Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 42
10 föstudagur 8. október tíðin ✽ brostu hringinn Á uppleið Að klæða sig eftir veðri Nú þegar prjónapeysur og ullarfatnaður er í hátískunni er ekki málið að ganga um göturnar með bert á milli, gæsa- húð og bláa putta. Stórar ullarpeysur, munstraðir vettlingar og síðir treflar eiga heima fremst í fataskápnum í vetur. Súpur Marín- erað- ar kjúkl- inga- bringur og bakaðar kartöflur víkja fyrir rótargrænmeti og súputeningum. Hvað er betra en heit og matar mikil súpa við kertaljós á köldu haust- kvöldi? Hjólahjálmar Ekki allir hjálmar eru litríkir og sporöskjulaga og fá mann til að líða eins og smábarni. Það eru komnir einfaldari og látlausari hjálmatýpur í búðirn- ar sem passa við hvað sem er og því engin afsökun fyrir því að hjóla um hjálmlaus lengur. Á niðurleið Ofbeldi og eignaspjöll í mót- mælum Það er ekki töff að taka út reiði sína gagnvart stjórnvöldum á al- menningseigum á borð við bekkina á Austurvelli og Alþingishúsið. Þegar öllu er á botninn hvolft er bara verið að bæta ofan á skuldasúpu ríkisins með þessum gjörðum. Mótmælum friðsamlega takk. Pinnahælar Straumar og stefn- ur tískunnar segja að nú getum við pakkað pinnahælunum ofan í geymslu í bili. Í staðinn skulum við njóta þess að geta gengið stöðugar á breiðum og fyllt- um hælum vetrar- ins. Tillitsleysi í umferðinni Munum að veita gangandi vegfararendum forgang í umferðinni. Nú fer hitastig lækkandi og vindstigum fjölgandi og því ekkert verra en að þurfa að bíða lengi eftir að komast yfir á gang- braut. MÆLISTIKAN Vinnufataverslunin Vír, sem er nýtt merki í eigu 66°Norður, var opnuð með pompi og prakt á þriðju- daginn var. Margmenni var viðstatt opnunina og virtist almenn ánægja ríkja með verslunina og vöru- úrvalið sem þar fæst. Hinn stórskemmtilegi Ari Eldjárn var með uppistand á opnunardaginn auk þess sem Harðasti iðnaðarmaður Íslands var valinn. Sá sem bar sigur úr býtum heitir Tómas Axel Ragnars- son og þótti hann bera höfuð og herðar yfir rúmlega fjörutíu aðra iðnaðarmenn. - sm Vinnufatabúðin Vír opnuð með pompi og prakt: Margmenni í VÍR Góðir gestir Helga Viðarsdóttir, markaðsstjóri hjá 66°Norður, Marsibil Sigurðardóttir og Viktor Erlingsson voru á meðal gesta. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kátir karlar Jakob Frímann Magnússon, uppistandarinn Ari Eldjárn og Þórður Snær Sigurjónsson. Sigríður Ásgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson létu sig ekki vanta.Rúnar Ágústsson og Halldór Eyjólfsson voru á meðal gesta. Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 90 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing GAMLAR MINNINGAR Á tímum stafrænna myndavéla er ein- hver rómantík í því að fara og framkalla myndirnar sínar og raða svo minningunum inn í myndaalbúm. Það er líka skemmtilegra að skoða myndirnar þannig en á tölvuskjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.