaturnanna í New York árið 1974. 23.55 Landinn Frétta og þjóðlífsþáttur. (e) 00.25 Kastljós (e) 01.05 Fréttir (e) 01.15 Dagskrárlok 08.00 Journey to the Center of the Earth 10.00 The Groomsmen 12.00 Mermaids 14.00 Journey to the Center of the Earth 16.00 The Groomsmen 18.00 Mermaids 20.00 A Fish Called Wanda 22.00 Fierce People 00.00 Glaumgosinn 02.00 Easy 04.00 Fierce People 06.00 Showtime 16.30 West Ham - Fulham Enska úr- valsdeildin. 18.15 Birmingham - Everton Enska úr- valsdeildin. 20.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeild- ina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 20.55 Football Legends - Müller Næst- ur í röðinni af bestu knattspyrnumönnum samtímans er enginn annar en Gerd Müller. 21.25 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrif- in skoðuð. 21.55 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. 22.55 Wigan - Wolves Enska úrvals- deildin. 18.00 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. 18.30 Herminator Invitational Sýnt frá Herminator Invitational mótinu í golfi sem haldið var í Vestmannaeyjum annað árið í röð. 19.10 Herminator Invitational 20.00 Meistaradeildin Endursýndur leik- ur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 21.45 Kobe - Doin‘ Work Í þessari mynd fylgj- umst við með einum degi í lífi Kobe Bryant. 30 myndavélar fylgdu Kobe eftir í þennan eina dag en mynd- in er eftir sjálfan Spike Lee. 23.15 Upphitun Hitað upp fyrir Iceland Express deildina í körfubolta sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í vetur. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois and Clark: The New Adventure (6:21) 11.45 Grey‘s Anatomy (17:17) 12.35 Nágrannar 13.00 Gossip Girl (6:22) 13.45 Ghost Whisperer (16:23) 14.40 ER (19:22) 15.30 iCarly (7:25) 15.53 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (20:20) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (22:24) 19.45 How I Met Your Mother (20:20) 20.10 Pretty Little Liars (6:22) Dramat- ískir spennuþættir. 20.55 Grey‘s Anatomy (2:22) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar. 21.45 Medium (3:22) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar. 22.30 Nip/Tuck (2:19) Sjötta sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem fjallar um skrautlegt líf lýtalækna. 23.15 Sex and the City (1:18) 23.45 NCIS: Los Angeles (7:24) 00.30 The Closer (13:15) 01.15 The Forgotten (11:17) 02.00 X-Files (19:24) 02.45 Grey‘s Anatomy (17:17) 03.30 ER (19:22) 04.15 Sjáðu 04.45 See No Evil Hrollvekja. 06.10 Two and a Half Men (22:24) > Charlie Sheen „Ég vil ekki lifa eins og ég gerði eitt sinn. Á einhverjum tímapunkti þarf ég líka að þagga niður í mér hvað varðar röfl um fortíðina. Ég verð að loka dyrunum og sinna nútíðinni og framtíðinni.“ Charlie Sheen leikur annan Harper-bræðranna í gamanþátt- unum Two and a Half Men sem er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.20 í kvöld. K ó p a v o g u r, S m i ð j u v e g i 6 8 - 7 0, s í m i 5 4 4 5 0 0 0 N j a r ð v í k , F it jabraut 12, sími 421 1399 S e l f o s s, Gagnhe ið i 2 , s ími 482 2722 SÓLNING Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn. is Mastercraft hefur framleitt dekk síðan 1909 og byggir því á yfir 100 ára reynslu. Mastercraft jeppadekk – nú á lægra verði Dekkin frá Mastercraft eru sérhönnuð fyrir stærri bifreiðar og jeppa, veita hámarksöryggi og eru á sama tíma einkar hljóðlát. Vertu því öruggari í vetur með Mastercraft undir bílnum. VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR BJÖRG TÓMASDÓTTIR HEFUR GAMAN AF FÁRÁNLEIKA Skemmtilegar mótsagnir Sérstakur uppáhaldsþáttur hjá mér er Daily Show með Jon Stewart. Þá hef ég séð iðulega á dönsku sjónvarpsstöðinni DR2 og góðu heilli eru þeir líka sýndir á Stöð tvö, sem tvöfaldar líkur á því að ég fái hæfilegan vikuskammt. Jon og starfsfólk hans eru snillingar þegar kemur að því að benda á fáránleika ummæla stjórn- málamanna sem í Bandaríkjunum, eins og víðar, reyna oft að slá sig til riddara með því að gagnrýna andstæðingana. Það þarf iðulega ekki annað en að grafa aðeins í fortíðinni til þess að sýna fram á að stjórnmálamennirnir eru í mótsögn við sjálfa sig. Hafa haldið sama málstað á lofti í stjórn og þeir gagnrýna í stjórnarandstöðu. Sá til dæmis snilldarklipp hjá honum fyrir nokkru þegar repúblikanar voru að tapa sér í gagnrýni á stefnu Baracks Obama Bandaríkjaforseta og demótkrata. Í ljós kom að George Bush hafði sagt nákvæmlega hið sama (að Bandaríkjamenn ættu að leita nýrra leiða í orkumálum til að verða ekki jafn háðir Mið-Austurlöndum með olíu) og reyndar allir Bandaríkjaforsetar aftur að Nixon. Efniviður í svipaðan þátt er vitaskuld nægur hér á landi – sérstak- lega um þessar mundir. Stjórnmálamenn og álitsgjafar ýmiss konar virðast alveg hringsnúast eftir því hversu nálægt völdunum þeir sitja. Frásagnir af mótmælunum á Austurvelli í fyrradag báru því vitni. Þó að snjallir bloggarar en þó enn frekar fyndnir Facebook-vinir séu góðir í að benda á þennan hallærisgang hefði ég gaman af því að fá þátt í sjónvarp sem tæki þetta hlutverk að sér. Það er bara svo góð skemmtun að horfa á stjórn- málamenn og besserwissera segja eitt í dag og annað á morgun. Betri skemmtun en að horfa á sama fólkið keppa í spurningakeppni landshorna ár eftir ár, og betri skemmtun en hreppagrobb í hringekju svo dæmi séu tekin.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.