Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 21
 8. október 2010 FÖSTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Matvælafræðingurinn Þóra Dögg Jörunds-dóttir, sem starfar við hugbúnaðarprófanir hjá Betware, tók þátt í kökukeppni í vinnunni á dögunum og gerði sér lítið fyrir og hreppti annað sætið. Þrettán framlög bárust í keppnina en Þóra var sú eina sem gerði brauðtertu. Hún ákvað að reiða fram trompið á sínu heimili sem hefur verið á boðstólum í öllum veislum sem hún hefur haldið frá því árið 2006. „Systir mín fann þessa upp- skrift í fermingarblaði á sínum tíma og síðan höfum við notað hana við fjölmörg tækifæri. Hún er létt og svolítið villtari en venju- legar brauðtertur. Ég nota ein- göngu heilhveitibrauð og sýrð- an rjóma svo hún er líka hollari en gengur og gerist. Þóra breytir uppskriftinni eftir því sem hent- ar og sleppir stundum dýrum hráefnum eins og parmesan og hráskinku. Þegar hún notar hrá- skinkuna er það mestmegnis til skrauts en þá vefur hún henni í kringum tertuna og leggur hana í strimlum ofan á salatið. vera@frettabladid.is Systir Þóru komst yfir uppskriftina árið 2006 og síðan hefur tertan átt sinn fasta sess í veislum fjölskyldunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Salat 6 egg harðsoðin 100 g marineraðir sól- þurrkaðir tómatar 70 g kapers 1 knippi basilika, söxuð 1 knippi graslaukur eða fínt saxaður blaðlaukur 2 stk. hvítlauksgeirar, pressaðir 7 dl sýrður rjómi (4 dósir) 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. hvítur pipar 12 sneiðar samlokubrauð (eða eins og þarf í þrjár hæðir) Skraut 30 g parmesan, þunnt skorinn 50 g salami 50 g hráskinka 2 dl ólífur Blandað salat Fersk basilika, nokkur lauf Aðferð Skorpulausu brauði raðað í springform og salat sett á milli. Það á að duga á þrjár hæðir með salati efst. Bland- að salat er síðan sett ofan á og tertan skreytt svolítið villt. Salami- sneiðar skornar í tvennt og búin til kramarhús, Þeim er svo „troðið“ ofan í brauðið. HÁTÍÐARSMURBRAUÐSTERTA Þóra Dögg Jörundsdóttir vann til verðlauna fyrir brauðtertu sem er á boðstólum í öllum hennar veislum. Gerir villta brauðtertu Sýningunni Indian Highway í Hafnarhúsinu lýkur á sunnu- dag en þar gefst tækifæri til að skyggnast inn í framandi veröld indversks samfélags. Þar eru sýnd skjáverk eftir 25 indverska listamenn sem fjalla um lýðræði, umhverfi, trúar- brögð, kynþætti, kynjahlutverk og stéttaskiptingu. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is 4ra rétta Góð tækifæ risgjöf! Kryddlegin bleikja með rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósu Humarsúpa rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsins það ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvenna með steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapioca með steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill Auglýsingasími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.