Fréttablaðið - 08.10.2010, Side 1

Fréttablaðið - 08.10.2010, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Föstudagur skoðun 16 8. október 2010 FÖSTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Matvælafræðingurinn Þóra Dögg Jörunds-dóttir, sem starfar við hugbúnaðarprófanir hjá Betware, tók þátt í kökukeppni í vinnunni á dögunum og gerði sér lítið fyrir og hreppti annað sætið. Þrettán framlög bárust í keppnina en Þóra var sú eina sem gerði brauðtertu. Hún ákvað að reiða fram trompið á sínu heimili sem hefur verið á boðstólum í öllum veislum sem hún hefur haldið frá því árið 2006. „Systir mín fann þessa upp-skrift í fermingarblaði á sínum tíma og síðan höfum við notað hana við fjölmörg tækifæri Húer létt og lí Systir Þóru komst yfir uppskriftina árið 2006 og síðan hefur tertan átt sinn fasta sess í veislum fjölskyldunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON HÁTÍÐARSMURBRAUÐSTERTA Þóra Dögg Jörundsdóttir vann til verðlauna fyrir brauðtertu sem er á boðstólum í öllum hennar veislum. Gerir villta brauðtertu Sýningunni Indian Highway í Hafnarhúsinu lýkur á sunnu- dag en þar gefst tækifæri til að skyggnast inn í framandi veröld indversks samfélags. Þar eru sýnd skjáverk eftir 25 indverska listamenn sem fjalla um lýðræði, umhverfi, trúar- brögð, kynþætti, kynjahlutverk og stéttaskiptingu. V 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 8. október 2010 Justin TI berlake 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur veðrið í dag 8. október 2010 236. tölublað 10. árgangur FÓLK Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, oftast kennd við tískuvörumerkið Gyðju, hyggst setja á markað nýtt íslenskt ilmvatn undir nafn- inu EFJ Eyja- fjallajökull. Ilmvatnið verður unnið úr vatni frá jökl- inum en það er framleitt í Suður-Frakk- landi. Sigrún Lilja segir mik la vinnu l iggja þarna að baki, hún hafi reynt fjölda prufa á sér og vinum sínum til að finna rétta ilminn. „Það er svona sítruskeimur af því,“ segir Sigrún í samtali við Fréttablaðið. Hún segir það lengi hafa verið á stefnuskránni hjá sér að gera eigið ilmvatn og efast ekki um að íslenskur ilmur eigi erindi á ilm- vatnsmarkaðinn. - fgg / sjá síðu 38 Sigrún Lilja Guðjónsdóttir: Ilmvatn úr Eyjafjallajökli SIGRÚN LILJA GUÐJÓNSDÓTTIR Tantrað í Grafarvogi Magdalena Hansen rekur Tantra Temple í Grafarvogi og segir Íslendinga lokaða. fólk 30 LARSSON • A Þessi rígheldur! www.forlagid.is VIÐ ERUM Á KLETTHÁLSI 11 NÚ LÁTUM VIÐ HJÓLIN SNÚAST! Dæmi um ÓTRÚLEGA GOTT VERÐ á okkar bílum Ford FOCUS 1.6 Ek. 73 þús. Nýskr. 05/07. Bsk. Verð áður: 2.040 þús. kr. OUTLETVERÐ 1.590 þús. kr. TÆKNI Samband tónskálda og eig- enda flutningsréttar (STEF) vill sporna við ólöglegu niðurhali á tónlist hér á landi með því að leggja meðal annars gjöld á net- tengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á net- inu með löglegum hætti og fara í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. Hugmyndirnar voru kynntar á fundi sem haldinn var í lok síðasta mánaðar. Þar voru viðstaddir full- trúar þeirra sem koma að útgáfu og dreifingu tónlistar, höfundar- rétthafa og fjarskiptafyrirtækja. Eiríkur Tómasson, framkvæmda- stjóri STEFs, kynnti hugmyndina á fundinum, þar sem meðal ann- ars kom fram að lögreglu eftirlit með ólöglegu niðurhali tónlistar væri bæði kostnaðarsamt og tímafrekt. Að hans mati bæri fjarskiptafyrirtækjum siðferðis- leg skylda til þess að aðstoða rétt- hafa við að fá endurgjald fyrir afnot af verkum sínum. Viðræð- urnar væru þó á frumstigi, sem og útfærsla hugmyndarinnar. „Við sem tókum þátt í þessum viðræðum viljum gera þetta á sem einfaldastan hátt, þannig að almenningi verði tryggt að njóta tónlistar á löglegan hátt,“ segir Eiríkur. Hugmyndin gangi út á hóflegt gjald sem notendum bæri að greiða og myndu þeir þar með fá heimild til að nálgast tónlist á lögmætan hátt á netinu í gegnum sérstakt vefsvæði. Guðberg K. Jónsson, verkefna- stjóri Samfélags, fjölskyldu og tækni (SAFT), telur að aukagjöld ofan á nettengingar séu óréttlát gagnvart þeim sem ekki séu að hala niður tónlist ólöglega. „Ég er ekki viss um að þetta eigi eftir að fá góðan hljóm- grunn,“ segir Guðberg. „Við vitum samkvæmt okkar rannsóknum að meirihluti fólks er að hlaða niður efni af netinu og það hlutfall mun ekkert minnka.“ Hrannar Pétursson, upplýsinga- fulltrúi Vodafone, tekur undir orð Guðbergs og telur vænlegra til árangurs að hafa áhrif á hegðun notenda. „Það er auðvitað ekki hlutverk fjarskiptafyrirtækja að vera lög- gæsluaðili í þessu samhengi. Við getum ekki borið ábyrgð á því sem fólk segir í símana sína eða hvað það gerir á internetinu,“ segir Hrannar. „Eina varanlega lausnin er að stuðla að breyttri hegðun með samstilltu átaki og það er vel mögulegt.“ sunna@frettabladid.is Vilja rukka netnotendur STEF vill leggja aukagjöld á nettengingar til að sporna við ólöglegu niðurhali á tónlist. Gjöldin rynnu til höfundarrétthafa og veittu notendum aðgang að tónlist á lögmætan hátt. Óréttlátt segir verkefnastjóri SAFT. Höfundagjöld á vörum Vara Höfundagjöld Segulbönd 35-175 krónur Myndbönd 11-500 krónur Geisladiskar, -2 GB 17 krónur Geisladiskar, +2 GB 50 krónur Tölvur með brennara 1% af verði Segulbandstæki 4% af verði Geisladiskabrennarar 4% af verði MP3-spilarar (iPod) 4% af verði Myndupptökutæki 2% af verði Útvarp með segulbandi 2% af verði Samkvæmt reglugerð menntamálaráðuneytis frá árinu 2001 8 7 10 9 10 BREYTILEG ÁTT Í verður fremur hægur vindur, 3-8 m/s. N- og NA-til verður léttskýjað en súld eða rigning SA-til framan af degi. Annars staðar bjart með köflum en gæti dropað aðeins NV-lands. VEÐUR 4 Geðhjálp í 30 ár Alþjóðageðheilbrigðis- dagurinn verður haldinn á sunnudaginn. sérblað geðhjálpar 2 HEILBRIGÐISMÁL „Það eru sívaxandi kröfur um ákveðna tækni og ákveðna færni og kunnáttu í læknis þjónustu en það er ekki hægt að dreifa þessu um allt land heldur verður að koma henni fyrir á fáum stöðum, til dæmis höfuðborgarsvæðinu og Akureyri,“ segir Guðbjartur Hannesson heilbrigðis- ráðherra. Hann segir niðurskurð á smærri heilbrigðisstofn- unum afar erfiðan. Óskað hafi verið eftir tillögum frá forstöðumönnum og farið verði yfir niðurskurð- aráformin í framhaldinu. Ekki megi gera lítið úr því að þetta sé mikið atvinnumál úti á landsbyggðinni. Guðbjartur segir breytingar á fyrirhuguðum niðurskurði eins og að hræra í potti, eftir sem áður þurfi að skera niður um 4,8 milljarða í heilbrigðis- kerfinu. Guðbjartur segir að í niður skurðar tillögunum sé forgangs raðað eins og gert hafi verið og áhersl- an á að byggja upp fá en öflug sjúkrahús og byggja upp heilsugæsluna til að taka við þeim málum sem hún geti ráðið við. Sérstaklega þurfi að efla heilsu- gæsluna á höfuðborgarsvæðinu, sem hafi ekki verið byggð jafn markvisst upp og á landsbyggðinni. Fjölmennir borgarafundir voru víða um land í gær þar sem fyrirhuguðum niðurskurði var harðlega mótmælt. - bj / sjá síðu 2 Heilbrigðisráðherra segir ekki hægt að dreifa tækni og sérfræðingum um landið: Bíður tillagna forstöðumanna ALLT Á FULLT Svo virtist sem Halldór Ásgrímsson væri mættur í gær til að fá peninga í bankanum. Við nánari skoðun kom í ljós að þar var bara á ferð Pálmi Gestsson sem var ásamt félögum sínum í Spaugstofunni að taka upp fyrsta þáttinn sinn fyrir Stöð 2. Þátturinn verður í opinni dagskrá annað kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Góður sigur á Skotum Íslenska U-21 landsliðið vann nauman en góðan sigur á Skotum í gær. sport 32

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.