Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Föstudagur skoðun 16 8. október 2010 FÖSTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Matvælafræðingurinn Þóra Dögg Jörunds-dóttir, sem starfar við hugbúnaðarprófanir hjá Betware, tók þátt í kökukeppni í vinnunni á dögunum og gerði sér lítið fyrir og hreppti annað sætið. Þrettán framlög bárust í keppnina en Þóra var sú eina sem gerði brauðtertu. Hún ákvað að reiða fram trompið á sínu heimili sem hefur verið á boðstólum í öllum veislum sem hún hefur haldið frá því árið 2006. „Systir mín fann þessa upp-skrift í fermingarblaði á sínum tíma og síðan höfum við notað hana við fjölmörg tækifæri Húer létt og lí Systir Þóru komst yfir uppskriftina árið 2006 og síðan hefur tertan átt sinn fasta sess í veislum fjölskyldunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON HÁTÍÐARSMURBRAUÐSTERTA Þóra Dögg Jörundsdóttir vann til verðlauna fyrir brauðtertu sem er á boðstólum í öllum hennar veislum. Gerir villta brauðtertu Sýningunni Indian Highway í Hafnarhúsinu lýkur á sunnu- dag en þar gefst tækifæri til að skyggnast inn í framandi veröld indversks samfélags. Þar eru sýnd skjáverk eftir 25 indverska listamenn sem fjalla um lýðræði, umhverfi, trúar- brögð, kynþætti, kynjahlutverk og stéttaskiptingu. V 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 8. október 2010 Justin TI berlake 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur veðrið í dag 8. október 2010 236. tölublað 10. árgangur FÓLK Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, oftast kennd við tískuvörumerkið Gyðju, hyggst setja á markað nýtt íslenskt ilmvatn undir nafn- inu EFJ Eyja- fjallajökull. Ilmvatnið verður unnið úr vatni frá jökl- inum en það er framleitt í Suður-Frakk- landi. Sigrún Lilja segir mik la vinnu l iggja þarna að baki, hún hafi reynt fjölda prufa á sér og vinum sínum til að finna rétta ilminn. „Það er svona sítruskeimur af því,“ segir Sigrún í samtali við Fréttablaðið. Hún segir það lengi hafa verið á stefnuskránni hjá sér að gera eigið ilmvatn og efast ekki um að íslenskur ilmur eigi erindi á ilm- vatnsmarkaðinn. - fgg / sjá síðu 38 Sigrún Lilja Guðjónsdóttir: Ilmvatn úr Eyjafjallajökli SIGRÚN LILJA GUÐJÓNSDÓTTIR Tantrað í Grafarvogi Magdalena Hansen rekur Tantra Temple í Grafarvogi og segir Íslendinga lokaða. fólk 30 LARSSON • A Þessi rígheldur! www.forlagid.is VIÐ ERUM Á KLETTHÁLSI 11 NÚ LÁTUM VIÐ HJÓLIN SNÚAST! Dæmi um ÓTRÚLEGA GOTT VERÐ á okkar bílum Ford FOCUS 1.6 Ek. 73 þús. Nýskr. 05/07. Bsk. Verð áður: 2.040 þús. kr. OUTLETVERÐ 1.590 þús. kr. TÆKNI Samband tónskálda og eig- enda flutningsréttar (STEF) vill sporna við ólöglegu niðurhali á tónlist hér á landi með því að leggja meðal annars gjöld á net- tengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á net- inu með löglegum hætti og fara í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. Hugmyndirnar voru kynntar á fundi sem haldinn var í lok síðasta mánaðar. Þar voru viðstaddir full- trúar þeirra sem koma að útgáfu og dreifingu tónlistar, höfundar- rétthafa og fjarskiptafyrirtækja. Eiríkur Tómasson, framkvæmda- stjóri STEFs, kynnti hugmyndina á fundinum, þar sem meðal ann- ars kom fram að lögreglu eftirlit með ólöglegu niðurhali tónlistar væri bæði kostnaðarsamt og tímafrekt. Að hans mati bæri fjarskiptafyrirtækjum siðferðis- leg skylda til þess að aðstoða rétt- hafa við að fá endurgjald fyrir afnot af verkum sínum. Viðræð- urnar væru þó á frumstigi, sem og útfærsla hugmyndarinnar. „Við sem tókum þátt í þessum viðræðum viljum gera þetta á sem einfaldastan hátt, þannig að almenningi verði tryggt að njóta tónlistar á löglegan hátt,“ segir Eiríkur. Hugmyndin gangi út á hóflegt gjald sem notendum bæri að greiða og myndu þeir þar með fá heimild til að nálgast tónlist á lögmætan hátt á netinu í gegnum sérstakt vefsvæði. Guðberg K. Jónsson, verkefna- stjóri Samfélags, fjölskyldu og tækni (SAFT), telur að aukagjöld ofan á nettengingar séu óréttlát gagnvart þeim sem ekki séu að hala niður tónlist ólöglega. „Ég er ekki viss um að þetta eigi eftir að fá góðan hljóm- grunn,“ segir Guðberg. „Við vitum samkvæmt okkar rannsóknum að meirihluti fólks er að hlaða niður efni af netinu og það hlutfall mun ekkert minnka.“ Hrannar Pétursson, upplýsinga- fulltrúi Vodafone, tekur undir orð Guðbergs og telur vænlegra til árangurs að hafa áhrif á hegðun notenda. „Það er auðvitað ekki hlutverk fjarskiptafyrirtækja að vera lög- gæsluaðili í þessu samhengi. Við getum ekki borið ábyrgð á því sem fólk segir í símana sína eða hvað það gerir á internetinu,“ segir Hrannar. „Eina varanlega lausnin er að stuðla að breyttri hegðun með samstilltu átaki og það er vel mögulegt.“ sunna@frettabladid.is Vilja rukka netnotendur STEF vill leggja aukagjöld á nettengingar til að sporna við ólöglegu niðurhali á tónlist. Gjöldin rynnu til höfundarrétthafa og veittu notendum aðgang að tónlist á lögmætan hátt. Óréttlátt segir verkefnastjóri SAFT. Höfundagjöld á vörum Vara Höfundagjöld Segulbönd 35-175 krónur Myndbönd 11-500 krónur Geisladiskar, -2 GB 17 krónur Geisladiskar, +2 GB 50 krónur Tölvur með brennara 1% af verði Segulbandstæki 4% af verði Geisladiskabrennarar 4% af verði MP3-spilarar (iPod) 4% af verði Myndupptökutæki 2% af verði Útvarp með segulbandi 2% af verði Samkvæmt reglugerð menntamálaráðuneytis frá árinu 2001 8 7 10 9 10 BREYTILEG ÁTT Í verður fremur hægur vindur, 3-8 m/s. N- og NA-til verður léttskýjað en súld eða rigning SA-til framan af degi. Annars staðar bjart með köflum en gæti dropað aðeins NV-lands. VEÐUR 4 Geðhjálp í 30 ár Alþjóðageðheilbrigðis- dagurinn verður haldinn á sunnudaginn. sérblað geðhjálpar 2 HEILBRIGÐISMÁL „Það eru sívaxandi kröfur um ákveðna tækni og ákveðna færni og kunnáttu í læknis þjónustu en það er ekki hægt að dreifa þessu um allt land heldur verður að koma henni fyrir á fáum stöðum, til dæmis höfuðborgarsvæðinu og Akureyri,“ segir Guðbjartur Hannesson heilbrigðis- ráðherra. Hann segir niðurskurð á smærri heilbrigðisstofn- unum afar erfiðan. Óskað hafi verið eftir tillögum frá forstöðumönnum og farið verði yfir niðurskurð- aráformin í framhaldinu. Ekki megi gera lítið úr því að þetta sé mikið atvinnumál úti á landsbyggðinni. Guðbjartur segir breytingar á fyrirhuguðum niðurskurði eins og að hræra í potti, eftir sem áður þurfi að skera niður um 4,8 milljarða í heilbrigðis- kerfinu. Guðbjartur segir að í niður skurðar tillögunum sé forgangs raðað eins og gert hafi verið og áhersl- an á að byggja upp fá en öflug sjúkrahús og byggja upp heilsugæsluna til að taka við þeim málum sem hún geti ráðið við. Sérstaklega þurfi að efla heilsu- gæsluna á höfuðborgarsvæðinu, sem hafi ekki verið byggð jafn markvisst upp og á landsbyggðinni. Fjölmennir borgarafundir voru víða um land í gær þar sem fyrirhuguðum niðurskurði var harðlega mótmælt. - bj / sjá síðu 2 Heilbrigðisráðherra segir ekki hægt að dreifa tækni og sérfræðingum um landið: Bíður tillagna forstöðumanna ALLT Á FULLT Svo virtist sem Halldór Ásgrímsson væri mættur í gær til að fá peninga í bankanum. Við nánari skoðun kom í ljós að þar var bara á ferð Pálmi Gestsson sem var ásamt félögum sínum í Spaugstofunni að taka upp fyrsta þáttinn sinn fyrir Stöð 2. Þátturinn verður í opinni dagskrá annað kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Góður sigur á Skotum Íslenska U-21 landsliðið vann nauman en góðan sigur á Skotum í gær. sport 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.